Þjóðviljinn - 31.01.1981, Page 25

Þjóðviljinn - 31.01.1981, Page 25
Helgin 31. jan. — 1. febr. 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 Léleg þátttaka Reykjavíkurmótið hefst í dag I dag hefst i Hreyfils-húsinu v/Grensásveg, Reykjavikurmót- ið i sveitakeppni, sem jafnframt er undankeppni fyrir Islandsmót. Afimmtudag var þátttaka komin i 14 sveitir, sem er óvenju léleg mæting. Hverju sættir, er ekki vitað, en menn eru farnir að hallast á þá skoðun, að 80% af bridgeiðkendum hér á höfuðborg- arsvæðinu hafi ekki áhuga á „keppnum”. Það styrkir þessa skoðun, að fjöldinn allur er af átthagafélög- um og öðrum sem engan þátt taka í móthaldi á vegum Bridge- sambandsins. A einhvern hátt veröur að nást i þetta fólk, og það leiðir hugann aö einmennings- keppnum (firma-) sem menn gáfustuppá fyrir nokkrum árum. Sá litli hópur sem skipar toppinn ár eftir ár, er stöðugt að einangrast meir og meir. Þessa þróun verður að stöðva ef ekki á að fara verr. Nv. forseti Bridge- sambandsins Þorgeir Eyjólfsson ætti að hugleiða þessi mál vel i samráði við stjórn sina og varast að falla i þá gryfju, sem búin er toppspilurum sem jafnframt eiga sæti I aðalstjórn Bridgesam- bandsins. Reykjavikurmótið hefst kl. 13.00, og keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Næst verður spilað I Domus á miðvikudag komandi, og síðan á ný næsta laugardag og þá I Hreyfils-húsinu. Ahorfendur veikomnir. Frá B.R. Eftir 1. kvöldið I Barometer- tvlmenningskeppni, félagsins, sem 42 pör taka þátt I, er staða efstu para: 1. Stefán Guðjohnsen — örn Guðmundsson 130 2. Sævar Þorbjörnsson — GumundurSv. Hermanns. 119 3. Friörik Guðmundsson — Hreinn Hreinsson 102 4. Asmundur Pálsson — KarlSigurhjartarson 92 5. Guðbrandur Sigurbergsson — Oddur Hjaltason 82 Ekki verður spilað I keppninni nk. miðvikudag, þarsem Reykjavi'kurmótið verður i Domus á þeim degi. Sveit Ingvars enn efst Eftir 8 umferðir af 13 i aðal- sveitakeppni TBK, heldur sveit Ingvars Haukssonar enn foryst- unni. Staða efstu sveita er nú þessi: 1. sveit IngvarsHaukssonar 124stig 2. sveit SigurðarSteingrimss. 122stig 3. sveit Ragnars Öskarssonar 112stig 4. sveit Þórhalls Þorsteinssonar 108stig 5. sveit Guðmundar Aronssonar 98 stig 6. sveit Guðmundur Sigursteinss. 98 stig 7. sveit Gests Jónssonar 96 stig Keppni verður framhaldið nk. fimmtudag. Frá Bridgefélagi Breiðholts Orslit i eins kvölds tvimenning sl. þriðjudag: 1. Guöbjörg Jónsdóttir — Jón Þorvaldsson 254 2. Eiður Guðjohnsen — Ingunn Jónsdóttir 249 3. Guðmundur Aronsson —■ Jóhann Jóelsson 243 4. Sigurður A. Þóroddsson — Helgi Skúlason 230 5. Trausti Friðfinnsson — RafnHaraldsson 227 Spilað verður eins kvölds tvi- menningur nk. þriðjudag. Allir velkomnir. Keppnisstj. er Hermann Lárusson. Frá Breiðfirðingum Eftir 12 umferðir af 19 er staða efstu sveita orðin þessi: 1. Jón Stefánsson 177 2. Kristján óiafssen 175 3. Hans Nielsen 168 4. Ingibjörg Halldórsd. 146 5. Elis Helgason 142 6. Hreinn Hjartarson 141 7. Óskar Þráinsson 140 8. Gisli Viglundsson 136 Keppni verður framhaldið nk. fimmtudag. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Hraðsveitarkeppni 1981 Þriðja umferð hraösveitar- keppninnar var spiluð siöastlið- inn þriðjudag, efstu sæti skipa nú: 1. Jón Stefánsson 1947 2. Vilhjálmur Einarsson 1827 3. Guðrún Hinriksdóttir 1751 4. Hjálmar Pálsson 1638 Næsta umferð verður spiluð i Drangey, Síðumúla 35 þriðjudaginn 27. jan. kl. 19.30 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Þegar einungis einu kvöldi er ólokið I barómeterskeppni gaflara (26 pör) er staða efstu para þannig: 1. DröfnGuðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 145 2. Björn Eysteinsson — Kristófer Magnússon 126 3. Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 116 4. Guðbrandur Sigurbergsson — Jón Hilmarsson 115 ÉL Skíðagönguferð ABR Alþýðubandalagið i Reykjavik efnir til skiðagönguferðar á Hellisheiði sunnu- daginn 1. febrúar. Félagar, hittumst ofan við Hveradali við vegmilli hrauns og hliða kl. 11:15. Sameinist um bila og takið þá með sem eru billausir. Sjá frétt i föstudagsblaði. Stjórn ABR. 5. Aðalsteinn Jörgensen — Asgeir Asbjörnsson 109 6. Ólafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 104 Eins og sést er staðan fyrir siðustu umferö mjög jöfn á toppn- um og gætu jafnvel fleiri pör en ofangreind blandað sér I topp- baráttuna. Spilað er i Gaflinum við Reykjanesbraut og hefst spila- mennskan stundvislega kl. hálf átta. Ahorfendur, eru sérstaklega velkomnir að sjá góðan og skemmtilegan bridge. Laugardaginn 7. febrúar nk. munu Gaflarar gera strandhögg á Skipaskaga. Þar sem Akraborgin er í „klössun” verður farin land- leiðin i rútu og þannig á að koma Skagamönnum á óvart. Bæjar- slagurinn fer fram á fimm borðum, en þar fyrir utan verður minniháttar bardagi á 6. borði. Frá Bridgedeild Barðstrendinga- féiagsins Staðan eftir 6 umferðir i Aðalsveitakeppni félagsins er þessi: 1. Ragnar Þorsteinsson 102 stig 2. öli Valdemarsson 96 stig 3. Gunnlaugur Þorsteinsson 91 stig 4. Baldur Guðmundsson 88 stig 5. Viðar Guðmundsson 71 stig 6. Sigurður tsaksson 52 stig Skýrsia frá Bridgesambandimi Nykjörin stjórn Bridgesam- bandsins hefur loks komið út skjírslu (fundargjörðum), hinni fyrstu eftir stjórnarkjör. Verður fjallað um hana i komandi þátt- um, og verður miðvikudagurinn i næstu viku sá fyrsti. Ýmislegt fróðlegt kemur fram i skýrslu B.I., m.a. er fjallað um landsliðs- keppni 1981, Bikarkeppni og Islandsmót (dagsetning o.fl.) KR BAGGATfNAN Hleður á vagn eða bíl allt að 750 böggum á klukkustund. Er létt og auðveld i meðförum og vinnur sitt verk af öryggi við hvers konar aðstæður. Truflar ekki eða tefur bind- ingu á nokkurn hátt. K.R. BAGGATÍNAN er hönn- uð fyrir islenskar aðstæður og framieidd hjá KAUPFÉLAG RANGÆINGA HVOLSVELLI Simar: 99-5121 og 99-5225. í>eir bændur, sem vilja tryggja sér bagga- tir>u fyrir næsta siátt þurfa að panta sem aílra fyrst, þar sem framleiðskimöguieik- ar eru takmarkaðir. 'ZjJ^aupfélag angæinga Áskrm?u Eitt símtal, m -eða miðann* I póst. Þannig verður þú áskrifandi að Eiðfaxa: Hringir í síma (91)85111 eða (91)25860. Þú getur líka fyllt út hjálagðan miða og sent okkur. Síðan sjáum við um að þú fáir blaðið sent um hæl. Flóknara er það ekki. Eiðfaxi er mánaðarrit um hesta og hestamennsku. Vandað blað að frágangi, prýtt f jölda mynda. Postholf 887 121 Reykjavik Simi 8 5111/25860 Eg undirritaður/undirrituð óska að gerast askrifandi að Eiðfaxa: □ Þaö sem til er i—« ,—, fra og með af bloðum tra upphafi. I____I fra aramotum 80/81. |___| næsta tolublaði. Eiðfaxi hof gongu sma 1977 og hefur komið út manaðarlega siðan. Hvert eintak af eldri bloðum kostar nu 15 Nykr. Fyrri hluti 1981. janúar—júni kostar Nýkr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.