Þjóðviljinn - 31.01.1981, Qupperneq 30
.30 SÍÐA — WÓÐVILJINN Helgin 31. jan.,-r- 1. febí. 1981.
5. og síðasta mynd
Mynda-
getraun
Myndagetraun Þjóðviljans lýkur með þessari
mynd sem hér birtist og er hin fimmta. Hinar
fjórar sem áður eru komnar birtast hér að auki 1
smærra formi. Eins og fram hefur komið veitir
Ferðafélag tslands verðlaun, helgarferð að eigin
vali, fyrir einn. Lesendur blaðsins eru hvattir til
að senda inn lausnir og vonumst við til að mynd-
irnar hafi ekki reynst óhóflega þungar.
Lausnir sendist til
Þjóðviljans fyrir
næstu helgi
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa
Næstu viðtalstimar verða laugardaginn 14. febrúar kl. 10—12
Stjórn ABR
Alþýðubandalagið Kópavogi heldur ÁRSHÁTÍÐ
sina laugardaginn 7. í'ebrúar og hefsthún á Þorramat kl. 19.30.Þá verða
skemmtiatriði og dans.
Miðasala verður i Þinghól þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20.30—22.30.
Borð tekin frá um leið. Stjórnin
Alþýðubandalagið i Reykjavík
Félagsfundur um borgarmál.
Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til almenns félagsfundar um
borgarmál á Hótel Esju þriðjudaginn 3. febrúar kl. 20:30
Afundinum hefur Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar framsögu
um nýsamþykkta fjárhagsáæltun Reykjavikurborgar.
Skiðagönguferð ABR
Alþýðubandalagið i Reykjavik efnir til skiðagönguferðar á Hellisheiði
sunnudaginn 1. febrúar.
Félagar hittumst ofan við Hveradali við veg milli hrauns og hliða kl.
11:15.
Sameinist um bila og takið þá með sem eru billausir.
Sjá frétti föstudagsblaðinu. Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið á Akranesi
Opið húsverður i Rein laugardaginn 7. febrúar frá kl. 13.30.
Gisli Sigurkarlssonkennari les úr ljóðum sinum og situr fyrir svörum.
Hjálmar Þorsteinsson leikur tónlist milli atriða.
Áskorun frá stjórn ABR
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik skorar á þá félaga sem enn
skulda gjaldfallin árgjöld að greiða þau nú um mánaðamótin.
Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið Akureyri
Bæjarmálaráðsfundur mánudaginn 2. febrúar kl. 20.30 i Lárusarhúsi.
Alþýðubandalagið á Akranesi
Almennur og opinn fundur
verður haldinn i Rein mið-
vikudaginn 4. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá: Efnahagsáætlanir
rikisstjórnarinnar, stjórnar-
samstarfið og flokksstarf
Alþýðubandalagsins, Á
fundinn mæta Ólafur Ragnar
Grimsson og Skúli Alexand-
ersson.
Ólafur Ragnar
| ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
■
L
Miöstj órnarfundur
6. og 7. febrúar
Miðstjórn Alþýðubandalagsins kemur saman til fundar föstu-
daginn 6. febrúar næstkomandi kl. 20.30 i fundarsal Sóknar að
Freyjugötu 27. Fundinum verður fram haldið á laugardag
samkvæmt nánari ákvörðun miðstjórnar.
A dagskrá fundarins er flokksstarfið, framkvæmdaáætlun i
orkumálum, stjórnmálaviðhorfiö og þingmál.
■
I
Austfirðingar vilja fá
Flj ótsdalsvirkj un
Útför
Borghildar Einarsdóttur
frá Eskifirði
Skólavörðustig 41
fer fram þriðjudaginn 3. feb. ki. 13.30 frá Fossvogskirkju.
Vandamenn.
Orkuskortur og keyrsla disel-
véla til raforkuframleiðslu veldur
ekki sistáhyggjum á Austurlandi,
þaðan sem blaðinu bárust eftir-
farandi ályktanir i gær-.
Fundur hreppsnefndar Breiö-
dalshrepps 19. jan gerði svohljóð-
andi ályktun:
„Vegna mikils orkuskorts
vatnsaflsvirkjana i landinu og
vegna þess að keyra þarf diesel-
vélar þar af leiðandi með ærnum
kostnaöi, skorar hreppsnefnd
Breiðdalshrepps á Alþingi og
rikisstjórn að taka nú á sig rögg
og ákveða án forskriftar annarra
að hefja þegar á þessu ári virkjun
Jökulsár i Fljótsdal. Hið ömur-
lega ástand, sem nú rlkir, er
blettur á þeirri þjóð, sem hefur
yfir að ráöa jafn góöum virkj-
unarkostum og vitað er, en nýtir
þá ekki. 1 stað þess sóar hún
óhemju gjaldeyri i oliu til orkuöfl-
unar, sem fyrst og fremst bitnar á
stærsta smásölukaupanda iands-
byggðarinnar, á raforku-þegnum
landsby ggðarinnar ”.
Bæjarráð Seyðisfjarðar gerði
eftirfarandi samþykkt 26. jan.:
,<Bæjarráð Seyðisfjarðar mót-
mælir harðlega þeim fyrirætl-
unum stjórnvalda, að kostnaður
við „keyrslu” diselrafstöðva
vegna eölilegrar rafmagnsfram-
leiðslu I landinu verði borinn uppi
af landsbyggðinni nær eingöngu,
og telur eðlilegra að deila óhjá-
kvæmilegum kostnaði af þessum
vöidum jafnt á alla rafmagnsnot-
endur.
Jafnframt bendir bæjarráö á,
að Austfirðingar hafa á undan-
förnum árum margitrekað bent
á nauðsyn aukins grunnafls og
virkjunar á Austurlandi og skorar
á alþingismenn kjördæmisins að
fylgja þessu mesta hagsmuna-
máli fjórðungsins eftir og tryggja
framgang þess”.
ÞORRABLÓT
Alþýðubandalagið i Kópavogi
efnir til árshátiðar i formi þorrablóts (eins og
venja er til) laugardaginn 7. febr. n.k. i Þinghóli.
Blótið hefst kl. 19.30 með þorramat. Miðasala og
borðapantanir þriðjud. 3. febr. og miðv.d. 4. febr.
n.k., i Þinghóli, simi 41746. Annars fást upplýsing-
ar alla daga i sima 41279.
Stjórnin.