Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10.-11. júll 1982 V erðlaunin Bókaverðiaun verða veitt fyrir rétt svör i hverjum spurningaleik og verður dregiöúr réttum lausnum. Þau sendist Þjóðviljanum, Siðumúla 6. Rvik — merkt Spurningaleikur. Verðlaun fyrir rétt svör I þessum fyrsta leik er heiidarútgáfa á Ijóðum Vilborgar Dagbjartsdóttur. 1) Tveir af þessum mönnum eru systkina- börn. Hverjir? a Jónas Kristjánsson ritstjóri Páll Pétursson al- þingismaður Thor Vilhjálmsson rithöfundur 2) Hvert eftirtalinna leikrita er eftir Guð- mund Kamban? 0 Eins og þér sáiö b Konungsgliman C Syndir annarra. 3) Hver af eftirtöldum mönnum fæddist fyrst, hver seinast? ö Adoif Hitler & Ólafur Thors C Winston Churchill 4) tslandsmethafinn i stangarstökki heitir: a Kristján Gissurar- son b Sigurður Sigurös- son C Valbjörn Þorláks- son 5) Þessir menn áttu eitt sameiginlegt. Fyrir utan það að vera karl- menn. Hvað var þaö? C Arthur Conan- Doyle rithöfundur ^ Che Guevara bylt- ingarforingi C Sigvaldi Kaidaións tónskáld Conan-Doyle Che Sigvaldi 6) Styttan af Leifi heppna á Skólavöruholti er gerð af myndhöggv- aranum: a Alexander Calder b Einari Jónssyni C Gustav Vigeland Leifur heppni 7 ) Eitt af eftirtöldum nöfnum var hið úpphaf- lega eftirnafn Lenins. Hvert? Lenin 9) . Gerður óskars- dóttir hefur einn af þessum titlum. Hvern? a myndlistarmaður b sálfræðingur C skólameistari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.