Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 5
Helgin 10.-11. júli 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA S Reykjanesfólksvangur: Fjölbreyttur og fagur Sýningu Magnúsar að Ijúka Sýningu Magniísar Ttímasson- ar „Sýniljóö og skúlptúr” lýkur um helgina. Magnús hlaut sem kunnugt er starfslaun Reykjavik- urborgar á liðnu ári, fyrstur lista- manna sem þau hlýtur, og var aö þvi tilefni boöiö aö sýna verk sin á Kjarvalsstöðum í tiiefni Lista- hátiöar. A sýningunni eru 83 verk, myndverk, teikningar og skúlp- túrar, og eru þau tlest íil sölu. Sýningin er opin daglega frá 14—22, og lýkur á sunnudags- kvöld. • -V Kór öldutúnskóla heldur tónleika i Norræna húsinu laugar- daginn 10. júli kl.16.00. A efnis- skránni eru fjöldi laga allt frá 16du öldtil okkar daga, m.a. flyt- ur kórinn eitt lag á kinversku „Söng blaöberans” eftir Nie Er og eitt verk veröur frumflutt „DUfa á brún” eftir Þorkel Sigur- björnsson. Um miðja næstu viku heldur kórinn i tónleikaferö til Hong Kong og Kina. Stjórnandi Kórs öldutúnsskóla er Egill Friö- leifsson en undirleikari er Þorkell Sigurbjörnsson. Kórinn á leið til Kína U Tónleikar kórs Öldutúnsskóla: KALKHOFF f fararbroddí. Hjólið sem sló öll met ’Bl Vinsældii KALKHOFFhjólanna eru tvímælalausar. ífyrra voruKALKHOFF langmest seldu hjólin á íslandi. Hér er um að ræða úrvalsframleiðslu frá stærstu reiðhjólaverksmiðju Vestur-Þýskaland's, sem er ein af örfáum reiðhjólaverksmiðjum sem taka 10 ára ábyrgð á framleiðslu sirmi. Verðfrá ca. kr. 1.952,- Sérverslun i meira en hálfia öld _ _ Reiðhjólaverslunin - ORNINNP' Spítalastig 8 og viðóðinstorg símar: 14661,26888 sem hefur m.a. aö geyma upplýs- ingar um náttúrufar, sögu og helstu gönguleiðir. Einnig er i bæklingnum kort meö ýmsum skýringum og ábendingum. Bæklingi þessum hefur verið dreift ókeypis. Merkingar A siöasta ári voru reistar þrjár vöröur viö akstursleiðirnar inn i fólkvanginn, en i þeim eru upp- lýsingaskilti, sem varöa friðun- ina. Þá hafa verið sett upp tré- skilti viö upphaf helstu göngu- leiöa. Hjálparsveit skáta i Hafnarfiröi tók aö sér þessar merkingar nú I vor. Landnotkun Viðkomandi sveitarfélög geng- ust fyrir þvi á siðasta ári að koma á banni við lausagöngu hrossa innan fólkvangsins og hefur þeirri ákvöröun veriö framfylgt eins og kostur er. I undirbúningi eru nú beitarþolsrannsóknir, sem gefa munu til kynna ástand og þol gróðurs. I vetur gaf Náttúruverndarráð út fjölritið „Eldstöövar á Reykja- nesskaga”, þar sem m.a. er út- tekt á efnistökumálum á Skag- anum, ásamt tillögum um áfram- haldandi nýtingu og friöun. Hefur verið reynt aö fylgja þessu eftir innan fólkvangsins eftir mætti. Vegagerð A sl. ári var opnuö ný leiö um fólkvanginn, sem fær er öllum bilum. Liggur hún vestan Sveiflu- háls, frá Vatnsskarði um Móháls- dal og Vigdisarvelli og niöur á þjóöveginn viö Latfjall. Jafn- framt mun hin nýja hringleið frá Bláfjöllum og niöur aö Hafnar- firöi liggja innan fólkvangsins. Er þaö von fólksvangsstjórnar aö báöar þessar leiöir verði til þess aö örva áhuga almennings á þvi að kynnast fólkvanginum og um leiö aö stuöla aö bættri umgengni. Landvarsla S.l. sumar var komiö á tima- bundinni landvörslu i fólkvang- inum, til eftirlits meö efnistöku, lausagöngu hrossa og almennri umgengni. Stendur til aö hafa svipaðfyrirkomulag á meö vörslu i sumar, en æskilegt heföi veriö aö auka hana aö mun. Sllkt leyfir fjárhagur hinsvegar ekki aö þessu sinni. Þótt ýmislegt hafi áunnist á þvi 7 ára timabili, sem liðið er frá stofnun fólkvangsins, er þvi miður ekki hægt aö segja aö ailt sé i stakasta lagi. Mikil sár myndast áriega vegna aksturs utan vega um viökvæm gróöur- lendi og upplýsingaskiiti eru brotin niður. Ekki hefur heldur tekist nægiiega vel aö koma skipulagi á efnistöku, eins og ætlunin var i upphafi, og nauö- synlegt er aö bæta aö mun aö- stöðu þeirra fjölmörgu feröa- manna, sem árlega heimsækja þetta svæöi. Má I þvi sambandi t.d. nefna Krisuvik. Fjölbreytilegt náttúrufar Fáar höfuðborgir geta státaö af þvi aö hafa rétt viö bæjardyrnar jafn fjölbreytilegt náttúrufar eins og finnst I Reykjanesfólkvangi og er leitt til þess aö vita, aö honum iskuli ekki meiri sómi sýndur. Þaö er þvi eindregin ósk stjórnar Reykjanesfólkvangs aö almenn- iingur gefi sér tima til aö heim- isækja svæöiö og kynnast þvi, þannig aö sá áhugi vakni, sem nauösynlegur er til aö gengið veröi um landiö meö þeirri virö- jingu, sem þvi er samboðin. — mhg Nú eru liöin tæp 7 ár frá þvl aö nlu sveitarfélög á Reykjanes- skaga tóku saman höndum um aö stofna fólkvang á Reykjanesi. Meginmarkmiöiö meö stofnun hans var aö tryggja sem best rétt almennings til aö njóta þeirrar náttúru, sem svæöiö hefur upp á aö bjóöa, án þess þó aö umhverfiö biöi tjón af. Jafnframt eru 1 gild- andi regiugerð ákvæöi um skipu- Iagða efnistöku, en viöa hafa myndast ljót sár af þeim sökum. Sérstök stjórn, skipuð fulltrúum sveitarféiaganna, fer meö mál- efni fólkvangsins. Varöa viö Vatnsskarö A þeim tima sem liðinn er frá 'þvi fólkvangurinn var stofnaöur, hefur ýmislegt verið aö gerast og margt áunnist, þótt þaö hafi oft á tlðum ekki fariö hátt. Er þar helst að telja: Upplýsingabœklingur I vetur gaf stjórn fólkvangsins út upplýsingabækling um svæöiö, Krisuvikurberg A Sveifluháisi Helgafeil og Húsafell

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.