Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 22
22 StDA — ÞJ6ÐVILJINN Helgin 10.-11. juli 1982
bridgc
Róleg bridgekvöld
Sumarbridgre
42 pör mættu til leiks i Sumar-
bridge sl. fimmtudag. Spilaö
var i 3 riölum og uröu úrslit
þessi:
a) Baldur Asgeirsson
— Magnús Halldórsson 262
Gestur Jónsson
— Jón Steinar Gunnlaugsson 242
Þórarinn Arnason
— Ragnar Björnsson 236
Jón Amundason
— Eggert Benónýsson 234
b) Bragi Hauksson
— Sigriöur S. Kristjánsdóttir
248
Albert Þorsteinsson
— Siguröur Emilsson 245
Björn Halldórsson
— Þórir Sigursteinsson 239
Oddur Hjaltason
— Jón Hilmarsson 233
c) Ómar Jónsson
— Guöni Sigurbjarnason 150
Ragnar Magnússon
— Rúnar Magnússon 137
Einar Sigurösson
— Dröfn Guömundsdóttir 135
meöalsk. i A og B, var 210, en
108 I C.
Staöa efstu manna i Sumar-
bridge er óbrey tt en þaö eru þeir
Selfoss-menn, Sigfús og Krist-
ján ásamt Sigtryggi S.
Alls hafa nu 85 aöilar hlotiö
stig i Sumarbridge, en þaö sýnir
ákaflega mikla dreifingu meöal
spilara, þ.e. jöfn keppni. Enda
hafa efstu menn aöeins hlotiö 7,5
stig út úr 7 kvöldum en mest má
fá 21 stig samanlagt útúr þeim.
Gefin eru 3 stig fyrir efsta sætiö
i riöli á kvöldi, 2 stig fyrir annaö
sætiö og og 1 stig fyrir þriöja
sætiö.
Næstu fimmtudaga mun Her-
mann Lárusson stjórna Sumar-
bridge, en aö venju er spilaö i
Hótel Heklu og hefst spila-
mennska kl. 19.30 i siöasta lagi.
Allir velkomnir.
Firmakeppni
Bridgesamb.
r
Islands
Samhliöa Sumarspila-
mennsku i Heklu fór fram
Firmakeppni B.l.Á annaö
hundraö firmu tóku þátt i mót-
inu, og. var spilaö fyrir hvert
þeirra i eitt skipti.
Orslit uröu þessi:
1. J.Sveinsson og co. 276 sp.:
Esther Jakobsd. — Guöm .
2. Veltir hf. 269 sp.: Sigtr.
Siguröss. — Svavar Björnsson,
3. Vélal. Simonar Sim. 261 sp.:
Jón Andr. — Þóröur Siguröss.,
4. Domus Medica 255 sp.: Gylfi
Bald. — Siguröur B. Þorst.,
5. Sparisj. Vélstj. 255 sp.: Jón
Þorvaröars. — Ásgeir Ásbj.,
6. Otvegsb. Islands 253 sp.:
Gylfi Bald. — Siguröur B.
Þorst.
7. Bæjarútg. Reykjav. 252 sp.:
Georg Sverriss. — Ragnar
Magn.
8. Lakkrisg. Drift 244 sp.: Stein-
unn Snorrad. — Vigdis Guö-
jónsd.
Bridgesambandiö þakkar
veittan stuöning.
Frá Bridgesam-
bandinu
Dregiö hefur veriö i aöra um-
ferö Bikarkeppni BSl. Þær
sveitir sem taldar eru upp á
undan eiga heimaleik.
Guöni Sigurbjarnarson,
Gas 09 grillvörur
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
Reykjavik
— Sævar Þorbjörnsson,
Reykjavik.
Runólfur Pálsson, Reykjavik
— Kristján Blöndal, Reykjavik,
Armann J. Lárusson, Kópavogi
— Þórarinn Sigþórsson,
Reykjavik
Karl S i g u r h j a r t a r s on ,
Reykjavik.
— Asgeir Sigurbjörnsson,
Reykjavík
Ester Jakobsdóttir, Reykjavik
— Hannes Gunnarsson, Þor-
lákshöfn,
Viktor Björnsson, Akranes
— BernharöurGuömundsson,
Reykjavik
Jóhannes Sigurösson, Keflavik
— Jón Hjaltason Reykjavik
Aöalsteinn Jónsson
Eskifjöröur
— Leif österby, Selfoss
Umferöinni skal vera lokiö
fyrir 26. júli og eru fyrirliöar
þeirra sveita sem eiga heima-
leiki beönir aö koma úrslitum
leikjanna til Bridgesambands-
ins strax aö þeim loknum.
Einnig eru þær sveitir sem eiga
ógreitt keppnisgjald vinsam-
legast beönar um aö borga þaö
sem fyrst.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Aöalfundur Bridgefélags
Reykjavikur 1982 var haldinn aö
Umsjón
Olafur
Lárusson
Hótel Heklu 30. júni. Formaður
félagsins flutti skýrslu og gjald-
keri Steingrimur Jónasson
skýröi reikninga. Stjórn fyrir
næsta starfsár, sem kosin var á
fundinum, er þannig skipuð:
Formaöur Sigmundur Stefáns-
son, varaformaöur Helgi Jó-
hannsson, ritari örn Arnþórs-
son, gjaldkeri Steingrimur
Jónasson og fjármálaritari
Björn Halldórsson. Guðmundur
P. Arason var endúrkjörinn i
stjórn ReyKjavíkursambands-
ins. Endurskoöendur voru
endurkjörnir þeir Stefán Guö-
johnsen og Þórarinn Sigþórs-
son. A þing Bridgesambands Is-
lands var kjörinn örn Arnþórs-
son auk formanns, sem er sjálf-
kjörinn. Varafulltrúi á þingiö
var kjörinn Þorgeir Eyjólfsson.
Að loknum aöalfundarstörfum
fór fram verölaunaafhending
fyrir mót siðasta keppnistima-
bils.
1 framhaldi má geta þess, að
skýrsla stjórnar fyrir siöasta
starfsár, er sú vandaöasta sem
undirritaður hefur séö um dag-
ana og hefur hann þó séð
nokkrar.
Mikil reisn er nú yfir Bridge-
félagi Reykjavikur, mun meiri
en áöur og er þaö vel.
Inn viö Hitarvatn, Foxufell nær, tjaldbrekka innst..
Sumarferð
Alþýðubandalagsins á
Norðurlandi-vestra 7.-8. ágúst 1982
Snæfellsness og Hítardalur
Lagtverður af staðá laugardagsmorgnifrá Varmahliö I
Skagafirði og ekið um Laxárdalsheiöi vestur i Hitardal.
Tjaldað verður að Hitarhólmi i túnfætinum hjá Birni
Hitdælakappaog siöan gengiö upp á hólmann én þaöan er
gott útsýni yíir dalinn og vatnið. Að þvi búnu verður efnt
til kvöldvöku við varðeld.
A sunnudag verður ekið um Snæfellsnes eftir þvi sem
timileyfir og ekið heim aftur gegnum Borgarnes.
Þátttaka tilkynnist eftirtöldum, sem jafnframt veita
nánari upplýsingar:
Ester Bjarnadóttir, Hvammstanga
Sturla Þórðarson, Blönduósi
EðvarðHallgrimsson, Skagaströnd
Hallveig Thorlacius, Varmahlið
Ingibjörg Hafstað, Vik, Skagafirði
Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sauðárkróki S. 95- 5289
Einar Albertsson, Siglufirði S. 96-71614 og 71616
S. 95-1435
S. 95-4356 Og 4357
S. 95-4685
S. 95-6128
S. 95-5531
Þátttaka er öllum heimil.
Undirbúningsnefnd