Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10.-11. jlili 1982
stjórnmál á sunnudegi
Ragnar
Arnalds,
skrifar:
Hvenær verða næstu
V
kosningar til alþingis?
Vandinn er þríþœttur:
Minnkandi framleiðsla,
stopull þingmeirihluti og
nokkur skortur á raunsæi
Fáum getur blandast hugur
um, aö landsmenn standa frammi
fyrir miklum vanda um þessar
mundir. Menn geta skilgreint
þennan vanda meö ýmsum hætti
og út frá ýmsum sjúnarhornum.
En enginn ætti aö gera lftiö úr ó-
venju margslungnum erfiöleikum
sem nú blasa viö. Mér viröist
vandinn vera þrlþættur:
1 fyrsta lagi er útlit fyrir aö
þjóöartekjur dragist saman á
þessu ári um 3—6%. Þessi mikli
samdráttur þjóöartekna stafar af
minnkandi þorskafla, litilli eöa
engri loönuveiöi á þessu ári,
stöövun skreiöarsölu til Nigeriu
og enn versnandi viöskiptakjör-
um i skiptum þjóöarinnar viö
önnur riki. Samdráttur útflutn-
ingsframleiöslu og þjóöartekna
hefur keöjuverkandi áhrif á alla
atvinnustarfsemi og viöskipti i
landinu og getur leitt til verulegs
atvinnuleysis i flestum atvinnu-
greinum aö nokkrum tlma liön-
um, nema róttækar gagnráöstaf-
anir séu geröar. önnur einkenni
vandans eru vaxandi veröbólga,
sem hlýst af auknu gengissigi i
þágu útflutningsatvinnuvega, og
ört vaxandi halli á utanrikisviö-
skiptum.
t ööru lagi er vandinn fólginn i
útbreiddu óraunsæi fjölmargra
hagsmunahópa, sem Imynda sér
aö þeir geti náö fram umtals-
veröri breytingu til batnaöar á af-
komu sinni, þrátt fyrir þá djúpu
kreppulægö, sem allir veröa aö
horfast I augu viö. Þetta á bæöi
viö atvinnurekendur og launa-
fólk, einkum ýmsa mikilvæga
starfshópa, sem ekki teljast meö-
al hinna lægst launuöu, þótt ekki
veröi annaö sagt en aö nýgeröir
kjarasamningar ASÍ hafi mótast
af eðlilegu raunsæi.
t þriöja lagi er vandinn i þvi
fólginn, aö núverandi rikisstjórn
hefur ótraustan meirihluta.
öryggir stuðingsmenn rikis-
stjórnarinnar úr liöi Sjálfstæöis-
flokksins eru aöeins þrir. Róttæk-
ar efnahagsaögeröir krefjast
lagasetningar. Stjórnarandstaö-
an greiðir atkvæöi gegn öllum
efnahagsaögeröum rikisstjórnar-
innar, hverju nafni sem þær nefn-
ast og i hverju sem þær felast.
Reynsla siöast liöins vetrar sýnir,
aö rikisstjórnin hefur ekki trygg-
an meirihluta i neöri deild Al-
þingis og nýlegar yfirlýsingar
Eggerts Haukdal auka ekki bjart-
sýni manna um væntanlegan
stuöning, hans.
Efnahagskreppan
Ekki þarf aö fjölyröa hér um
kreppuna I nálægum rikjum: enn
vaxandi atvinnuleysi og halla-
rekstur rikis- og þjóöarbúa. Viö
tslendingar höfum andæft I
óveörinu og taliö okkur sleppa
vel, þótt árangur I viöureign viö
veröbólgu hafi oröið slakari fyrir
vikiö og litils háttar kjararýrnun
hafi átt sér staö á þessu þriggja
ára kreppuskeiöi. Þrátt fyrir ailt
höfum viö haldiö I horfinu fram á
þennan dag og fáar þjóðir vestan
hafs og austan hafa sloppiö jafn-
vel I þessu stórhriöarhreti.
En til þess aö halda hvoru
tveggja: viöunandi lifskjörum og
fullri atvinnu hefur svo fariö, aö
litiö borö hefur veriö fyrir báru
hjá útflutningsatvinnuvegum.
Þegar óvæntur hnútur riöur yfir
eins og aflabrestur hjá togaraút-
gerð eöa stöövun loönuveiöa er
þeim mun meiri háski á ferö.
Aö visu getur enginn fullyrt
neitt um þaö, hvernig aflabrögö
veröa á siöari hluta árs. En staö-
reynd er,. að á fyrri hluta ársins
er samdráttur i þorskveiöum 25%
miöaö viö fyrra ár og lendir fyrst
og fremst á útgerö togara.
Efnahagsiegar afieiöingar
þessara miklu þrenginga i sjáv-
arútvegi sem nú dynja á okkur —
þorskaflinn, loðnan og skreiöin —
ofan á stórfellda rýrnun viö-
skiptakjara þarf ekki endilega aö
lýsa sér fyrst og fremst I atvinnu-
leysi meöal fiskvinnslufólks.
Samdráttur þjdöartekna af
þessum ástæöum sem getur orðið
3—6% hefur keðjuverkandi áhrif
á allar atvinnugreinar, allt viö-
skiptalif og þar meö afkomu allra
þegna þjóöfélagsins.
Ekki veröur augum lokaö fyrir
þvi, aö hvers konar aögerðir til aö
koma i veg fyrir atvinnuleysi meö
styrktaraögeröum I þágu útflutn-
ingsatvinnuvega ýta undir verö-
bólgu —aö visu mismikiö eftir þvi
hvaöa leiö er valin.
Iönaöur á undir högg aö sækja
vegna gengisþróunar Evrópu-
mynta, sem eru helstu gjaldmiöl-
ar fyrir iönaöarútflutning lands-
manna.
Þar á ofan bætist sérstaklega
hörö kreppa i landbflnaöi, sem
bæöi lýsir sér I höröu árferöi 1979,
og 1981 en þó sérstaklega i stór-
felldum samdrætti I útflutningi
lambakjöts. Helstu kaupendur
lambakjöts, Norömenn, kaupa nú
aöeins af okkur 600 tonn og hætta
kannski öllum kjötkaupum af
okkur innan skamms.
Enginn má loka augunum fyrir
þessum vanda. Hugmyndir Stétt-
arsambandsins um minnkun
sauöfjárstofns viröast eölileg viö-
brögö viö þessum nýju aöstæöum
þótt deila megi um leiöir.
Hvetjandi
bjartsýni eöa
botnlaust
óraunsæi
Ég nefndi hér fyrr, aö einn þátt-
ur vandans væri útbreitt óraun-
sæi. Islendingar eru upp til hópa
bjartsýnismenn og það er sannar-
lega góöur eiginleiki. Þeir hafa
tamiö sér þaö vinnulag, aö rifa
sig áfram i áhlaupum og „törn-
um” og eru þvi vanastir að sigla
krappan sjó og láta vaöa á súö-
um. Raunsæi og heilbrigö skyn-
semi á þó býsna rik itök i fari
landsmanna. En stundum gerist
þaö, að eitthvert óraunsæisæði
gripur um sig rétt eins og skæöur
inf lúensufa raldur.
Þegar þjóöarskútan stefnir niö-
ur I öldudal einhverrar mestu
efnahagskreppu siöari áratuga
likt og hefur veriö aö gerast i
þjóörikjum allt i kringum okkur,
ryðjast ýmsir hagsmunahópar
fram og gera fáránlegar kröfur á
sameiginlegan sjóö landsmanna
eöa krefjast stórfelldra
kjarabóta.
Tillögur f jögurra manna starfs-
hóps sem nýlega skilaði áliti sinu
um rekstrarvanda togaraútgerö-
ar er nýlegt og ágætt dæmi um
þetta botnlausa óraunsæi.
Til skýringar skal strax tekiö
fram, aö i þessum starfshóp áttu
ma. sæti formaður Landssam-
bands fslenskra útgeröarmanna,
Kristján Ragnarsson og Agúst
Einarsson ágætur Alþýöuflokks-
maður og útgeröarmaöur. Starfs-
hópur þessi sem nefndur var i
fjölmiölum „stormsveitin” vegna
þess hve fljótur hann væri aö
hugsa, fann á augabragöi ein-
falda lausn á öllum vanda togara-
útgerðarinnar á íslandi.
Þessir tjórir visu menn sögöu
sem svo: útgeröina vantarrúmar
300 milljónir á þessu ári vegna
hallareksturs. Þar af tökum viö
30 milljónir frá Aflatrygginga-
sjóöi, 30 milljónir frá Fiskveiða-
sjóöi, en afganginn rúmlega 250
milljónir leggur rikissjóöur fram.
Talsmaöur starfshópsins bætti
þvi viö i samtali viö fjölmiöia aö
nú lægju tillögurnar fyrir og mál-
iö vieri i höndum rikisstjórnar-
innar. Sem sagt: snaggaralega aö
verki staöiö.
En ég spyr: Hvar I nálægu lándi
gæti slik endaleysa gerst hjá
stjórnskipuðum starfshóp? Og
auövitaö ekki eitt einasta orö um
þaö, hvernig þessara fjármuna
skuli aflaö!
Staða ríkissjóðs
En þannig virðist þetta vera:
furðulega margir imynda sér, aö
þeir geti leyst allan vanda sinn
meö ávisunum á sameiginlegan
sjóö landsmanna.
Rikisstjórninni hefur vissulega
tekist aö halda uppi góöu atvinnu-
ástandi undanfarin ár, þveröfugt
viö þaö sem veriö hefur i flestum
nálægum löndum. Vegna hins
góöa atvinnuástands hefur tals-
vert boriö á þvi, aö einkaaöilar
yfirborguöu starfsmenn, sem
skara fram úr, og byöu betur en
rikiö. 1 framhaldi af þessu viröist
sú skoöun hafa rutt sér til rúms,
aö af þessari ástæöu hljóti flestir
starfsmenn rikisins, einkum i
hærri launaflokkum, aö hækka til
samræmis. Ef rikiö léti undan
þessum kröfum má heita vist, aö
einkaaöilar sem telja sér nauösyn
I aö yfirbjóöa rikiö myndu hækka
1 launagreiðslur samsvarandi.
Rikiö ætti þá aftur aö hækka laun-
in og þannig koll af kolli. Afleið-
ingin yröi sú, aö verulega hlyti aö
togna úr launastiganum og mun-
urinn á hæstu og lægstu starfs-
. launum yröi ekki tvö- eöa þre-
faldur, heldur fimm- eöa sexfald-
ur.
Óneitanlega er þaö rétt sem
ýmsir hafa bent á undanfarna
daga, aö rikissjóður stendur ekki
illa um þessar mundir. Rekstur
rikissjóös var i jafnvægi áriö 1980
og 1981. A fimm fyrstu mánuðum
þessa árs eru tekjur rikissjóös
3.314 milljónir króna, en útgjöld
3.224 m. kr. Tekjur umfram gjöld
eru þvi um 90 miiljónir króna eöa
sem svarar tæpum 3% af útgjöld-
um.
Staöa rikissjóös er betri en gert
var ráð fyrir vegna þess aö inn-
flutningur hefur veriö meiri á
fyrri hluta ársins en ráö var fyrir
gert. Einnig hefur niöurskuröur
rikisútgjalda vegna efnahagsaö-
geröa i ársbyrjun aö upphæö 120
milljónir króna, staöist fullkom-
lega áætlun. Innflutningur til
landsins gengur hins vegar I
bylgjum og gera verður ráö fyrir
ao verulega dragi úr innflutningi
á næstu mánuðum. Sá tekjuauki
umfram fjárlagaáætlun sem fyrir
liggur gerir þvi ekki meira en
mæta hugsanlegum tekjumissi
aö velta fyrir sér lifdögum þess-
arar rikisstjórnar, heldur fremur
hitt, aö seinast var kosið á ó-
venjulegum tima, þ.e. i desem-
bermánuöi.
I stjórnarskrá lýöveldisins seg-
ir einungis aö þingmenn skuli
kosnir til fjögurra ára. Núverandi
þingmenn geta þvi ekki gegnt
starfi sinu lengur en fram i des-
emberbyrjun 1983.
A hinn bóginn segir i kosninga-
lögum, 57. gr. aö þegar „almenn-
ar reglulegar alþingiskosningar”
fari fram, skuli kjördagur vera
Samdráttur þjóöartekna, útbreitt óraunsæi fjölmargra hagsmunahópa
og ótraustur meirihluti núverandi rikisstjórnar eru meöal þeirra atriöa
sem Ragnar Arnalds ræöir i greininni.
vegna minni innflutnings á siðari
hluta ársins. Gott er til þess aö
vita, aö hallarekstur rikissjóðs er
ekki eitt vandamáliö til viöbótar
öllum hinum. En vandann, sem
viö er að kljást má ekki leysa með
seölaprentun rikissjóös.
Stopull
þingmeirihluti
Oft er talaö um, aö Albert Guö-
mundsson sé einn helsti stuön-
ingsmaður rikisstjórnarinnar.
Ekki vil ég vanþakka þátt Alberts
I myndun þessarar stjórnar, og á-
gætt samstarf hef ég átt viö hann I
ýmsum málum. En sjálfur veit
hann þaö allra manna best, aö i
málum sem skipt hafa alþingis-
mönnum i stuöningsmenn stjórn-
ar og stjórnarandstæðinga hefur
hann sára sjaldan stutt rikis-
stjórnina. Þvi verður heldur ekki
neitaö aö Eggert Haukdal hefur
tekiöþetta eftir Albert I vaxandi
mæli, svo aö nú oröiö heyrir það
til undantekninga aö Eggert
styöji rlkisstjórnina þegar harö-
astur slagur veröur milli stjórn-
arliös og stjórnarandstööu.
Bjargast þá sum mál rlkisstjórn-
ar fyrir óvæntan stuöning þing-
manna úr stjórnarandstööu eöa
fyrir hreina tilviljun, en önnur
eru dæmd til glötunar.
Rikisstjórnin hefur aö visu ótvi-
ræöan meirihluta á Alþingi og er
þá átt viö Sameinað þing, þar sem
fjallaö er um stefnuyfirlýsingar,
vantrauststillögur og langmikil-
vægasta mál þingsins, fjárlögin.
En erfitt er aö stjórna án ótviræös
meirihluta I báöum deildum
þings.
Hvenœr verður
ncest kosið?
Ýmsir velta þvi fyrir sér, hve-
nær næstu alþingiskosningar
muni fara fram. Astæöan er ekki
fyrst og fremst sú, aö menn séu
I hinn sami um land allt, slðasti
sunnudagur I júnimánuöi.
En auk þessa er aö sjálfsögöu
hugsanlegt aö þing sé rofiö fyrr
i og kosningar fari fram á næsta
I vetri. Aö jafnaöi liða tveir mán-
'uöir, frá þvi aö þing er rofiö og
þar til kosningar fara fram, enda
|er framboösfrestur einn mánuö-
ur.
Þaö er enn og hefur alltaf veriö
von núverandi rikisstjórnar að
Alþingi gefist ráörúm til að fjalla
um breytingar á stjórnarskránni,
áöur en næstu þingkosningar fara
fram. Til þess þarf þó vafalaust
allan næsta vetur.
] Vandinn er mikill sem viö er aö
kljást,en fjarri fer þvi, aö hann sé
óleysanlegur. tslendingar. mega
ekki koðna niöur I sama aum-
ingjaskapinn gagnvart þessum
vanda og ýmsar nálægar þjóöir
sem lent hafa i gifurlegri skulda-
söfnun rikis og þjóðarheildar.
Vissulega hefur þjóöin safnaö
skuldum seinustu árin, — einkum
vegna stórfelldra framkvæmda i
I orkumálum. Rikissjóöur hefur
ekki safnaö skuldum. En nú
stöndum viö frammi fyrir ger-
breyttum aðstæðum: viö erum ó-
neitanlega aö sökkkva á kaf i I-
skyggilega skuldasöfnun vegna
ört vaxandi viöskiptahalla, ef
I ekkert er aö gert.
1 Umræöur um efnahagsaögerðir
fara nú fram i þingliöi stuönings-
manna rikisstjórnarinnar og
ýmsum nefndum á hennar veg-
um.
En spurningin verður: fær rik-
isstjórnin hagsmunaaöila þjóöfé-
lagsins til aö una nauösynlegum
aögeröum? Eöa veröur óraunsæi
gagnvart aösteöjandi vanda ráö-
andi?
Og hefur rikisstjórnin þing-
meirihluta til nauösyniegrar
lagasetningar á Alþingi?
Rikisstjórn, sem metur aöstæö-
urnar þannig aö ekki sé kostur á
nauösynlegum gagnaögeröum,
bíöur ekki aögeröarlaus I heilt ár
eftir iögmætum kosningum.
Ragnar Arnalds