Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 25
Helgin 10.-11. júli 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 dæsur ténlist Endurminningin dramatiska um Led Zeppelin: Jimmy Page, gftar- leikar, Robert Piant, söngvari, John Bonham trommuieikari og John Paui Jones bassa-og hljómborösleikari árib 1970. Á innfelldu myndinnier Þrumuvagninn 1982: Brynjólfur bassi, Einar gftarleik- ari, Eiöur söngvari og Eyjólfur Jónsson, bróöir Einars og tromm- ari. Þaö fer ekkert á milli mála hver fyrirmynd Þrumuvagnsins er — hvorki meira né minna en Led Zeppelin sjálf(ur) (?) — sú óviöjafnanlega þungarokk- hljómsveit, sem nú er horfin af sjónarsviöinu. Þrumuvagninum tekst auövitaö ekki aö fylla skarö fyrirmyndar sinnar, en viö aö hlýöa á þessa fyrstu breiöskifu þeirra fær maður á tilfinninguna að þeir séu aö halda merki „Zeppanna” á lofti og flytji þungarokk af hugsjón, slik er spilagleði þeirra og kraftur. En nil skulum viö ganga skipulega til verks og byrjaá byrjuninni... Plötuumslagiö: Ég heföi haft bakhliðina forsíöu og öfugt, því aö eins og þetta er verkar for- ' siðan dálltið tómlega á mann. Hins vegar er leturgerö á bak- hliö umslagsins frábær og mundi bakið hiklaust spjara sig sem andlit plötunnar. Allan heiöur af leturgerðinni á bassa- leikari Þrumuvagnsins, Brynjólfur Stefánsson. Hljóöfæraleikur: Pottþéttur á þessar plötu og spilagleöi mikil eins og áöur segir. Brynjólfur Satt-kvöld var haldiö I Klúbbnum sl. miðvikudag. Þar komu fram þrjár hljómsveitir: Tappi Tlkarrass sem spilaði allt of hátt á annarri hæðinni svo aö næsta ólift var á barnum, jafn- vel fyrir hálfheyrnarsnauöa rokkara á fertugsaldrinum. En mikiö skolli er þetta samt skemmtileg hljómsveit og strákarnir góöir hljóöfæra- leikarar þrátt fyrir ungan aldur. Og hún Björk hún er sko fyrir- bæri og engan bilbug á henni aö finna þótt hún mæöist nú I mörgu: Hún er ekki bara fjórö- ungur af Tappa, heldur lika af Kaktusi og auk þess fjósamaöur Andrea Jónsdótti skrifar bassaleikari á kannski sérstakt hrós skiliö, og Einar Jónsson er hreint enginn aukvisi á gitar. Eiöur örn Eiösson söngvari hef- ur góöa rödd, en þaö fer eftir smekk hvers og eins hvort hon- um finnst hann ganga of langt i aö likja eftir söngstll Roberts Plant „zeppa”. í sambandi viö útsetningar laganna má kannski segja aö þær séu full- einhæfar I hrööustu lögunum og heföi ef til vill mátt mýkja áferöina meö meira gítarflúri og ljóörænni trommuleik (er hann ekki til?). En nú er kannski blindur farinn aö leiöa sjáandi... Lög og textar: Lögin eru ágæt og sum meira en þaö (Þitt er valiö, Dauöi Baldurs, Ekki er allt sem sýnist, Aö vera ööru- I Glóru. Þeir sem hafa áhuga á aö berja þennan dugnaöarfork augum.. og eyrum...geta stormaö I Þjórsárver (rétt fyrir austan Selfoss) I kvöld (laugar- dag) og séö Björk i a.m.k. tveim af fyrrnefndum hlutverkum sinum, þvi aö á dansleiknum I Þjórsárveri koma fram hljóm- sveitirnar Kaktus, Tappi Tikarrass og Rætur, og hver veit nema Björk geti sinnt fjósa- visi, Sjálfsbjörg), en heföi kannski mátt vinna betur úr þeim, eins og áöur segir. Þaö besta viö textana er aö þar er fjallaö um eitthvaö sem máli skiptir, t.d. er sungiö gegn hundahaldi og kvennahaldi, og Þrumuvagninn er trúr uppruna sinum og leitar fanga I goöa- fræöinni norrænu. Hins vegar veröur ekki sagt aö ort sér af snilli og á köflum á Eiöur erfitt meö aö láta textann passa viö lagiö. Þá eru nokkrar leiöar málvill- urítextunum. Undirrituö er töluvert veik fyrir þungarokki og þvl þræl- ánægö meö aö þessi hugsjón Þrumuvagnsins var þrykkt á plast. Sem gömlum (og eilifum) aödáanda Led Zeppelin, sem meira aö segja hefur setiö á milli Robert Plant og Jimmys Page i flugvél á milli Reykjavik- ur og London, hlýjar plata Þrumuvagnsins mér um hjarta- ræturnar, en þess ber kannski aö geta til samanburðar að Led Zeppelin bræddu sama liffæri algjörlega. Hins vegar hef ég aldrei setið á milli Eiös og Ein- ars... mannsskyldum sinum meöan Rætur flytja fjölskyldurokk... SATT-kvöld? Já, þaö var satt... Niöri I spegladiskóinu spilaöi Bara-flokkurinn og hann var æöi!!! Meira segja ennþá betri en á nýju plötunni sem hann Jón Viðar er aö hæla hérna á siðunni. En ég vildi bara aö ég gæti sagt þaö sama um allar elskurnar mlnar I Þrumuvagn- inum. En þvi miður, ein þeirra Annars hef ég oft velt því fyrir mér I sambandi viö umrædda flugferð, hvort John Bonham trommuleikari hafi þá undirrit- aö dauöadóm sinn meö þvi aö sofa af sér þann heiöur aö gefa undirritaöri eiginhandaráritun. Þaöer a.m .k. dálítiö dramatiskt nú eftir dauða hans aö horfa á mynd af Led Zeppelin meö árit- setti heldur betur strik I reikn- inginn. Þaö var hreint eins og trommarinn væri aö missa af slöasta strætó og ætti alls ekki fyrir „leigara”, þvi aö hann tók hvaö eftir annaö fram úr hinum félögum slnum, þrátt fyrir heibarlegar tilraunir Brynjólfs bassaleikara og leturgerðar- snillings til aö halda aftur af honum. Kannski heföi hann átt aö skrifa honum bréf, eöa láta umferöarlögguna gefa honum áminningu? Gengur betur næst, strákar. Viö höfum bara I huga aö fyrr má nú þruma en of- keyra... Hvenær er næsta Satt-- kvöld? un allra meðlima nema hans... en hvurslags er þetta nú aö verða .. öllu má nú koma aö il einnu plötuumsögn. Þetta er eins og sagan af nýtrúlofubu , stúlkunni sem kvartaði sáran yfir þvi' hvaö sér væri heitt á hendinni. Eg held ég biöji bara aðheilsa... A Varði rokkar Hlerast hefur aö I Reykjavlk veröi f jögurra kvölda rokkhátiö, sem hefst I Austurbæjarblói þann 20. Þar verða Egó og Grýlur. Þrjú næstu kvöld mun Borgin hýsa stuöiö og aörar hljómsveitir sem oröaöar hafa verið viö hátib þessa eru Q4U, Bodies, Purrkurinn og Tappi Tikarrass (fyrirgeföu Hall-j varður ef ég fer rangt meö, ég | týndi miöanum). Einnig má gera ráö fyrir rokkhátið á Mela-1 vellinum I ágúst, og allt er þetta manninum I sviganum aö þakka. a | Af kvöldi SATT Lizt lista- verk Nýja plata BARA-flokksins þaö besta sem út hefur komiö á árinu. Þaö fara ekki miklar sögur af BARA-flokknum/ þó skýst hann suður yfir heiöar annað slagið og herjar á Reykjavík og ná- grenni. Seinast heyrðist í flokknum hér fyrir sunnan þegar hann var kvikmynd- aður fyrir Rokk i Reykja- vik. Á þeim tónleikum sýndi Flokkurinn svo ekki varð um villst að mikils var að vænta. Ein breyting hefur oröiö á liö- skipan hljómsveitarinnar, skipti hafa oröiö á trommuleikurum og heitir sá nýi Sigfús óttarsson. Hann var áður i einhverri ung- lingahljómsveit á Akureyri sem ég kann ekki aö nefna. Þó ekki heyrist oft I BARA - Flokknum hér I Reykjavik hefur hann skipað sér sess sem ein framsæknasta hljómsveit lands- ins. Platan sem kom út I fyrra gaf margar og háleitar vonir, hljóm- sveitin sýndi þá aö ýmislegt bjó I henni. Ekki var laust viö aö maður biði töluvert spenntur eftir þess- ari plötu. Platan sem nefnist Lizt var hljóörituö I Grettisgati um páskana og þau okkar sem fengu smá forskot á sæluna áttu erfitt meö aö hemja óþolinmæðina þvl eitthvaö stórkostlegt var að ger- ast. Nú er biöin á enda og Lizt komin. Þaö veröur aö segjast eins og er aö tónlistarlega er um geysilega framför aö ræða. Hér er állka stórt spor stigiö og hjá Þey frá Þagað I Hel til_ Live Transmision. Þar sem reykur er þar er eldur undir, og hér teygja eldtungur sig til himins. Hljómsveitin hefur fylgst vel meö þvl sem er efst á baugi I tón- listinni slöustu mánuöi. Futurista slikja er yfir plötunni en samt ekkert sem veldur straumhvörf- um. Þeir leika kröftugt og gott rokk. Flokkurinn hefur markaö sér stefnu og er kominn meö ákveöinn stll. Fyrir þessa plötu var sagt aö hljómsveitin væri efnileg; hún er þaö ekki lengur, hún er góö, þræl- góö ein af okkar allra bestu hljómsveitum. Hljóöfæraleikurinn er hörku- góöur. Trommuleikur Sigfúsar kemur virkilega á óvart, hér er mikið efni á feröinni. Þessi skipti á trommuleikurum hafa oröiö hljómsveitinni til góös, trommu- leikurinn er miklu öruggari og kröftugri en fyrr. Samvinna Þrumuvagninn... ...á vit „Zeppa” og annarra goða Engir Englar Comsat Angels koma ekki eins og fyrirhugaö haföi veriö. Astæöan er sú aö Félagsstofnun Stúdenta hætti viö á siðustu stundu aö leigja salinn undir þessa samkomu og ekki reynd- ist unnt aö finna annan sal I tima. Ekki náöist I þann aðila sem hefur þessi mál meö höndum hjá Félagsstofnun til aö fá nán- ari upplýsingar og veröa þær þvi aö biöa betri tima. Baldvins og Sigfúsar er góö og skapa þeir mjög þéttan og góöan grunn. Þeir bræöur Þór og Jón Arnar gera góöa hluti hvor á slna vlsu, Jón á hljómborö og Þór á gítar. Asgeir er sterkur og radd- mikill söngvari sem nýtur sln vel á þessari plötu. En þaö er hin sterka heild sem skapar „klass- ann” og þar held ég að Tómas Tómasson fóstri hljómsveitar- innar eigi stóran hlut aö máli. Albúmiö er mjög glæsilegt, meö þv betra sem sést hefur og skapar vissa stemmningu. Textar Asgeirs eru veikasti hlekkur plötunnar. Hann gæti gert betur ef hann kæröi sig um. örlltið meiri yfirlega myndi ekki spilla. Enginn texta hans hreif mig neitt sérstaklega; gott dæmi um texta hans eru þessar llnur úr „Who’s the Specialist? Those are the men With gigantic faces Corruptin’ the everyday hero Pretend with they re smile And some sort of image Oh.. what a wonderful person Mér finnst Liztþaö besta sem út hefur komíö á árinu. Meö þess- ari plötu hefur Bara-flokkurinn skipaö sér I hóp okkar allra bestu hljómsveita og mikils veröur vænst af þeim drengjum á kom- andi árum. skrifar Jón Viðar Sigurðsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.