Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 27
Helgin 10.-H. júli 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27
sko, sagt þér, að það
kom nú sama og ekkert
út úr ári barnanna ... ja,
hreinlega ekki neitt.r.
...ogsvoer < ‘—J
Wvíst ár aídraðara núna\
■ •••■-éghnussa nú bara.... ^
hvað ætli barnaheimilum
fjölgi? Ég bara spyr! Nú,
eða öðrum stofnunum? Ég
. veit ekki Ha? Eg veit ekki
\hvar þetta ^
w^^endar... ^r"’ m . *
RÍKISSPÍTALARNIR
> .lausar stödur
KRISTNESHÆLIÐ EYJAFIRÐI
HJÚKRUNARFRAMKVÆMDA-
STJÓRI óskast til starfa frá 1. októ-
ber nk. eða eftir samkomulagi. Laun
eftir launakerfi opinberra starfs-
manna. Húsnæði fylgir og barna-
heimili er á staðnum.
Umsóknir er greini m.a. menntun og
fyrri störf sendist Stjórnarnefnd
rikisspitalanna Rauðarárstig 31,
Reykjavik fyrir 24. júli nk.
Nánari upplýsingar veitir forstöðu-
maður Kristneshælis, simi (96)-31100.
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa á handlækningadeild spitalans
i 6 mánuði frá 15. ágúst nk.
Umsóknir er greini námsferil og fyrri
störf sendist Skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 3. ágúst.nk.
Upplýsingar veita yfirlæknar hand-
lækningadeildar, simi 29000.
STARFSMAÐUR við heilalinurit Ósk-
ast á taugalifeðlisfræðideild nú þegar.
Upplýsingar veitir deildarstjóri milli
kl. 10—11 fh. næstu daga.
VÍFILSTAÐASPÍTALI
MEINATÆKNIR óskast til afleys-
inga um mánaðartima frá 1. ágúst
eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir deildarmeina-
tæknir, simi 42800.
KLEPPSSPÍTALINN
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI
óskast á deild X og deildina á Flóka-
götu 31 nú þegar eða eftir samkomu-
lagi.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
á deild I og fleiri deildir.
Upplýsingar um störf þessi veitir
hjúkrunarforstjóri, simi 38160.
RANNSÓKNASTOFA HÁSKÓLANS
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast i árs-
stöðu i liffærameinafræðideild frá 1.
september nk.
Umsóknir er greini námsferil og fyrri
störf sendist Skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 3. ágúst nk. Nánari upplýs-
ingar veitir yfirlæknir, simi 29000.
Reykjavik, 9. júli 1982.
RÍKISSPÍTALARNIR
Fóstrur
Laust er til umsóknar starf fóstru við leik-
skólannáDalvik.
Allar upplýsingar veitir forstöðukona i
sima 96-61372.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25.
júli næstkomandi.
Dalvík 10.7.1982
Bæjarstjórinn Dalvik
Kennarar
Laus skólastjóra og kennarastaða við
grunnskólann Hrisey.
Upplýsingar i sima 96-61728 og 96-61739.