Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 13
Helgin 10.-11. júli 1982 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 13 Sýning Guðmundar Armanns „Maður og maskina ,.Ma6ur og maskina” heitir dúkristumappa sem Guðmundur Armann Sigurjónsson listmálari á Akureyri hefur gefiö út i 100 tölusettum eintökum. Alls eru fimm dúkdristur i hverri möppu þrykktar i tveim litum og eiga það sameiginlegt, aö sýna fólk aö vinnu i Skinnadeild Sambands- verksmiöjanna á Akureyri. Guð- mundur Armann nam á sinum tima viö Handiöa-og myndlistar- skóla íslands og Myndlistaskól- ann i Reykjavík. Þá fór hann til framhaldsnáms við Vallands- listaskólann I Sviþjóö og lagöi þar sérstaka stund á grafik. Möppur Gúömundar Armanns eru tU sýnis og sölu hjá Gallerý Still á Akureyri og i Gallary Lækjartorg i Reykjavik. JKÓ látum ebusgæðiog vuinuvöndim sitjas fyrirruitu! Húseiningar h/f á Siglufirði er ekki venjulegt trésmíðaverkstæði, heldur fullkomin verk- smiðja, sem framleiðir staðlaðar húseiningar, sem geta stytt byggingartímann verulega. Siglufjarðarhúsin hafa verið reist við mjög mismunandi aðstæður um allt land. Sérstök framleiðslutækni Bygging einingahúss sparar ekkert í efnis- kostnaði. Þvert á móti. Húseiningar h/f leggja ríka áherslu á sérlega vandað efni, trausta samsetningarhluta og góðan frágang. Sparnaðurinn felst í notkun nýtísku fram- leiðslutækni, sem lækkar byggingarkostnað- inn á öllum stigum byggingarinnar. Ræðum saman. Bygging einbýlishúss frá Húseiningum h/f er ekki bundin við fáeinar staðlaðar teikning- ar. Þess vegna er best að bera saman teikning- ar okkar og hugmyndir ykkar - og ræða svo saman um óteljandi möguleika, sem koma til greina, - án nokkurra skuldbindinga. Sölu- skrifstofa okkar er í Skipholti 19, Reykjavík, sími: 1 59 45 Ókeypis kynningarbók Hringið - og við sendum ykkur ókeypis teikningabók með rúmlega 30 spennandi ein- býlishúsateikningum, m.a. teikningum af nýju tvílyftu húsunum, sem vakið hafa svo mikla athygli. HÚSEININGAR HF - Nýtt hús á nokkrum dögum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.