Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 15
'• 1 lYO Karl Sigur- björnsson, Hallgrímskirkju- prestakalli: „Friður merkir jafnvægi í öllu lífríki” //Mér fundust umræð- urnar bæði góðar og gagn- legar. Baksvið þeirra og Ályktunarinnar er hin geigvænlega kjarnorku- uppbygging nútímans, sem er beinlínis á kostnað stórs hluta mannkyns. Það rikir hungurástand í stórum hlutum heimsins/ en þarna er sóað hömlulaust í drápstækin. ba6 var mikiD rætt um þær siö- fræöilegu og guöfræöilegu for- sendur, sem kirkjan gengur út frá i þessum málum. bau eru ná- tengd réttlæti i samskiptum manna. (Jt frá hinum bibliulega skilningi er friöur jafnvægi í öllu iifrikiflu — i ötlu sköpunarverk- inu. barna er þvi komiö inn á um- hverfismái og hvernig hernaöur stofnar öllu lifrikinu i hættu. bá vil ég benda á uppeldisþátt- inn i Ályktun Prestastefnunnar, þ.e. uppeldi til friöar. Okkur þarf öllum aö skiljast, aö ofbeldi leysir aldrei nein deilumál. baö er hins vegar svo ótal margt i okkar um- hverfi, sem gefur i skyn, aö of- beldi sé eina leiöin. Börnum eru gefnar byssur til aö leika sér aö — mest i grandaleysi foreldranna en i staö þess grandaleysis veröur aö koma markvisst uppeldi til friö- ar. Eg á von á þvi, aö Alyktunin veki miklar umræöur i söfnuö- unum, enda gengur hún út frá þvi aö vekja umræöur. Áreiöanlega er þetta mál viökvæmara hér hjá okkur en viöa annars staöar vegna þess hversu mjög pólitikin tengistþessu. En viö ræddum ein- mitt mjög um, hvemig skapa mætti samstööu um þetta mál utan og ofan viö hina pólitisku umræöu. Viö vonum, aö vel hafi tekist til”. — ast Séra Sigfús Jón Árnason, Hofi, Vopnafirði: „Spurning um líf eða dauða” Séra Sigfús Jón Árnason, Hofi Vopnafirði/ sat íj nefnd þeirri/ er samdi Ályktun Prestastefnunnar 1982. „Við vonum auövitað, að eftir þessu verði tekið"/ sagði séra Sigfús í samtali við blaðið/ „því friður án vopna er einfaldlega spurning um líf eða dauða. Kirkjan hefur verið að tönnlast á friðarboðskap allt frá fyrstu tið og mér finnst oft sem fólk hafi alls ekki áttað sig á þeim boðskap. Þessi Ályktun er kannski með ákveðnara orðalagi en menn eiga að venjast frá kirkjunni. Ég tel það vel. Vonandi tekur almenningur eftir þessari Ályktun og fer að hugsa málin. Biskup mun væntanlega gefa út tilfnæli til okkar prestanna um aö viö höldum sérstakan friöar- og þakkargjöröardag hinn 12. september n.k. hver á sinum staö. baö er min von, aö þessi dagur — 14. sunnudagur eftir þrenningarhátiöina — veröi framvegis friöar- og þakkar- gjörðardagur. Minna má þaö ekki vera.” — ast Séra Lárus Þ. Guð- mundsson, Holti Önundarfirði: „Vænti mikils af samstarfs- nefnd Al- þingis og kirkjunnar” „Ég er afskaplega ánægður með Prestastefn- una og þá einkum með hversu góð samstaða náð- ist um Ályktunina. Um hana ríkti algjör ein- hugur"/ sagði séra Lárus Þ. Guðmundsson/ Holti í Mosvallahreppi, i samtali við blaðið að aflokinni Prestastefnu. ,,Ég vil minna á, aö kirkjan hefur haft forystu i friðarumræö- unni og bendi þar á Kirkjuritiö frá i fyrra. Kirkjan er i góöri aöstööu til þess aö hafa áhrif á Alþingi og þjóöina i heild — og þaö á hún aö gera. betta er satt aö segja mál málanna og menn veröa aö snúa sér að þvi af heilum hug aö reyna aö leysa þessi mál. Svona getur þetta ekki gengiö. Ég vænti mikils af samstarts- nefnd Alþingis og kirkjunnar, sem komiö var á fót i vetur um málefni kirkjunnar. Sú nefnd gæti orðið góöur grundvöllur i þessu máli sem og öörum er kirkjuna varöa. Alþingi á geysimikiö til kirkjunnar aö sækja og þaö er einlæg ösk min og trú, aö Alþing- ismenn notfærisér þaö.” _ ast > . i . - > '»* Helgin 10.-11. júll 1982 bJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Stálvik SI-1 eftir breytingarnar. (mynd: Július Júliusson) Þormóöur rammi, Siglufirði „Erum bjartsýnir” Ctgerðarfyrirtækiö bormóöur rammi hf. er eitt af undirstööu- fyrirtækjunum i atvinnulifinu á Siglufiröi. Láta mun nærri aö um 200 manns séu i vinnu hjá fyrirtækinu, en þaö rekur frysti- hús á staðnum og gerir út tvo togara, Sigiuvikina og Stálvik- ina. Auk þess er fyrirtækið meö þriöja togarann á leigu I sumar, en þaö er hafrannsóknaskipið Hafþór. Til aö forvitnast aöeins um rekstur og starfsemi fyrir- tækisins, spjallaöi tMindamaöur bjéðviljans viö stjérnarfor- manninn, Hinrik Aöalsteinssen og fer þaö viötal hér á eftir. Hinrik,. ef viö vikjum fyrst að frystihúsinu? Fyrirtækiö rekur frystihús bormóös ramma sem er oröiö gamalt og lélegt, enda byggt af miklum vanefnum i upphafi. bað hefur verið starfrækt i gömlu mjölgeymsluhúsnæöi frá þvi 1951 en sjálft húsnæöiö var reist 1939. Allur aöbúnaöur þar er þvi löngu oröinn úreltur og nauösynlegt hefur verið um lengri tima aö nýtt fiskverkun- arhús yröi tekiö I gagnið. Hvenær hófust framkvæmdir við nýtt fiskiðjuver? Fyrstu framkvæmdir hófust i upphafi vinstri stjórnar Ólafs Jóhannessonar, 1971 - 1972. Fyrsta hluta hússins var lokiö áriö 1973, en þaö var írysti- geymsla fyrirtækisins. Fram- kvæiftdir lágu siöan niöri um all langan tima.en nú á þessu ári hefur veriö tryggt fjármagn til að ljúka byggingu frystihússins. Hvenær er áætlaö að þaö verði? Framkvæmdir eru nú i fullum gangi og fyrirhugaö er aö flutt verði inn i húsiö á þessu ári. baö er rétt að geta þess hér, aö með tilkomu þessa nýja frystihúss verður öll aöstaöa til móttöku á fiski mun betri og eins verður aöstaöa verkafólksins öll hin fullkomnasta. Unnið við lagfæringar á Stálvik. (mynd: Július Júlfusson) segir Hinrik Aðalsteinsson, stjórnarformaður Hvaö meö útgerðina? bormóöiur rammi gerir út tvo togara, Stálvik og Sigluvik og er meö þann þriöja á leigu um tima. bessi skip eru byggö 1973 og 1974, og þaö segir sig sjálft aö þegar skip fara aö eldast þetta mikiö eykst alltaf viöhalds- kostnaöur þeirra og þörf er end- urbóta til þess aö þau standist kröfur timans. Af þvi hefur leitt, aö miklum fjármunum hefur veriö variö i viöhald og endur- bætur á skipunum á siðustu tveim árum. Er hér um miklar endurbætur að ræða? Sigluvíkin fór i breytingar til Danmerkur i desember 1981. Settur var á hana skrúfuhringur og samfara þvl geröar ýmsar aörar lagfæringar. A Stálvikinni voru einnig geröar miklar end- urbætur og lauk þeim nú i vor. Síður skipsins voru hækkaöar, svo og stefniö, skipt um efstaþil- far, settur nýr skutrennuloki og ný grandaraspil. Einnig var vinnuaöstööu á dekki breytt verulega. bessar breytingar á Stálvikinni voru allar unnar af Siglfirskum iönaöarmönnum, en Vélaverkstæöi Jéns og Er- lings, Vélaverkstæöi S.R., bygg- ingafélagiö Berg og Rafbær sf. sáu um framkvæmdirnar. Aö lokum Hinrik, hverjar eru framtiöarhorfurnar? Rekstrarfjárstaöa fyrirtækis- ins er veik. bormóöur rammi er ekki nein undantekning annarra fyrirtækja I sjávarútvegi meö þaö. brátt fyrir þaö lita menn björtum augum til framtiöar- innar, meö tilkomu nýja frysti- hússins og batnandi rekstraraf- komu togaranna. — áþj Hinrik Aöalsteinsson, stjórnarformaöur bormóös ramma hf. (mynd: áþj)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.