Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN HeÍgin’ÍO.-lL jlill 1982 sHáh ~ A refilstigum ítalska leiksins Sú gagnmerka stofnun Skák- skólinn á Kirkjubæjarklaustri veröur enn á dagskrá hjá skák- pistlahöfundi Þjóöviljans. Vegna þrengsla í siöasta blaöi varð öllu þvi jsem fyrir Íá ekki komiö á einn staö svo framhald er gert á. Kennarar i hvaöa grein sem er velta spursmáli um árangur sins starfs fyrir sér. Arangur af skákkennslu, svo dæmi sé tekiö, þarf ekki að koma i ljós fyrr en eftir dágóöan tima, stundum aldrei. 1 öörum tilvikum finnast þess dæmi aö árangur skili sér meö næstum undraverðum hraöa og i þessum þætti er meiningin aö koma inn á eitt siikt dæmi. Ekki svo aö skilja að greinarhöfundur nýti sér hér tækifæriö til aö koma á fram- færi eigin ágæti sem kennari, einungis ber að lita á þetta dæmi sem einskonar mótvægi viö það hald margra aö heppi- legasta leiðin til aukins styrk- leika sé i gegnum sjálfsnám og ekkert annaö. Frá minum bæjardyrum séö litur dæmiö klárt og kvitt út. Allir verða að eiga þess kost aö geta náigast upplýsingar i skákfræöum á sem aögengilegastan hátt. Sá hæfileikamesti vinsar hitt og þetta úr og verður bestur. Svo komið sé aö skákskól- anum á Kirkjubæjarklaustri naut ég sem kennari þess aö þar voru nemendur mættir af fúsum og frjálsum vilja: þar voru aö jafnaði áhugasamari nemendur en gengur og gerist i skólakerf- inu. Hugur vakandi, augu opin. Undirritaður kom auövitaö víöa viö þessa viku sem skólinn starfaöi. Fariö var i krítiskar skákbyrjanir, kunnir skák- meistarar kynntir, endatöfl og ýmis tilbrigöi miötaflsins at- huguö. Margir eru þeir sem draga gildi kennslu i skákbyrj- unum I efa. Slikt er auðvitað mikill misskilningur. Vel tefld byrjun er ávallt undirstaða góðrar skákar. Ég fór i eina gamla og slitna byrjun, itaiska leikinn sem vinsæll var á rómantiska skeiöi skákarinnar. 19. öldinni. ttalski leikurinn leynir bitum þó kominn sé úr móö. Aöeins viku eftir aö skól- anum var slitiö, settist einn nemandi minn aö tafli gegn margreyndum meistara af Bókaflokkurinn,,Skáldsaga um glæp” eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö nýtur víða um heim virðingar fyrir vandaða framsetningu og æsispennandi en raunverulegan söguþráð. Allar eldri bækur lögreglusagnaflokksins eru nú fáanlegar. Sögurnar eru sjálfstæðar hver um sig en ávallt eru Martin Beck og félagar hans í rannsóknarlögreglu Stokkhólms- borgar í sviðsljósinu. Góðar bækur í útíleguna og útlöndin. Mál M og menning Umsjón: Helgi Ólafsson Tómas Björnsson Suðurlandi, sem hér fyrr á árum’var i hópi bestu skák- manna landsins. Þar var italski leikurinn tekinn til umfjöllunar: Hvítt: Tómas Björnsson Svart: Jón Einarsson 1 ttalskur ieikur 1. e4-e5 4- C3-Hf6 2. Rf3-Rc6 5- d4* 3. Bc4-Bc5 (I tvigang beitti Karpov italska leiknum gegn Kortsnoj i einvig- inu i Meranó. Hann lék hins- vegar 5. d3. Textaleikurinn var á öldinni sem leiö talinn skarp- asti leikur hvits en menn eins og Lasker og Steinitz fundu varnir sem enn I dag eru taldar gefa svörtum jafnt tafl. Þessi gömlu afbrigði geta þó veriö góö aö þvi leyti aö menn veröa aö vera vel með á nótunum). 5. ,.-cxd4 6. cxd4-Bb4+ (Eftir 7. Bd2 eða 7. Rbd2 jafnar svartur auðveldlega tafliö. Þetta veit Tómas og lumar á þriöja leiknum sem krefur á ná- kvæm svör hjá svörtum). 7. Rc3!- (Tvlmælalaust hættulegasti leikurinn) 7. ..-d5 (?) (Þetta er oft talin . besta leið svarts til aö jafna tafliö en i þessu tilviki er best aö seilast eftir peöinu á e4, 7. -Rxe4! Al- fræöibókin gefur upp eftirfar- andi framhald: 8. 0—0 Bxc3 9. d5!? Bf6! 10. Hel Re7 11. Hxe4 d6 12. Rg5 h6 (gamla leiöin er 12. -0—0 13. Rxh7 sem leiðir til jafn- teflis) 13. De2 hxg5 14. Hael Be6! 15. dxe6 f6 og svartur má vel viö una er dómur þessarar merku bókar). 8. exd5-Rxd5 9- 0—0!-Bxc3 (Ef 9. -Rxc3 10. bxc3 Bxc3, þá 11. Db3! Bxal 12. Bxf7- Kf8 13. Ba3- Re7 14. Rg5 með mylj- andi sókn) 10. bxc3-0-0 U. Dc2 (Góö byrjunarþekking Tómasar hefur skiiaö sér I yfirburöa- stööu. Enn er þó langur vegur aö settu marki. I framhaldinu nær hann aö nýta sér allt þaö sem staöa -hans hefur upp á aö bjóða opnara taíl, kóngssóknar- möguieika, biskupaparið og teigjanlega peðastöðu á mið- borðinu) 11. ,.-h6 14. Bb5-Rf4 12. h3-Be6 15. C4-Bd7 13. Ba3-He8 (Þaö er stór spurning hvort svartur heföi ekki átt aö fleygja skiptamun i hafiö meö 15. -Rxd4. Sú leiö sem hann velur miðar aö því aö halda I horfinu) 16. Hfel-a6 17. Bxc6-Bxc6? (Nauösynlegt var 17. -bxc6 þó ekki sé sá leikur beinllnis fagur. Svartur spornar þá viö útþenslu hvits á miðborðinu og getur var- ist um stund) 18. d5-Bd7 19. Bb2! (Þaö er hæpiö að svartur fái variö stöðu sina úr þessu). 19. ..-Hxel+ 21. Re5-He8 20. Hxel-Df8 (Betra var 21. -Be8) 22. Dd2-Dd6 23- Rxd7 (23. Dxf4- f6 24. He3-fxe5 25. Bxe5 vinnur einnig, en leið sem hvitur velur er einfaldari). 23. ..-Hxel+ 25. De5! 24. Dxel-Dxd7 abcdefgh — Svartur gafst upp. Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Tilkyniting til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi að eindagi launaskatts fyrir mánuðina april og maí er 15. júli n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða drátt- arvexti til viðbótar þvi sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Dráttarvextir eru 4% á mánuði. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns rikissjóðs, i Reykja- vik tollstjóra, og afhenda um leið launa- skattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 6. júli 1982.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.