Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10.-11. júll 1982 Byssurnar frá Nava^ rone (The Guns of Navarone) Islenskur texti Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd i litum og Cinema Scope um afrek skemmdar- verkahóps í seinni heimsstyrj- öldinni. Gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd við met- aftsókn á sinum tlma I Stjörnu- bíói. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, Anthony Quale o.fl. Sýnd kl. 4og9.45 Bönnuö innan 12 ára ATH. breyttan sýningartfma. B-salur Cat Ballou Bráðskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóðum sem áður var paradls kúreka og Indiana og ævin- týramanna. Mynd þessi var sýnd við met- aðsókn i Stjörnubiói áriö 1968. Leikstjóri: ElliotSilverstein. Aðalhlutverk. Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunnu- dag Islenskur texti Ath. breyttan sýningartima i báöum söium út júllmánuð. Fyrst var þaö ROCKY HORROR PICTURE SHOW en nú erþað Stuð meWerð Fyrir nokkrum árum varð Richard O’Brien heimsfrægur er hann samdi og lék (Riff— Raff) i Rocky Horror Showog siðar I samnefndri kvikmynd (Hryilingsóperan), sem nú er langfrægasta kvikmynd sinnar tegundar og er ennþá sýnd fyrir fullu húsi á mið- nætursýningum viða um heim. Nú er O’Brien kominn með aöra I DOLBY STERIOsem er jafnvel ennþá brjálæðisiegri en sú fyrri. Þetta er mynd sem enginn geggjaður persónuleiki má missa af. Aöalhlutverk: Jessica Harper — Cliff de Young og RICHARD O’BRIEN Sýnd kl. 5, 7 og 9 ogsunnudag kl. 3og 11. Og að sjálfsögöu munum við sýna Rocky Horror (Hryll- ingsóperuna) kl. 11. Sæúlfarnir Afar spennandi ensk-banda- risk litmynd um áhættusama glæfraferð, byggð á sögu eftir Reginald Rose, meö GRE- GORY PECK — ROGER MOORE — DAVID NIVEN Leikstjóri: ANDREW V. Mc.LAGLEN Ðönnuð innan 12 ára — lslenskur texti Endursýnd kl. 6, 9 og 11.15 Simi 11475 Kvennafangelsið Bandarlsk kvikmynd meö Judy Brown og Paul Grier Endursýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. Litlu hrossaþjófarnir Skemmtileg og hrlfandi bandarlsk kvikmynd meb isl. texta. Orvalsmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverkin leika Alistair Sim Geraldine McEwan Sýnd kl. 5 og 7. Spennandi og bráðskemmtileg ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Aðaihlutverkið Hercule Poirot leikur hinn frábæri PETER USTINOV af sinni alkunnu snilld, ásamt JANE BIRKIN — NICtfOLAS — CLAY — JAMES Mason — DIANA ROGG — MAGGIE SMITH o.m.fl. Leikstjóri: GUY HAMILTON lslenskur texti — Hækkað verö Kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Gullræsið Hörkuspennandi og vel gerð litmynd, um mjög óvenjulega djarft bankarán sem framiö var I Frakklandi 1976, með IAN McSHANE - WARREN CLARKE Islenskur texti Bönnuð börnum Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Lola Hin frábæra litmynd, um Lolu „drottningu næturinnar”, ein af sibustu myndum meistara Rainer Werner Fassbinder meb Barbara Sukowa, Armin •Muller, Stahl. lslenskur texti Kl. 7,9 og 11.15. Jón Oddur og Jón Bjarni Sfbustu sýningar KI. 3.10og 5.10 I eldlinunni Hörkuspennandi og vibburba- rik litmynd, meB SOPHIA LOREN — JAMES COBURN Islenskur texti — BönnuB innan 14 ára Endursýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15 Ný hörkuspennandi mynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Enn neyBist Charles Bronson til aB taka til hendinni og hreinsa til 1 borginni, sem hann gerir á sinn sérstæBa hátt. Leikstjóri: Michael Winner ABalhlutverk: Charles Bron- son, Jill Ireland, Vincent Gar- denia Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 laugardag og sunnudag. Sýnd kl. 7,9og 11 mánudag. Rokk i Reykjavik Sýnd kl. 31augardag Lina langsokkur Sýndkl. 3sunnudag (IISTURBÆJARRÍfl //Hasarmynd ársins/y Villti Max — stríðsmaður veganna Ótrúlega spennandi og vel gerð, ný, áströlsk kvikmynd I litum og Cinemascope. Myndin var frumsýnd i Bandarikjunum og Englandi i mai sl. og hefur fengiö geysi- mikla aðsókn og lof gagnrýn- enda og er talin verða ,,Hasar- mynd ársins”. Aðalhlutverk: Mel Gibson. Dolby-stereo. Isl. texti Bönnuð innan 18 ára. Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. TÓNABfÓ Frumsýning á Norður- löndum „Sverðið og Seiðskratt- inn' (The Sword and The Sorcerer) Hin glænýja mynd „The Sword and The Sorcerer” sem er ein best sótta mynd sumar- sins I Bandarikjunum og Þýskalandi, en hefur enn ekki veriö frumsýnd á Norðurlönd- um, eða öðrum löndum Ev- rópu á mikið erindi til okkar Islendinga þvl I henni leikur hin guilfallega og efnilega Is- lenska stúlka Anna Björns- dóttir. Erlend blaðaummæli: „Mynd, sem sigrar með þvl að falla almenningi i geö — vopnfimi og galdrar af besta tagi — vissulega skemmtileg”. Atlanta Constitution. „Mjög skemmtileg — undra- veröar séráhrifabrellur — ég hafði einstaka ánægju af henni”. Gene Siskel, Chicago Tribune. Leikstjóri: Albert Pyun Aðalhlutverk: Richard Lynch, Lee Norsely, Katheline Beller, ANNA BJÖRNSDÓTTIR Islenskur texti, Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára Myndin er tekin upp i Dolby Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. Ath. Hækkaö verö. laugarAs íý mynd gerð eftir frægustu og djörfustu „sýningu” sem leyfð hefur verið i London og viðar. Aöalhlutverkin eru framkvæmd af stúlkunym á Revuebar, módelum úr blöð- unum Men Only, Club og Es- cort Magazine. Hljómlist eftir Steve Gray. Leikstjóri: Brian Smediey. Myndin er tekin og sýnd I 4 rása Dolby Stereo. Sýndki.7.10og 11.10. Bönnuð yngri en 16 ára. Dóttir koianámumannsins * Loks er hún komin Oscars j verblaunamyndin um stúlk- i una sem giftist 13 ára, átti sjö . börn og varö fremsta Country. ) og Western stjarna Banda- 'rikjanna. Leikstj. Michael SApted. Aöalhlutverk Sissy . iSpacek (hún fékk Oscars I verölaunin '81 sem besta leik- kona I aöalhlutverki) og jTommy Lee Jones. lsl. texti. Endursýnd I nokkra daga kl. 5 og 9. hSuJI|I Sími 7 89 00 , Ameriskur varúlfur i London (An American Werewoif in London) Það má meö sanni segja að þetta er mynd i algjörum sér- flokki, enda gerði John Landis þessa myndy en hann geröi grínmyndina Kentucky fried, Delta klíkan, og Blues Broth- ers. Einnig átti hann mikiö i handritinu að James Bond myndinni The spy who loved me.Myndin fékk óskarsverð- launfyrir förðun imarss.l. Aðalhlutverk: David Nauth- ton, Jenny Agutter Griffin Dunne. Sýndkl. 5,7,9 ög 11. Airport S.O.S. Framið er flugrán á Boeing- þotu. 1 þessari mynd svlfast ræningjarnir einskis, eins og I hinum tlðu flugránum sem eru að ske I heiminum I dag. Aöalhlutverk: Adam Roarkc, Neville Brand, Jav Robinson Sýndkl. 5,7,9 og 11. Jarðbúinn (The Earthling) RICKY SCHRODER sýndi það og sannaöi I myndinni THE CHAMP og sýnir þaö einnig i þessari mynd að hann er fremsta barnastjarna á hvita tjaldinu i dag. Þetta er mynd sem öll fjöl- skyldan man eftir. Aöalhlutverk: William Hold- en, Ricky Schroder, Jack Thompson. Sýndkl. 5,7og 9 Kelly sá besti (Maðurinn úr Enter the Drag- on er kominn aftur) Þeir sem sáu 1 klóm drekans þurfa lika að sjá þessa. Hressiieg karate-slagsmála- mynd með úrvalsleikurum. Aöalhlutverk Jim Kelly (Enter thc Dragon), Harold Sakata (Goldfinger), Georg Lazenby. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11. A föstu (Going Steady) Mynd um táninga umkringd ljómanum af rokkinu sem geisaöi um 1950. Frábær mynd fyrir alla á öllum aldri. Endursýnd kl. 5, 7 og 11.20. Fram í sviðsljósið (Being There) 1 iSp’* (4. mánuður) sýnd kl. íT. apótek ferðir Helgar-, kvöld- og nætur- þjónusta apóteka i Reykjavlk, vikuna 9.—15. júli verður i Laugarnesapóteki og Ingólfs apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hið siðarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Kópavogs apótek er opið alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokað á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá Jd. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar I slma 5 15 00. lögregian Lögreglan Reykjavik....... simi 1 11 66 Kópavogur ..... simi 4 12 00 Seltj.nes ..... simil 11 66 Hafnarfj........ slmi5 1166 GarBabær ....... simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik...... simi 1 11 00 Kópavogur....... simi 1 11 00 Seltj.nes ...... simi 1 11 00 Hafnarfj....... simi5 1100 Garðabær ....... Simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitaiinn: Heimsóknartimi mánu- daga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudagi kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. F'æöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00* og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- dcild: Eftir samkomulagi. Heiisuverndarstöð Reykja- víkur — við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiliö við Eiriksgötu: ,Daglega kl. 15.30—16.30 Klcppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 3J (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næði á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspltalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 88. læknar UTIVISTARFÉRÐIR Ctivistarferðir Dagsferöir sunnudaginn 11. júlí. a. Kl. 8.00 Þórsmörk 4 tima stans I Mörkinni. Verð 250 kr. b. Kl. 13.00 Tröllafoss og nágr. Létt ganga fyrir alla. Verð 100 kr. c. Kl. 13.00 Esja (Þverfells- horn), meö besta útsýni yfir sundin blá. Verð 100 kr. Brottför frá B.S.l. bensinsölu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Sjáumst Helgarferöir 16.-18. júll. a. Tungufellsdalur — Linu- vegur — Þjórsárdalur. Glæný leið. Margt aö skoða. Tjaldaö i fallegum skógi i Tungifelisdal. b. Laxárgljúfur — Hruna- krókur.Einhver fallegustu ár- gljúfur landsins. Stutt bak- pokaferð. Göngutjöld. Sumarleyfisferðir. a. Þórsmörk. Dvalið viku i friði og ró i Básum. ódýrasta sumarleyfið. b. Hornstrandir IV.Hornvik — Reykjaf jörður — Hornbjarg — Drangajökull — Bjarnar- fjörður. 3 dagar i Reykjafirði. c. Eldgjá — Strútslaug — Þórsmörk.8. dagar. 26. júli — 2. ágúst. Ný bakpokaferð. 2 hvildardagar. d. Hálendishringur. 11 dagar i ágúst. e. Borgarfjörður Eystri — Loðmundarfjöröur.9. dagar 4- 12. ágúst. Uppl og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a. s. 14606. Sjóumst Ferðafélagið (Jtivist Ileigarferðir 9. - ll. júli: 1. kl. 20.00 Þórsmörk. Gist I húsi. 2. kl. 20.00 Landmannalaugar. Gist i húsi. 3. kl. 20.00 Hveravellir. Gist í húsi 4. kl. 20.00 Eirlksjökull-Strút- ur. Gist I tjöldum. Eyðið helginni i óbyggðum og njótiö þægilegrar gistingar i sæluhúsum Ferðafélags ls- lands. Farmiðasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, öldu- götu 3. Feröafélag íslands Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn, simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. tiíkynningar Heigarferöir 9.-11. júli: 1. kl. 20.00 Þórsmörk. Gist i húsi. 2. kl. 20.00 Landmannalaugar. Gist i húsi. 3. kl. 20.00 Hveravellir. Gist i húsi. 4. kl. 20.00 Eiriksjökull — Strútur. Gist i tjöldum. Eyöiö helginni i óbyggðum og njótið þægilegrar gistingar i sæluhúsum Feröafélags lslands. Ferðafélag tslands. Sumarleyfisferöir: 1. 16.-23 júli (8 dagar): Lóns- öræfi. Gist i tjöldum Göngu- feröir frá tjaldstað um nágrennið. 2. 16.-21. júli (6dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö með svefnpoka og mat. Gist I húsum. 3. 16.-21. júli (6 dagar): Hvitárnes — Þverbrekkna- múli — Hveravellir. Göngu- ferð, Gist i húsum. 4.17.-23 júli (7 dagar): Göngu- ferðfrá Snæfelli til Lónsöræfa. Gengið með allan viðleguút- búnað. 5. 17.-25 júli (9 dagar): Hof- fellsdalur — Lónsöræfi — Viði- dalur — Geithellnadalur. Gönguferð m/viðleguútbúnað. Uppselt. 6. 17.-22 júli (6 dagar): Sprengisandur — Kjölur. Gist i húsum. 7. 23.-28. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Sama tilhögun og i ferð nr. 2. 8. 28. júli -6. ágúst (10 dagar): Nýidalur — Herðubreiðar- lindir — Mývatn — Vopna- fjörður — Egilsstaðir. Gist 1 húsum og tjöldum. Fólk er minnt á að velja sumarleyfisferð timanlega. Farmiðasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, öldu- götu 3. Ferðaíélag islands. söfn . SIMAR. 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 11. júll: 1. kl. 09.00: Selvogsgatan/- gömui þjóðleið, sem var áður fyrr aðal samgönguleiöin i Selvoginn. 2. kl. 13.003 Selvogsheiði , Eiriksvarða — Hliöarvatn. Farið frá Umferðamiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frltt fyrir börn I fylgd fullorðinna. Verð kr. 150.00 Miðvikudaginn 14. júli: 1. kl. 08.00: Þórsmörk (dags- ferð) Ferð fyrir farþega, sem ætla til lengri dvalar i Þórs- mörk. 2. kl. 20.00: Tröllafoss (kvöld- ferð). Ath.: Myndavél er i óskilum á skrifstofu F.l. Ferðafélag islands. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn (Itlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—apríl kl. 13—16. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27fSÍmi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Bústaöasafn Bústaðakirkju simi 36270. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—aprll. kl. 13—16. Arbæjarsafn er opið frá 1. júni kl. 13.30 — 18.00 alla daga nema mánu- daga. Ekiö um rafstöðvarveg. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. minningarkort Hímabilanir: t Reykjavtk, Kðpavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. Aætlun Akraborgar FráAkranesi FráReykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 I aprií og október verða kvöldferöir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laugardaga. Maí, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl.20.30 óg frá Reykjavlk kl.22.00. Afgreiðsla Akranesi sími_ 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Reykjavik simi 16050. Slmsvari í Reykjavík simi 16420. Afmæli 1 dag er 55 ára Sigurður IngL mundarson sonur hjónanna Ingimundar Guðmundssonar og Magnfriðar Sigurllnsdóttir. Sig- urður er fæddur og uppalinn á Hellissandi Snæfellsnesi, en lengstum búið I Reykjavik.l Hann tekur á móti gestum á Deild 7 Kópavogshæli. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöftum: REYKJAVÍK: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, sími 83755. Reykjavikur Apóteki, Austur- ‘ stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið. Garösapóteki, Sogavegi 108. Bókabúðin Embla Völvufelli 16. Arbæjarapóteki, Hraunbæ 102a. Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74. Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20 - 22. KEFLAVÍK: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafn- argötu 62. HAFNÁRFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóöur Hafnarfjarðar, Strandgötu 8 - 10. KÓPAVOGUR: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. AKRANES: Hjá Sveini Guömundssyni, Jaöarsbraut 3. tSAFJÖRÐUR: Hjá Júliusi Helgasyni raf- virkjameistara. AKUREYRI: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. VESTMANNAEYJAR: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hamratúni 16. gengið 09. júli 1982 KAUP SALA Ferö.gj. Bandarikjadollar 11.698 11.732 12.9052 .Sterlingspund 20.118 20.176 22.1936 Kanadadollar 9.107 9.134 10.0474 Dönsk króna 1.3553 1.3592 1.4952 Norsk króna 1.8327 1.8380 2.0218 Sænsk króna 1.8949 1.9004 2.0905 Finnsktmark 2.4545 2.4616 2.7078 Franskur franki 1.6861 1.6910 1.8601 Belgiskur franki 0.2452 0.2459 0.2705 Svissncskur franki 5.4991 5.5151 6.0667 Hollensk florina 4.2492 4.2615 4.6877 Vesturþýskt mark 4.6848 4.6984 5.1683 -ílölsklira 0.00837 0.00839 0.0093 Austurrískur sch /0.6660 0.6679 0.7347 Portúg. Escudo 0.1381 0.1385 0.1524 Spánskur pescti 0.1043 0.1046 0.1151 Japanskt yen 0.04556 0.04569 0.0503 ^irskt purfU 16.152 16.199 17.8189

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.