Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 23
í■ rf *T Helgin 10.-11. júll 1982 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 23 ■ ■ grm ■ ■ ■ Tr" ■ ■ ■ ■ æt t^ Ur fjolskyldualbumi Svipmynd frá Hafnarfirði 1927. Braggabruni I Skolavöröuholti. Gömul hafnarmynd frá Reykjavlk. Dodda á Urriöaá I Mýrasýslu. Takiö eftir mjólkurbrúsunum á hestvagninum. Myndin er tekin einhvern tima fyrir eöa um 1950. Sumarferð Alþýðubandalagsins í Kópavogi dagana 17. og 18. júlí nk. Farin veröur ný leiö, svokallaöur „linuvegur”. Liggur hann aö Kjalvegi, sunnan Sandvatns og Langjökuls, en noröan Hlööufells, niöur i Borgarfjaröardali. Nánar auglýst siöar. Upplýsingar veita Lovisa i sima 41279 og Þórunn i sima 41962 f|| A5 gefnu tílefni vill byggingarfulltrúinn i Reykjavik benda á eftirfarandi. Skv. lögum nr. 54/1978 og byggingarreglu- gerð nr. 298/1979, eru allar breytingar á ytra útliti húsa, t.d. klæðning steinhúsa og gluggabreytingar óheimilar, nema að fengnu leyfi byggingarnefndar. ítrekað er að við endurbyggingu eða viðhald húsa skal leitast við að halda sem upprunaleg- ustum stil hússins, einkum hvað varðar gluggagerð og ytra útlit. BYGGINGARFULLTRtJlNN í REYKJAVÍK. Húseigendur athugið Húsnæðismiðlun stúdenta leitar eftir hús- næði fyrir stúdenta. Leitað er eftir her- bergjum og ibúðum á stór-Reykjavikur- svæðinu. Miðlunin er til húsa i Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut, simi 28699. \^/ Hafnarfjörður Halnarljörður Fóstra óskast á dagheimilið Hörðuvöllum. Upplýsingar i sima 50721. Fjölbrautarskóli Suðurnesfa Kórstjóra vantar i hlutastarf við skólann. Umsóknarfrestur er til 25. júli. Nánari upplýsingar hjá aðstoðarskólameistara, Ingólfi Halldórssyni, simi 92-1857. Skólameistari. 1 -N Auglýsið í y Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.