Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 29
Helgin 10.-11. júli 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29 Siglfirðingar — Nágrannar Hjá okkur fáið þið: Byggingarefni Gólfdúka, gólfteppi og hreinlætistæki Áhöld og verkfæri Málningarvörur Veiðarfæri Sjóklæði Bílavörur íbúð óskast 3 stúlkur í framhaldsskólanámi óska eftir 3—5 herbergja ibúð i miðbænum. Upplýsingar i síma 30205 eftir kl. 18. Lausar stöður heilsu- gæsluhjúkrunarfræðinga Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæsluhjúkrunarf ræðinga: 1. Dalvik H2, staða hjúkrunarforstjóra, lausnúþegar. 2. ísafjörður H2, staða hjúkrunarfor- stjóra frá og með 1. október 1982 3. Reykjalundur H2, staða hjúkrunarfor- stjóra, frá og með 1. október 1982. 4. Keflavik H2, ein staða hjúkrunarfræð- ings, laus nú þegar og önnur frá og með 1. september 1982. 5. Ólafsvik H2, staða hjúkrunarfræðings, frá og með 15. ágúst 1982. 6. Vik i Mýrdal Hl, staða hjúkrunarfræð- ings, frá og með 15. ágúst 1982. 7. Reyðarfjörður H, staða hjúkrunar- fræðings, frá og með 15. ágúst 1982. 8. Þingeyri H, staða hjúkrunarfræðings, frá og með 1. september 1982. 9. Fossvogur H2, hálf staða hjúkrunar- fræðings, frá og með 1. október 1982. 10. Siglufjörður H2, staða hjúkrunarfræð- ings, frá og með 15. september 1982. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám i hjúkrunarfræði og fyrri störf við hjúkrun sendist ráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 9. júlí 1982. útvarp Karlmenn eldast öAruvisi en konur. Um lágnættið „Þessi þáttur er helgaöur hjónabandinu” sagfti Anna Maria Þórisdóttir umsjónar- maftur Lágnættisinsþegar Þjóft- viljinn var aft forvitnast um þáttinn hennar á laugardags- kvöldift. , ,Þaft veröa lesin tvö ljóft og brot lír smásögu og svo leikin sjö efta átta lög, tónlistin er i meirihluta i þættinum. í þættinum kennir ýmissa grasa, meftal annars eiga þau þar sam- félag Stefán frá Hvitadal, Marlene Dietrich, Guftmundur frá Sandi og Cleo Lain”, sagfti Anna Maria. Laugardag 'ÍUp' kl. 24.00 • Laugardag kl. 16.20 Tíu ára afmæli Watergate „í sjónmáli” „Þaft er einkum tvennt sem eg ætla aft taka fyrir i þættinum, en þaft er 10 ára afmæli Water- gatehneykslisins annars vegar og öldrun hins vegar, einkum karlmanna” sagfti Sigurftur Einarssonen hann er umsjónar- maftur þáttarins I sjónmáli. ,,í kjölfar og vegna Wagergate þá fóru gifurlegir fjármunir i um- ferft og um þaö ætla ég aft fjalla. Þaft kostafti alríkisstjórnina mikift fé aft skipta um forseta og allt sem þvi tilheyrir; margir sáu sér færi á aö græöa á þessu máli, gefnar voru út bækur og gerftar kvikmyndir o.s.frv. þannig aft þarna fóru miklir peningar i umferft.” Ellin leggst öftruvisi á karl- menn en konur og þaft er hitt efnift i þættinum. Sigurftur ætlar aö lýsa helstu einkennum á aft eldast, á hverju menn geta átt von. Þaft eru mörg meöalein- kenni á öldrun, t.d. þaft aft háíift þynnist og ummál hársins minnkar „nema á forseta Bandarikjanna, þar gilda ein- hver önnur náttúrulögmál” sagfti Sigurftur. Lögberg. Lögbergið „Eg ætla aft spjalla um Lög- bergift, gera grein fyrir mis- munandi hugmyndum sem menn hafa gert stír um Lögberg, hvaft þaft hafi verift og hvaö þaft sé” sagfti Heimir Steinsson viö blaftift, en 5. Þingvallaspjall hans er á dagskrá útvarps á sunnudag. „Þetta verftur staöarlýsing, lýsing á landi og umhverfi.” — Hvernig gengur stríftift vift rollurnar? „Þaft gengur vel. Þaft er búiö aö girfta norftan megin þaftan sem mestur straumurinn kom. Vift höfum neytt margra bragfta, fengift sérfróftan mann i rollurekstri, Gunnar Ejnarsswi á Setbergi, en hann hefur tvo sérþjálfafta hunda. Astandift er þvi nú snöggtum skárra en oft áftur. Annars eru þessar rollur þannig aft þaft virftist oft ekkert duga á þær annaft en rafmagns- giröingar og jarftsprengju- belti”, sagfti Heimir. •Sunnudagur : kl. 15.30 útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Hermann Ragnar Stefánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl.í útdr.). Tónleik- ar. 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjiiklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumar- sagan. „Viöburðarríktsum- ar” eftir Þorstein Marels- son sem höfundur les. Stjórnendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigriöur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hcrmann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan GarÖ- arsson stjórna þætti meö nýjum og gömlum dægur- lögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 1 sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskyiduna í umsjá Siguröar Einarssonar 16.50 Barnalög.sungin og leik- in. 17.00 Slödegistónleikar Frá Vínartónleikum Sinfóniu- hljómsveitar lslands i Há- skólabiói 7. jan. s.l. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Ein- söngvari: Sigrid Martikke. Tónlist eftir Strauss, Dostal og Lehár. — Kynnir: Baldur Pálmason. 18.00 Söngvari léttum dúrTil- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.TiIkynning- ar. 19.35 Rabb á laugardags- kvöldi Haraldur ólafsson spjallar viðhlustcndur. 20.00 Kammcrtóniist I út- varpssaiYuko Inue leikur á viólu, Duncan McTier á kontrabassa og Joseph Fung á gitar. a. Dúett I C- dúr eftir Joschp Haydn. b. „Elegie” eftir Giovanni Bottesini c. „In memori- am” eftir György Kósa. d. Sónata op. 42 eftir David EUis. 20.30 Kvikmyndagcrðin á tslandi — 2. þáttur Umsjón- armaöur: Hávar Sigurjóns- son. 21.15 Tónlist cftir Gcorge Gershwin William Bolcom leikurá pianó. 21.40 1 Haugasundi lvar Org-, land flytur erindi um dvöl Stefáns frá Hvitadal þar 1913—14. 22.00 Tonleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orökvöidsins 22.35 „Farmaöur f friöi og striöi” eftir Jóhannes Helga ólafur Tómasson stýrimaó- ur rekur sjóferöaminningar sínar. Séra Bolli Þ. Gústavsson les (2). 23.00 Danslög 24.00 Um lágnættiö Umsjón: Anna María Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 A rokkþingi: Þúsundir fölleitra. þögulla manna, „örfá sæti laus” Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlögMike Le- ander og Daniel de Carlo leika meö hljómsveitum slnum. 9.00 Morguntónieikara. „Abu Hassan”, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Munchen leikur, Rafael Kubeiik stj. b. Tilbrigöi op. 2 eftir Chopin um stef úr óp- erunni „Don Giovanni” eftir Mozart. Alexis Weissenberg ieikur á pianó meö hljóm- sveit Tónlistarskólans I Paris, Stanislav Skrovacz- ewski stj. c. Fiölukonsert nr. 3 I h-moll eftir Camilie Saint-Saens. Arthur Grum- iaux leikur meö Lamoureux hljómsveitinni, Jean Fourn- et stj. d. Ungversk rapsódia nr. 2 eftir Franz Liszt. FIl- harmóniusveitin I Vínar- borg leikur, Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ut og suöur Þáttur Friö- riks Páls Jónssonar. 11.00 Mcssa i Glaumbæjar- kirkju (Hljóörituö 26. f.m.) Prestur: Séra Gunnar Gislason Organleikari: Jón Björnsson. Hádegistónleik- ar. 12.10 Dagskrá. Tónieikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tiikynningar. Tón- leikar. ‘13.15 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 10. þáttur: Sprettur á SprengisandiUmsjón: As- geir Sigurgestsson, Hall- grimur Magnússon og Trwjsti Jónsson. 14.00 Dagskrárstjori i klukku- stund Torfi Jónsson fv. iög- reglufulitrúi ræöur dag- skránni. 15.00 Kaffitlminn Los Cai- chakis leika nokkur lög og Art Blakey ieikur meö „The Jazzmessengers”. 15.30 Þingvaliaspjall 5. þáttur Heimis Steinssonar þjóö- garösvaröar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þaö var og.... Umsjón: Þráinn Berteisson. 16.45 „Ljóð um land og fólk” Þorsteinn frá Hamri ies úr ljóöum sinum. 16.55 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússonstjórnaum- feröaþætti. 17.00 Siödegistónleikar i út- varpssala. Gunnar Kvaran og GIsli Magnússon leika á selló og pianó „Sónötu arp- eggione” op. posth. eftir Franz Schubert. b. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó tvær etýöur eftir Debussy, „Leik vatnsins” og „Vatna- disina” eftir Ravel og „Koss Jesúbarnsins” eftir Messia- en. 18.00 Létt tóniist Memphis Slim, Philippe Lejeune, Michel Denis og Jona Lemie leika og syngja. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 „Skrafaö og skraflaö” Vaigeir G. Viihjálmsson ræöir viö Hjört GuÖmunds- son, kaupfélagsstjora á Djúpavogi og Má Karlsson gjaldkera um verslunarmál o.fl. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Siguröur Alfonsson. 20.30 Eitt og annaö um stein- innÞáttur i umsjá Þórdísar S. Mósesdóttur og Símonar Jóns Jóhannssonar. 21.05 tslensk tónlist a. „Hug- leiðing” eftir Einar Mark- ússon um tónverkiö „Sandy Bar” eftir Haiigrlm Heiga- son, höfundur leikur á planó. b. Lagaflokkur fyrir bariton og planó eftir Ragn- ar Björnsson viö ljóö Sveins Jónssonar. Haiidór Vii- helmsson syngur. Höfundur leikur meö. 21.35 Lagamál Tryggvi Agn- arsson lögfræöingur sér um þátt um ýmis lögfræöiieg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Farmaöur I friöi og striöi” eftir Jóhannes Helga óiafur Tómasson stýrimaö- ur rekur sjóferöaminningar sínar. Séra Boili Þ. Gúst- avsson ies (3). 23.00 A vcröndinni Bandarisk þjóölög og sveitatónlist Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagúr 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Björn Jónsson flytur (a.v.d.v.). 7.15Tónieikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Guörún Lára As- geirsdóttir talar. 8.15 VeÖurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meö Toffa og Andreu I sumarleyfi” eftir Maritu Lindquist. Kristín Haiidórs- dóttir byrjar iestur þýöing- ar sinnar. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónieikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaður: óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Kon- unglega filharmóníusveitin leikur tónlist eftir Smetana, Dvorák og Weinberger, Rudolf Kempe stj. 11.0 Forustugreinar lands- máiablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlistLög úr „West Side Story” eftir Bernstein og „The Sound of Music” eftir Richard Rodgers. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tiikynningar. Mánudagssyrpa •— Jón Gröndal. 15.10 „Vinur I neyö” eftir P.G. Wodehouse óli Hermanns- son þýddi. Karl Guömunds- son leikari les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Sagan: „Davlö” eftir Anne Holm I þýðingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Páls- son byrjar lesturinn 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Rauöa krossinsUm- sjón: Jón Asgeirsson. 17.00 Siödegistónleikar a. FiÖlukonsert I D-dúr op. 35 eftir Tsjaikovsky. Leonid Kogan ieikur meö hljóm- sveit Tónlistarskólans í Paris, Constantin Siivestri «stj.b. Sinfónia nr. 2 i a-moli op. 55 eftir Saint-Saens. Sin- fónluhljómsveit franska út- varpsins leikur, Jean Mart- inon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál ólafur Oddsson sér um þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jenna Jensdóttir rithöfund- ur talar 20.00 Lög unga fólksins. Þórð- ur Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdiói 4 Eðvarö Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjorna útsendingu meö iéttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Utvarpssagan: „Járn- blómiö” eftir Guömund Danielsson Höfundur les (20). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Sögubrot Umsjónar- menn: óöinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.