Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.07.1982, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ' Helgin 10.-11. júll 1982 Fjörulall um Gróttu og Suðumes 10. júlí Vesturbæjardeild ABR og Alþýðubanda- lagið á Seltjarnarnesi efna til gönguferðar um Gróttu og Suðurnes laugardaginn 10. júli. Lagt af stað frá prentsmiðjunni Hólum. Byggðagarði klukkan 13 og er áætlað að koma þangað aftur um kl. 16:00 Leiðsögumenn: Hafsteinn Einarsson (staðfræðileg og söguleg leiðsögn) og Stefán Bergmann (náttúrufræðileg leið- sögn). Mumð viðeigandi fótabúnað. Skyndlhjálpar- kennaranámskelð á Vesturlandi Rauði kross íslands heldur kennaranám- skeið i almennri og aukinni skyndihjálp á ísafirði dagana 14.-20. ágúst næstkom- andi. Inntökuskilyrði er almennt skyndihjálp- arnámskeið. Áhugafólk hafi samband við Rauðakross- deild á viðkomandi stað, eða skrifstofu Rauða kross íslands, simi 26722, fyrir 2. ágúst. Rauði Kross íslands M íbúð óskast Ungt fólk með barn óskar eftir ibúð til leigu i 1 ár. Upplýsingar i sima 29586. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Skrifstofumann VI i póstþjónustudeild Krafist er góðrar vélritunarkunnáttu og nokkurrar frönskukunnáttu. Skrifstofumann v/tölvuskráningar i aðal- bókhaldi Krafist er góðrar vélritunarkunnáttu. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild stofnunarinnar. BÆJAR- RÖLT Arlegt bæjarrölt meö búslóöina sina á bakinu er ekkert gaman- mál nú á dögum. Þá kemst maöur aö þvi hvaö maöur hefur sankaö aö sér ótrúlega miklu drasli. Þaö er efnishyggjan sem þessu veldur og er þegar öllu er á botninn hvolft frekar óþægilegt og sisona frelsisheftandi. Stundum, þegar mér leiöist i vinnunni, hefur hvarflaö aö mér aö leggjast 1 flakk út um viöa veröld, frjáls eins og fuglinn fljúgandi, meö al- eiguna i mal á bakinu. Þá veröur mér hugsaö til fina sóffasettsins, bókanna og ég tali nú ekki um alls erfðagóssins... Mér fallast hend- ur. Ekki er ég meiri karl en svo. Ég hef engin ráö á þvi aö leigja skemmu eöa ibúö undir drasliö og timi ekki aö láta bækurnar. Eg sit áfram fastur i netinu og árin liða. Synd og skömm. Ég flutti um næstsiðustu helgi. A laugardagsmorgun, flutninga- daginn mikla, vaknaði ég úrvinda eftir aö hafa flutt kassa, brot- hætta og viökvæma vöru fram á nótt kvöldiö áöur og reyndar mörg undanfarin kvöld. Mér reiknast til aö lausadót og bækur fylli annaðhvort 69 eöa 79 pappa- kassa úr Rikinu. Ég er ekki viss á tölunni. Svo er aö sjálfsögðu Með búslóðina á bakinu sóffasettiö, skápar, stólar, alls konar borö, isskápur o.s.frv. Sem betur fer á ég ekki flygil. Þetta er önnur hliöin á málinu. Hin var bú- slóö sambýlings mins. Ég fékk fjdra höfuðsnillinga til aö bera: einn skáksnilling, einn visna- og leiksnilling, einn sagna- snilling og einn gitarsnilling. Þetta voru þeir Helgi, Kobbi, Ommi og Frikki, allt menn á besta aldri og tiltölulega vel á sig komnir. En þaö er ekkert grin aö bera búslóö ofan af fimmtu hæö og síðan aftur upp á þriöju hæö, hreint ekkert grin. O, sei, sei, nei. Jafnvel ekki fyrir snillinga. Þaö krefst t.d. sérstaks sálar- jafnvægis aö ganga i keng ofan fimm hæöir meö stóreflis sóffa á undan sér. Magavöövarnir safn- ast saman i eitt glerhart belti rétt fyrir ofan buxnastrenginn meöan sinarnar aftan á lærum og kálfum togna um minnst fjóra senti- metra. Likamsjafnvægiö liggur einhvers staöar neöarlega i miðj- um sóffa. Svo gengur maöur aftur á bak meö sama sóffa neöan I þrjár hæöir. Til aö ná sér upp á hverja tröppu verður maöur aö tipla á tám og sletta fótunum, annars er mikil hætta á aö maður verði undir. Nú reynir mjög á tá-, ristar- og ilvöðva en læra- og kálfasinarnar þjappast saman i staö þess aö lengjast og má reikna meö samanlögöu þani upp á 8 sentimetra. Visna- og leiksnillingurinn hugöist sýna leikni sina og tók gamlan hægindastól á bakið og gekk hálfboginn upp alla stigana. Nokkrum minútum siðar var komið aö honum i stofunni og var hann þá enn með stólinn á bakinu, likari skrimsli en manni, og kom honum ekki af sér. Auk þess gat hann ekki rétt úr bakinu það sem eftir var dags. Skáksnillingnum tókst ekki aö sigra á skákmóti fyrr en hálfum mánuði siöar, sagnasnillingurinn hefur veriö þögull og gitarsnillingurinn meö of bólgna putta til aö snerta á hljóöfæri sinu. Af sjálfum mér fara engar sögur En eitt er vist: Ég ætla ekki aö fá mér flygil. Guöjón Fólk sem hefur orð- ið að hugtökum Til er fólk sem hefur orðiö svo frægt fyrir einhverja athöfn i sög- unni aö nöfn þess hafa orðið aö tákni fyrir þá athöfn eöa hlutinn sem þaö hefur búiö til. Þetta er frægt I islenskri sögu og má þar nefna Mörö Valgarðsson I Njálu en af honum er dregiö oröiö Lyga- möröureöa Þrándur i Götu i Fær- eyingasögu sem er oröiö hugtak eöa Gróa á Leiti I Pilti og stúlku Jóns Thoroddsens, en af nafni hennar kemur orðið Gróusögur. Hér veröa nefndar nokkrar er- lendar persönur sem hafa orðið aö hugtökum. Charles C. Boycott (1832—1897) var höfuðsmaöur sem jarlinn af Earne fékk til aö innheimta skatta af fátækum irskum hjá- leigubændum. Þeir tóku sig saman og sinntu ekki skattheimt- unni og af þvi er dregið oröiö boy- cotti ensku. Nicolas Chauvin var hermaður iTier Napoleons sem særöist 17 | sinnum i' orustu og varö aö draga sig i hlé með eftirlaunum sem aö- eins námu nokkur hundruð krónum á ári. En i staö þess aö verða bitur þreyttist Chauvin aldrei á að lofa og prisa Napoleon og var honum trúr til æviloka, Af honum er dregið oröiö chau- vinism sem merkir blind hollusta viö land eða hóp. Rudolf Diesel (1858—1913) var þýskur vélaverkfræöingur sem vann hjá Krúppverksmiöjunum og fann upp diselvélina. Joseph I. Guillotin(1738— 1814) var þekktur visindamaöur og þingmaöur i Paris. Hann var tals- maöur fyrir mannúölegri af- tökum og fyrir hans atbeina var fallöxin teiknuö og smföuð og siöan notuö i Frakklandi i staö af- töku meö sveröi eöa hengingar. Alþjóðlega oröiö fyrir fallöxi er gu illotine. John Montagu, jarl af Sandwich (1718—1792) var mikill gleöi- maður og liföi vafasömu lifi. Meöal annars var hann ákafur fjárhættuspilari og neitaöi aö yfirgefa spilaboröiö til aö fá sér að boröa. Þess i staö lét hann þjón sinn færa sér kjöt milli tveggja brauösneiöa. Þaö er samlokan sem i ensku er kölluö sandwich. Jean Nicot (1530—1600) var franskur sendiherra og á ferö i Portúgalvar honum gefin tóbaks- jurtfrá Florida. Hann flutti hana heim til Frakklands og hóf að framleiöa hana i stórum stil þegar hann uppgötvaöi aö fólk varvitlausti' nicotiniösem þessi planta innihélt. Vidkun Quisling (1887—1945) var leiðtogi nasista i Noregi og leppur þýska innrásarliösins á striösárunum.Af honum er dregið oröiö kvislingur sem merkir svikari. Leopold von Sacher-Masoch (1836—1895) var austurriskur rit- höfundur sem ólst upp viö skelfi- legar sögur sem Handscha, barn- fóstra hans, sagöi honum. Hann fann siðar út aö hann gat aðeins fengiö kynferðislega fúllnægingu með pyndingum eöa þvi sem á is- lensku kallast pislarlosti. Þaö nefnist masochism á öörum málum. Marquis de Sade( 1740—1814) er svo kunnur aö flestir hafa heyrt hans getiö. Þessi franski aðals- maöur eyddi fjölmörgum árum i fangelsi fyrir aö fremja kyr^- feröislega glæpi eins og það var kallað. I fangelsinu skrifaöi hann sögur og leikrit sem lýstu kyn- ferðislegri grimmd eöa sadisma. Antoine Joseph Sax (1814 — 1894) var hljóðfærasmiöur I Brússel. Hann smiöaði mörg ný málmblásturshljóöfæri og það vinsælasta er kennt við hann nefnilega saxófónn. Etienne de Silhouette (1709 — 1767) var efnahagsmálaráöherra i Frakklandi og reyndi aö rétta við fjhrhag rikisins eftir kostn- aðarsöm strið m.a. meö þvi aö leggja fjölmarga nýja skatta á auðmenn. Eftir 8 mánuöi i em-» bætti var hann neyddur til að segja af sér vegna þess aö fjár- hagurinn batnaðiekkert nema þá aö siöur væri. Fljótlcga var nafn hans tengt viö tómar hirslur og ódýra hluti svo sem eins og vasa- lausar buxur og skuggamyndir (silhouettes). __Qpr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.