Þjóðviljinn - 10.12.1983, Side 21
Helgin 10.-11. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
xttfrxði
Nýr flokkur 13
Jakobína Unnsteinn Laufey María
Beck Beck Beck Beck
Ómar Ríkharð Eiríkur Börkur
Bergmann Brynjólfsson Brynjólfsson Bergmann
Ætt Hans
Jakobs Beck
4. hluti
Þá kemur hér fjórði og síðasti
hluti af ættartölu Hans Jakobs
Beck (1838-1920) hre'ppstjóra
á Sómastöðum í Reyðarfirði og
er hér sagt frá afkomendum
hans af seinna hjónabandi með
Mekkín Jónsdóttur. Börnum
innan við tvítugt er sleppt.
11. Jakobína Beck (f. 1909) í
Kópavogi, átti Jóhann Schröder
garðyrkjubónda. Börn þeirra:
2a. Erna María Schröder (f.
1938) skrifstm. í Kópavogi, gift
Ásvaldi Andréssyni bifreiðasmiði.
Dætur þeirra:
3a. Hanna Sveinrún Ásvalds-
dóttir (f. 1956) meinatæknir, gift
Gunnlaugi Helgasyni símvirkja.
3b. Regína Ásvaldsdóttir (f.
1960) háskólanemi í Osló, gift
Þresti Kristni Ottóssyni véltækni-
fræðinema.
2b Hans Henrik Schröder (f.
1943) vélstjóri, kv. Guðríði Þor-
leifsdóttur hjúkrunarfr.
2c. Baldur Schröder (f. 1954)
flugvirki, kv. Auði Sigurðardóttur.
lm. Jónína Beck (f. 1910) íNes-
kaupstað, gift Helga Hjörleifssyni
smiði þar. Sonur þeirra:
2a. Óskar Helgason (f. 1943)
húsasmiður í Neskaupstað. Ókv.
ln. Elísabet Beck (1912-1940),
gift Svavari Steindórssyni skip-
stjóra í Neskaupstað. Dætur
þeirra:
2a. Svava Dagný Svavarsdóttir
(f. 1937) á Akureyri, gift Garðari
Ingjaldssyni plötusmið. Sonur
hennar:
3a. Steindór Helgason (f. 1958)
rafvirkjanemi á Akureyri.
2b. Elísabet Savarsdóttir (f.
1940) á Sauðárkróki, gift Árna
Gunnarssyni fiskverkanda. Synir
þeirra:
3a. Gunnar Ingi Árnason (f.
1960) hljómlistarmaður og
verkam. á Sauðárkróki.
3b. Steindór Árnason (f. 1961)
sjómaður á Sauðárkróki, býr með
Jónu Björk Sigurðardóttur.
lo. Asta Beck (f. 1913), átti
Brynjólf Þorvarðsson skrifstofu-
stjóra í kaupfélaginu í Stykkis-
hólmi. Börn þeirra:
-[^ UMFERÐARMENNINGjD^-X
STEFNULJÓS skal jafna gefa
p- í tæka tíð.
v mÉUMFERÐAR
Vráð
2a. Ragnheiður Brynjólfsdóttir
(1935-1971) skrifstofumaður í
Rvík. Sonur hennar:
3a. Þórólfur Tómasson (f. 1957)
skrifstofumaður á Siglufirði.
2b. Þorvarður Brynjólfsson (f.
1938) læknir í Rvík., kv. Dóru
Skúladóttur viðskiptafr. Elsta barn
þeirra:
3a. Brynjólfur Þorvarðsson (f.
1962) kennari.
2c. Anna Brynjólfsdóttir (f.
1939) skrifstofumaður í Rvík., gift
Þór Aðalsteinssyni verkfræðingi.
Elsta barn þeirra:
3a. Bjarnsteinn Þórsson (f.
1963) háskólanemi.
2d. Ásthildur Brynjólfsdóttir (f.
1944) í Bandaríkjunum, gift Þór
Roff sölumanni.
2e. Ríkharð Brynjólfsson (f.
1946) doktor í búvísindum, lektor á
Hvanneyri, kv. Sesselju Bjarna-
dóttur.
2f. Eiríkur Brynjólfsson (f.
1950) stærðfræðingur, kennari í
Rvík.
2g. Stefán Brynjólfsson (f. 1952)
tæknifræðingur, kv. Sigrúnu
Magnúsdóttur hjúkrunarfr.
lp. Unnsteinn Beck (f. 1914)
hæstaréttarlögmaður í Rvík., fv.
borgarfógeti, kv. Önnu Guð-
mundsdóttur. Synir þeirra:
2a. Steinar Beck (f. 1952) iðn-
verkamaður, átti Ragnheiði Sig-
urðardóttur, þau skildu.
2b. Hans Jakob Beck (f. 1961)
Iæknanemi í Rvík.
lr. Laufey Beck (f. 1916) í Rvík,
gift Gunnari Bergmann fjölbrauta-
skólakennara, áður blaðamanni.
Synir þeirra:
2a. Ómar D. Bergmann (f.
1945) hljóðfæraleikari í Kópavogi.
Ókv.
2b. Börkur Bergmann (f. 1952)
arkitekt, prófessor við háskólann í
Montreal í Kanada, kv. Francoice
Le Gris listfræðingi.
ls. MaríaBeck (1918-1973), átti
Sigfús Sigvarðsson bílstjóra í Nes-
kaupstað. Börn þeirra:
2a. Hans Jakob Sigfússon (f.
1942) bílstjóri í Neskaupstað, kv.
Erlu Jónsdóttur. Elsta barn þeirra:
3a. Davíð Heiðar Hansson (f.
1963) nemi.
2b. Anna Þrúður Sigfússdóttir
(f. 1948) í Neskaupstað, gift Elíasi
Þór Ragnarssyni bifvélavirkja.
2c. Heiðrún Þyri Sigfúsdóttir (f.
1952) saumakona í Rvík., gift Ág-
ústi Guðmundssyni.
2d. María Pála Sigfúsdóttir
(1957-1981).
lt. Árni E. Bcck (1919-1981)
vélstjóri í Rvfk., átti Astu Ólafs-
dóttur. Börn þeirra:
2a. Ása Beck (f. 1948) í Stokk-
hólmi í Svíþjóð, hefur m.a. starfað
við barnaleikhús þar, gift Jökli Jak-
obssyni frænda sínum (sjá 2.hluta
ættar Hans Jakobs Beck), þau
skildu.
2b. Ólöf Una Beck (f. 1952) há-
skólanemi í Lundi í Svíþjóð, býr
með Björn Lufthanden háskóla-
nema.
2c. Sveinbjörn Beck (1960-
1979). -GFr
Hef opnað
bílaþjónustu í björtu og rúmgóðu
húsnæði að Kaplahrauni 9 (húsi
Karlsvagnsins)
★ Bón og þvottaaðstaða
★ Góð viðgerðaraðstaða .
★ Lánum öll verkfæri
Opið virka daga
frá kl. 9-22
laugardaga og
sunnudaga frá kl. 9-18.
Bílaþjónusta
Hafnarfjarðar
KAPLAHRAUNI9
HAFNARFIRÐI
SÍMI51364
Kveiktu
á perunni
maður
Hað eru verölagsmálin sem eru á döfinni í dag og
verslanir sem eru ódýrastar og bestar stækka og
eflast á kostnað hinna.
Viö getum gefið þér einfalt ráð til aö spara pen-
inga þegar þú kaupir húsgögn:
Það er að koma til okkar, skrifa
niður verð og gæði og bera
þetta saman viö verð í öðrum
húsgagnaverslunum.
Ókeypis 72 síöna hús
gagnamyndalisti.
Þá kemstu að því að yfirleitt eru veröin okkar á minni hlutunum
þúsundum króna og á stærri hlutunum jafnvel tugþúsundum
króna lægri en aörir bjóöa.
2ja ára ábyrgð
á öllum
húsgögnum
Opið hús á sunnudag
kl. 2 - 6
Hvort kostar 25.820.-
Þe as asm e5a 35.820.-
HAGSÝNN VELUR ÞAÐ BESTA
HUSGACMHÖLLIN
BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-61199 og 81410