Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 25
Helgin 10.-11. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25
bridge____________
Hver er brigdemaður ársins?
Snorri Sturluson (?)
Að vanda munu umsjónarmenn
sækja kempuna Snorra Sturluson
heim fyrir þessi áramót, líkt og
venja er. Þáttur meö Snorra birti st
í jólablaði Þjóðviljans. í þættinum
á Snorri við að glíma kunna kappa í
bridgeheiminum, svo sem Carosso
rómverja, Sontag hinn ameríska og
Umsjón
Ólaffur
Lárusson
inu í s: 18350 milli 13-17 virka
daga.
I leiðinni má geta þess, að Bri-
dgesambandið á von á bókasend-
ingu fyrir jólin, allt að 70 bókatitl-
um. Menn eru beðnir um að snúa
sér til Jóns með þau mál einnig.
(Góð bók er góð jólagjöf, ekki
satt?)
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Ljóst er að ferðaskrifstofurnar
tvær berjast um sigur í aðalsveita-
keppni félagsins, eftir stórsigur
Úrvals-sveitarinnar á sveit Jóns
Þórarin hinn íslenska (hinn eina
sanna).
I síðasta þætti ársins (væntan-
lega laugardaginn 31. des.) verður
svo annáll 1983, auk þess „bridge-
maður“ ársins, líkt og venja hefur
verið.
Reykja víkurmótið
í sveitakeppni
Vakin er athygli á því að Reykja-
víkurmótið í sveitakeppni hefst
uppúr áramótunum. Þar af
leiðandi eru fyrirliðar sveita
minntir á að láta skrá sveitir sínar
hið fyrsta hjá félögunum í Reykja-
vík.
Mótið verður allt spilað í janúar
mánuði, aðallegá á miðvikudögum
ogfimmtudögum, aukhelga. Einn-
ig má koma skráningu til Jóns
Baldurssonar hjá Bridgesamband-
Káttj.
koti
dagur ó barnaheimili
Falleg bók
ó lágu verði
fullorðna
Hjaltasonar (18-2). Aðeins er eftir
að spila tvær umferðir, sem verða á
miðvikudaginn kemur. Sveit Úr-
vals spilar Jrá við sveitir Gylfa
Bald., og Agústs Helgasonar og
sveit Samvinnuferða-Landsýn spil-
ar við sveitir Braga Haukssonar og
Friðjóns Einarssonar.
Eftir 15 umferðir er staða efstu
sveita þessi: stig
1. sv. Úrvals 222
2. sv. Samvinnuf.-Landsýn 216
3. sv. Jóns Hjaltasonar 196
4. sv. Ólafs Lárussonar 163
5. sv. Braga Haukssonar 163
6. sv. Þórarins Sigþórssonar 162
7. sv. Guðbrands Sigurbergss. 161
8. sv. Ágústs Helgasonar 160
9. sv. Runólfs Pálssonar 160
10. sv. Þórðar Sigurðssonar 157
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Eftir 2 kvöld í Butler-
tvímenningskeppni félagsins, eru 4
pör vel efst. Þau eru:
1. Ólafur Torfason -
Björn Jónsson 63 st.
2. Aðlsteinn Jörgensen -
Ólafur Gíslason 62 st.
2. Erla Sigurjónsdóttir -
Dröfn Guðmundsdóttir 60 st.
4. Guðbrandur Sigurbergss. -
Kristófer Magnússon 59 st.
Vegna yfirsetu geta 2 pör komist
inn í keppnina á meðalskori
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Efstu skor í 2. umferð hrað-
sveitakeppnifélagsins, fékk sveit
Antons Gunnarssonar, 725 stig.
Efstu sveitir eftir 2 umferðir eru:
1. sv. Antons Guðmundss. 1339 st.
2. sv. Guðm. Grétarssonar 1246 st.
3. sv. Þorsteins Kristjánssonarl237 st.
fyrir börn
Jólatilboð
BENCO 01-1400 AM/FM
C.B. heimastöð
Fyrsta og eina C.B.-heimastöðin á islandi.
40 rásir AM/FM fyrir 220 volta spennu.
Stórir mælar - tölvuálestur og hátalari.
Innbyggður „Swr. og Watt“-mælar.
Möguleiki á tveimur loftnetum.
Úttak fyrir heyrnartækiog ótal margt fleira.
Verð 13.350
Benco
Bolholti 4, Reykjavík, sími 91-21945/84077.
Frá Bridgeklúbbi
hjóna
í hraðsveitakeppni Bridge-
klúbbs hjóna er staðan þessi hjá
efStu sveitum fyrir síðustu umferð:
1. Dóra Friðleifsdóttir 1204
2. Erla Sigurjónsdóttir 1185
3. Gróa Eiðsdóttir 1184
Sveit Erlu Eyjólfsdóttur fékk
hæstu skor síðasta spilakvöld eða
613 stig.
21 sveit tekur þátt í keppninni og
er spilað í þrem riðlum, en efstu
sveitir spila saman í riðli síðasta
kvöldið.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Innheimta félagsgjalda
Ágætu Alþýðubandalagsfélagar, nú stendur yfir loka-
átak í innheimtu félagsgjalda til Alþýðubandalagsins í
Reykjavík. Stjórn ABR hvetur því þá sem enn skulda
félagsgjöld að greiða gjöldin nú um mánaðamótin.
Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum og póstútibú-
um.
Greiðum gjöldin strax og spörum þannig innheimtu-
mönnum félagsins sporin. Markmiðið er að allir verði
skuldlausir við félagið um áramót.
Stjórn ABR
■HótQÍ^
Jólagjöf til þín
Vegna nafnbreytingar býð-
ur Hótel Hof gistingu og
veitingar á sérstöku kynn-
ingarverði fram að jólum.
1 manns herbergi með
morgunverði kr. 500.-
2ja manna herbergi með
morgunverði kr. 650.-
Fyrir þá sem eru í verslun-
arerindum á Laugavegin-
um, eru Ijúffengar kökur og
frítt kaffi á boðstólum í
veitingasal.
Notið þetta einstaka tæki-
færi. Við breytum ekki nafn-
inu á næstunni.
Rauðarárstíg 18 S. 28866
Hvað er meóferó?
í bókinni Furöuheimar alkóhólismans, er hulunni svipt af starfsháttum AA.
Höfundurinn, Steinar Guðmundsson fer á kostum ( umfjöllun sinni um meóferö
og f hverju hún sé fólgin. Bókin kostar aóeins 500 kr. og er hægt að fá hana senda
gegn póstkröfu (ekkert kröfugjald). Hringiö I síma 33370 eöa fyllið út meö-
fylgjandi mióa og sendiö okkur.