Þjóðviljinn - 10.12.1983, Qupperneq 27
Fasteignir
Mjög falleg 3ja herb.
íbúð við Hlíðarveg í
Kópavogi.
Verð: 1350 þús.
Leifsgata
hæð og ris + bílskúr
Bein ákveðin sala. Verð: 2.2 mill.
3ja herb.+einstaklingsíbúð
við Álfhólsveg. Verð: 1700 þús.
2ja herb. íbúð
við Laufbrekku í Kóþavogi. Verð: 1250 þús.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR
EIGNA ÁSKRÁ.
Milli 1 og 5 um helgina
Fasteignasalan
Orð skulu standa
Magnús Þórðarson hdl.
Árni Þorsteinsson sölustj.
Bolholti 6, 5. hæð S. 39424 og 38877,
kvöldsími 53765.
Fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskað
eftir tilboðum í eftirtaldar einnota sjúkrahúsavörur:
Sprautur, insúlínsprautur m/nál, sprautunálar, infúsi-
on cannulas („venflon"), butteríly cannulas fyrir
sjúkrahús og heilsugæslustofnanir á höfuðborgar-
svæðinu og víðar. Söluverð útboðsgagna er kr. 500,-
pr. sett.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skal tilboð-
urn skilað á sama stað eigi síðar en kl. 11:00 f.h.
föstudaginn 30. des. n.k. og verða þá opnuð í viðurvist
viðstaddra bjóðenda.
Innkaupastofnun ríkisins
Borgartuni 7, Rvik.
Frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð
ÖLDUNGADEILD. Innritun fyrir vorönn
1984 veröur 15. og 16. desember kl. 16 til 18.
Einkunnir veröa afhentar 16. desember kl.
17 til 18.30. Prófsýning á sama tíma.
DAGSKÓLI. Valdagur er 16. desember frá
kl. 8.30.
Brautskráning stúdenta veröur 17. des-
ember kl. 14.
Rektor
eSt. Jósepsspítalinn
Landakoti.
Lausar stöður.
FÓSTRA. Ein staða við skóladagheimilið Brekkukot.
STARFSMAÐUR
Ein staða við störf í eldhúsi skóladagheimilisins
Brekkukot.
SJÚKRALIÐI.
Ein staða við lyflækningadeild. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarfor-
stjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600, kl.
11 - 12 og 13 - 14 alla virka daga.
Reykjavík 9. 12. 1983.
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
Helgin 10.-11. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27
leikhús • kvikmyndahús
^'ÞJOÐLEIKHÚSIfi
Návfgi
í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Lína
langsokkur
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
Lokaæfing
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 - 20.00
Sími 11200.
S'ðustu sýningar fyrir jól.
I.KIKI’KlAC
RKYKjAVÍKUR
Guð gaf mér eyra
sunnudag kl. 20.30
Hart í bak
í kvöld kl. 20.30.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Sími
16620.
Forseta-
heimsóknin
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30.
Síðasta sinn á árinu.
Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-
21. Sími 11384.
n j H'' ■')" l-)'.| j ISf BJ5 j 1Í.-U4LA iilu
rf !: 1 1 1
íslenska óperan
La Traviata
! kvöld kl. 20.
Miðasala opin daglega frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20.
Simi 11475.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Kaffitár og frelsi.
I dag kl. 16.
Athugið breyttan sýningartíma.
I þýska bókasafninu,
Tryggvagötu 26.
Miðasala frá kl. 14 í dag.
Símí 16061.
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Jólamyndin
1983
Octopussy
vam* 8:i3r^cu
ROftKRMÍKWE
mhwmkiJAMES BONDOOf:
SIMI: 1 89 36
Allra tíma toppur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í
4ra rása Starescope Stereo.
Sýndkl. 5, 7.30 og 10.
Salur A
Pixote
Afar spennandi ný brasilísk-frönsk
verðlaunakvikmyrid í litum, um
unglinga á glapstigum. Myndin
hetur allsstaðar fengið frábæra
dóma og sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri: Hector Babenco. Aðal-
hlutverk: Fernando Ramos da
Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao,
o.fl.
Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
fsl. texti.
Annie
Heimslræg ný amerísk stórmynd
um munaðarlausu stúlkuna Annie
sem hefur fari sigurför um allan
heim. Annie sigrar hjörtu allra.
Sýnd kl. 2.50.
Miðaverð 50 kr.
Salur B
Byssurnar
frá Navarone
Spennandi heimsfræg verðlauna-
kvikmynd.
Aðalhlutverk: Gregory Peck, Da-
vid Niven, Anthony Quinn.
Endursýnd kl. 9.10.
Barnasýning kl. 3.
Við erum ósigrandi.
Leikfélag
Kópavogs
Nú er síðasta tækifærið aö sjá
söngleikinn
Gúmmí-Tarsan
fyrir jól. Á laugardag er 26. sýning á
þessum vinsæla söngleik, sem
Leikfélag Kópavogs hefur staðið
fyrir við mikla aðsókn.
Óg nú er komin út hljómplata meö
öllum lögunum úr leikritinu.
LAUGARÁf
Sophies Choice
Ný bandarísk stórmynd gerð at
snillingnum Allan J. Pakula.
Meðal mynda hans má nefna:
Klute, All the Presidents men,
Starting over, Comes a horseman.
. Allar þessar myndir hlutu útnefn-
ingu Oskarsverðlauna. Sophies
Choice var tilnefnd til 6 Oskars-
verðlauna. Meryl Streep hlaut
verðlaunin sem besta leikkonan.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke-
vin Kline og Peter MacMicol.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Síðasta sýningarhelgi.
Líf og fjör á vertíð í Eyjum með
grenjandi bónusvíkingum, fyrrver-
andi fegurðardrottningum, skip-.
stjóranum dulræna, Júlla húsverði,
Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón-
es og Westuríslendingunum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LÍF! VANIR MENN!
Sýndkl. 3, 5, 7 og 9.
Vegna mikillar aðsóknar verður
myndin sýnd örfá skipti í viðbót.
Hljómsveitin FLAT FIVE
sunnudag 11. des. kl. 20.30
I Félagsstofnun stúdenta.
Veitingar.
Sími 17017.
UMFERÐARMENNING
Ökum jafnan
á hægri rein
á akreinaskiptum
VegUm. g| UMFERÐAR
WfíÁÐ
IGNBOGII
TT 19 OOO
Svikamyllan
Afar spennandi ný bandarísk lit-
mynd, byggð á metsölubók ettir
Robert Ludlum. Blaðaummæli:
„Kvikmyndun og önnurtæknivinna
er meistaraverk, Sam Peckinpah
hefur engu gleymt í þeim etnum".
„Rutger Hauer er sannfærandi í
hlutverki sínu, - Burt Lancaster
verður betri og betri með aldrinum,
og John Hurt er frábær leikari."
„Svikamyllan er mynd fyrir þá sem
vilja flókinn söguþráð, og spenn-
andi er hún, Sam Peckinpah sér
um það". Leikstjóri: Sam Peckin-
pah (er gerði Rakkarnir, Járn-
krossinn, Conwoy).
Sýndkl. 3-5-7-9og 11,10.
Foringi og
fyrirmaöur
Frábær stórmynd, sem notið hefur
geysilegra vinsælda, með Ric-
hard Gere, Debra Winger.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Fáar sýningar eftir.
Strok
milli stranda
Spennandi og bráðskemmtileg
gamanmynd með Dyan Cannon-
Robert Blake
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Launráö í
Amsterdam
Hörkuspennandi bandarísk Pana-
vision litmynd um baráttu viö eitur-
: lyfjasmyglara. með Robert Mitch-
um - Bradford Dillman.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10 -
9,10-11,10.
Þrá
Veroniku Voss
Hið frábæra meistaraverk Fass-
binders.
Sýnd kl. 7.15 og 9.15.
Tígrishákarlinn
Spennandi litmynd, um skæðan
mannætuhákarl sem gerir mönn-
um lífið leitt, með Susan George,
Hugo Stiglitz.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3,15 - 5,15 og 11,15.
SÍMI: 2 21 40
Flashdance
Þá er hún loksins komin - myndin
sem allir hafa beðið eftir. Mynd
sem allir vilja sjá - aftur og aftur
og... Aðalhlutv.: Jennifer Beals,
Michaei Nou 1
Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11.
Sunnud. kl. 3, 5, 7 og 9.
Mánud. kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sýningarhelgi.
ATH.I hveijum aðgöngumiða fylgir
miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla
upp í verð á hljómplötunnu Flash-
dance.
flllSTURBÆJARfílll
— Sim, 11384
Skriödreka-
orrustan
mikia
(The Biggest Battle)
Hörkuspennandi og viðburðarík,
bandarisk stríðsmynd í litum og
CinemaScope er fjallar um loka-
bardagana i Afríku 1943.
Aðalhlutverk: Stacy Heach,
Henry Fonda.
Isl. texli
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
- BELTIÐ
SPENNT
||UMFERÐAR
‘Sími 78900
Salur 1
JÓLAMYNDIN 1983
NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN
Segöu aldrei
aftur aldrei
(Never say never again)
SiAN CONNERY
ís
JAMESBOND0O?
Hinn raunverulegi James Bond er
mættur aftur til leiks í hinni splunku-
nýju mynd Never say never again.
Spenna og grín í hámarki. Spectra
með erkióvininn Ðlofeld verður að
stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin Bond-mynd
hefur siegið eins rækilega í gegn
við opnun í Bandaríkjunum eins og
Never say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Maria
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggð á
sögu: Kevin McClory, lan
Flemming. Framleiðandí: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndin er tekin i Dolby stereo.
Sýndkt. 3 - 5.30 - 9- 11.25.
Hækkað verð.
________Salur 2__________
Skógarlíf (JungleBook)
og
Jólasyrpa
Mikka mús
Einhver sú alfrægasta grinmynd
sem gerð hetur verið. Jungle Book
hetur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fyrir alla aldurs-
hópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega líf Mowglis.
Aðalhluiverk: Kíng Louie, Mow-
gli, Baloo, Bagheera, Shere-
Khan, Col-Hathi, Kaa.
Sýnd kl. 3, 5, 7,
Seven
Sjö glæpahringir ákveða að sam-
einast i eina heild, og erú með að-
alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni-
þjónustan kemst á spor þeirra og
ákveður að reyna að útrýma þeim
á sjö mismunandi máta og nota til
þess þyriur, mótorhjól, bílaog báta.
Aðalhlutverk: William Smith, Cu-
ich Koock, Barbara Leith, Art
Metrano.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
________Salur 3__________
La Traviata
Heimsfræg og spiunkuný slór-
mynd um hina frægu óperu Verdis
La Traviata. Myndin hefur farið
sigurför hvar sem hún hefur verið
sýnd. Meistari Franco Zettirelli
sýnir hér enn einu sinni hvað í hon-
um býr. Ógleymanleg skemmtun
fyrir þá sem unna góðum og vel
gerðum myndum.
Aðalhlutverk: Placido Domingo,
Teresa Stratas, Cornell Macnell,
Allan Monk.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Myndin er tekin í Dolby stereo
Sýnd kl. 7.
Zorro og
hýra sveröiö
Aðalhlutverk. George Hamilton,
Brenda Vaccaro, Ron Leibman,
Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter
Medak.
Sýndkl. 3-5-9.10-11.05
________Salur 4__________
Herra mamma
(Mr. Mom)
Splunkuný og jafnframt frábær
grínmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin í Bandaríkjunum
þetta árið. Mr Mom er talin vera
grínmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt kraff-
ar hann sig fram úr því.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil-
llan.
Leikstióri: Stan Dragoti.
Sýndkl. 5-7-9-11.
Svartskeggur
Disney-myndin fræga.
Sýnd kl. 3.
Afsláttarsýningar
Miðaverð á 5- og 7-sýningarmánu-
daga til föstudaga kr. 50.-