Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 5
Helgin 28. - 29. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Langbrókar- kynning Kynning á verkum Sigurlaugar Jóhannesdóttur vefara hófst 24. jan. ogstendurtiI3. febrúar. Sigur- laug lauk vefnaðarkennaraprófi frá Myndlista- og handíðaskóla fs- lands árið 1967 en dvaldi við nám í Mexíkó 1972-73. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Öll verkin á kynning- unni eru unnin úr hrosshári á árun- um 1980-82. Flest þeirra eru til sölu. Opið er á venjulegum opnun- artíma gallerísins alla virka daga frá 12 til 18. - GFr Gegn í’ramvísun þessa miða færð þú 12 % kynningar- afslátt á plötum í nýrri og endurreistri STUE-búð. STUO J Laugavegi 20 Sími27670 Blaðberar óskast Greinimel - Reynimel Hagamel Hjarðarhaga - Kvisthaga Melhaga DJOÐVIUINN sími 81333 dfSOfíL blaðið semvitnaðerí Leikfélag Pórshafnar: Ertu nú ánægð, kerling? í kvöld, laugardaginn 28. janúar frumsýnir Leikfélag Þórshafnar söngþættina: „Ertu nú ánægð, ker- ling?“. Fimm þáttanna eru eftir Lars-Levi Lástadius í þýðingu Þrándar Thoroddsen og einn eftir Svövu Jakobsdóttur. Tónlistin í sýningunni er eftir Gunnar Elander og Megas í útsetn- ingu og stjórn Davids Woodhouse. 25 manns taka þátt í sýningunni, leikarar, söngvarar og hljóðfæra- leikarar. Leikstjóri er Sigurgeir Scheving. Frumsýningin hefst kl. 20.30 en næstu sýningar verða á sunnudagskvöld og þriðjudags- kvöld á sama tíma. Fyrirhugað er að fara með sýninguna í nágranna- byggðir ef veður og færð leyfa. Pétur Már Pétursson við eitt verka sinna á sýningunni. Pétur Már sýnir hjá ASÍ: Kveikjur Kveikjur er yfirskrift sýningar, sem Pétur Már opnar í dag, laugar- dag í Listasafni Alþýðu að Grens- ásvegi 16. Á sýningunni eru 56 verk, máluð með acryl á pappír og léreft. Þetta er fyrsta einkasýning Péturs Más en hann tók þátt í samsýningu Ungra myndlistarmanna á Kjar- valsstöðum í fyrra. Pétur er fæddur 1955, hann er sjálfmenntaður og vinnur að sögn út frá hefð hinnar lýrisku abstraktsjónar. Sýningin er sölusýning og verður opin frá kl. 16-21 virka daga og kl. 14-22 um helgar en lokað á mánu- dögum. Sýningin stendur til 19. fe- brúar. asj^jppegS^jUBEBBiCgWt NYJAR TOUIR fra Samvinnubankanum Hinn 1. janúar 1984 hœkkuðu hámarksupphœðir 1 Spari- og Launaveltu bankans sem hér segir: SPARIVELTA Mánaðarlegur sparnaður Sparivelta A Kr. 6.000,00 Sparivelta B Kr. 3.500,00 Verðtryggð velta Kr, 3.500,00 Sparivelta = Fyrirhyggja í íjármálum LAUNAVELTA Hámarkslán Kr. 12.500,00 eítir 6 mán. viðskipti Kr. 25.000,00 eítir 1 árs viðskipti Kr. 50.000,00 eítir 2ja ára viðskipti Launavelta = Lán fyrir launaíólk Komið og kynnið yður þá möguleika og kosti sem Spari- og Launavelta Samvinnubankans haía upp á að bjóða. Samvinnubankínn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.