Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 23
Helgin 28. - 29. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 zo. januar Kaup Sala Bandaríkjadollar .29.560 29.640 Sterlingspund ..41.406 41.518 Kanadadollar ..23.668 23.732 Dönskkróna .. 2.8898 2.8976 Norskkróna .. 3.7478 3.7580 Sænsk króna .. 3.6161 3.6259 Finnsktmark .. 4.9647 4.9782 Franskurfranki .. 3.4249 3.4341 Belgiskurfranki .. 0.5131 0.5145 Svissn. franki ..13.1694 13.2050 Holl. gyllini .. 9.3088 9.3340 Vestur-þýsktmark.. .10.4721 10.5004 Itölsk líra .. 0.01724 0.01729 Austurr. Sch .. 1.4858 1.4898 Portug. Escudo .. 0.2172 0.2177 Spánskur peseti .. 0.1852 0.1857 Japansktyen .. 0.12617 0.12651 (rskt pund „32.436 32.524 sjúkrahús tilkynningar Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 ' sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. KFUM og KFUK, Amtmannsstag 2b Almenn samkoma á sunnudagskvöld kl. 20,30. Sr. JónasGíslason talar. Ræðuefni: Einn skal annan styrkja. Lofgjörðar- og vitnisburðarstund. Sönghópur. Tekið á mófi gjöfum í Launasjóð félaganna. Kaffi- terían opin eftir samkomuna. Allir vel- komnir. söfnin Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeiid Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 - 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl 15 - 16 og 19 - 19.30. all en á Bernhöftstorfu Langbrókarkynning. Kynning á verkum Sigurlaugar Jóhannes- dóttur vefara hófst 24. jan. kl. 12.00 og stendur til 3. febrúar. Sigurlaug lauk vefn- aðarkennaraprófi frá Myndlista- og hand- íðaskóla Islands 1967, fór svo til Mexico 1972 og var þar við nám út árið 1973. Sigurlaug hefur tekið þátt í fjölda samsýn- inga hér heima og erlendis. Öll verkin á kynningunni eru unnin úr hrosshári á árun- um ’80-'82. Flest verkin eru til sölu. Opið er á venjulegum opnunartíma Gall- erísins alla virka daga frá 12.00-18.00. Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist i Drangey, félags- heimilinu að Siðumúla 35, sunnudaginn 29. janúar kl. 14. Óháði söfnuðurinn Eftir messu sunnudaginn29. janúarverða kaffiveitingár i Kirkjubæ til styrktar Bjargar- sjóði. Árshátið Eskfirðinga- og Reyðfirðing- afélagsins verður haldin í Fóstbræðra- heimilinu að Langholtsvegi 109 laugardag- inn 28. janúar. Borðhald hefst kl. 20 með þorramat. Kvenfélag Háteigssóknar býður öllu eldra fólki í sókninni til skemmtisamkomu með kaffi og fleiru sunnudaginn 29. janúar kl. 15 í Domus Medica. Verið velkomin. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Opið mánud—föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júli. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, 1 heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. k. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júli. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiðá laugard. kl. 13-16. Sögustundirfyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. - föstud. Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Bókabílar ganga ekki í 1 Vz mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Safn Einars Jónssonar Safnhúsið verður opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndag- arðurinn opinn daglega kl. 11-18. feröalög bimi: i4bub UTIVISTARFERÐIR Samtökin lögreglan Reykjavík.............. sími 1 11 66 Kópavogur Seltj.nes simi sími 4 1 Hafnarfj sími 5 5 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 Kópavogur sími 1 Seltj.nes sími 1 Hafnarfj. Garðabær........... sími 5 11 00 Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Aætlun Akraborgar . Átt þú við áfengisvandamál að striða? Ef : svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA : síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Fótsnyrting er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en , öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru i síma 84035. Slökun i skammdeginu Slökunaræfingar með tónlist (Geir V. Vil- hjálmsson sálfræðingur leiðbeinir) á snældum, fást nú á eftirtöldum stöðum: Fálkanum hljómplötudeildinni, Skífunni Laugavegi, Versl Stuð Laugavegi, Istóni Freyjugötu 1, Kornmarkaðinum, Gallery Lækjartorgi, einnig fæst hún í Tónabúðinni Akureyri. Sent í póstkröfu. Útivistarferðir: Sunnudagur 29. jan. kl. 13. Leiti - Eld- borgir — Jósepsdalur. Skíðaganga sem hentar öllum, líka byrjendum i gönguskiða- íþróttinni. Fjölbreytt gönguskiðasvæöi. Mætið í fyrstu skíðagöngu vetrarins og sið- an aftur og aftur. Verð 200 kr., frítt f. börn. Brottför frá BSl, bensínsölu. (I Árbæ við Shellstöðina). Gullfossferð strax og færð leyfir. Vetrarferð á nýju tungli um næstu helgi. Ársrit Útivistar 1983 er komið út. Félagar geta vitjað þess á skrifstofunni. Nýirfélags- menn velkomnir. Sjáumst. Munið símsvar- ann: 14606. útivist. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími 11798 Rafmagnsbílun! Neyðar- þjónusta nótt sem nýtan dag RAFAFL SÍMI: 8595S NEYTENDAPJÓNUSTA Bragi Þór Gíslason verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 31. jan- úar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóð Bryndísar Gísladóttur á skrifstofu hjúkrunarforstjóra Land- spítalans. Jóhanna Ólafsdóttir Gísli Guðmundsson Björk Gísladóttir Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Hrafnkels Stefánssonar lyfsala Guðbjörg Jónsdóttir Ragnheiður Hrafnkelsdóttir Sigríður Hrafnkelsdóttir Hannes Hrafnkelsson Guðrún Hrafnkelsdóttir Jón Hrafnkelsson Margrét Björnsdóttir Stefán Hrafnkelsson Anna Ólafía Sigurðardóttir Guðrún Guðjónsdóttir Hreggviður Sefánsson Stefán Már Stefánsson apótek kærleiksheimiliö Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 27. janúar til 2. februar er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í stma 1 .88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma S 15 00. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn, sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. „Sjáðu alla þessafuglasem eru að leikafylgjum-foringjanum* 1 2 gengið Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrimur AftjKfeiðdtB- Akranesi sími 2275 Skrifstofa Akranesi sími 1095. Apreiðsla Reykjavík simi 16050. Frá Kattavinafélaginu Nú þegar vetur er genginn i garð, viljum viö minna á að kettir eru kulvís dýr, sem ekki þola útigang og biðja kattaeigendur að gæta þess að hafa ketti sína inni um nætur. Einnig í vondum veðrum. Þá viljum við biðja kattavini um allt land að sjá svo um að allir kettir landsins hafi mat og húsaskjól og biðjum miskunnsemi öllum dýrum til handa. Dagsferðlr sunnudaginn 29. janúar: 1. kl. 13. Skíðagönguferð á Mosfellsheiði Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. 2. kl. 13. Kjalarnesfjörur. Fararstjóri: Sig- urður Kristinsson. Verð kr. 200.-. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan megin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn ( fylgd fullorðinna. Komið vel skóuð og í hlýj um fötum þá verður ferðin til ánaegju. Ferðafélag fslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.