Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 25
Helgin 28. - 29. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 útvarp laugardagur 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gunnar Sigurjónsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónlpikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephen- sen kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregn- ir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Stjómandi: Sólveig Hall- dórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Listalif Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slensk mál Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar a. Samleikur í út- varpssal: Gunnar Björnsson og Halldór Har- aldsson leika Sellósónötu nr. 5 í D-dúr op. 102 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. b. Frá tónleikum Kammermúsikklúbbsins i Nes- kirkju 13. nóvember í vetur: Einar G. Sveinbjörnsson, Rut Ingólfsdóttir, Helga Þórarinsdóttir, Guðrún Þórarinsdóttir, Inga Rós Ingólfsdóttir og Arnþór Jónsson leika Sextett nr. 2 í G-dúr op. 36 eftir Johannes Brahms. 18.00 Ungir pennar Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Lifað og skrifað: „Nítján hundruð átt- atíu og fjögur" Fjórði og síðasti þáttur: „Herbergi 101“ Samantekt og þýðingar: Sverrir Hólmarsson. Stjórnandi: Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklín Magnús og Vil- borg Halldórsdóttir. Aðrir flytjendúr: Sigurð- ur Karlsson, Lilja Þórisdóttir og Róbert Arnfinnsson. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Ntkulás Nic- kieby" eftir Charles Dickens Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir les (8). 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni Bjömsson. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Krækiber á stangli Fjóröi rabbþáttur Guðmundar L. Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Létt og sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00 eister, Peter Schreier og Hermann Christian Polster syngja með kór og hljómsveit út- varpsinsí Leipzig; Herbert Kegel stj. d. Pían- ókonsert i C-dúr eftir Johann Christian Bach. Ingrid Haebler og Háskólahljóm- sveitin i Vinarborg leika; Eduard Melkus stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. ( leit að afkomendum Brasiílufar- anna. Jakob Magnússon tónlistar- og kvik- myndagerðarmaður segir frá; seinni hluti. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Organleikari: Reynir Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 VikansemvarUmsjón:RafnJónsson. 14.15 Dansinn kringum gullkátfinn Umsjón: Hallfreður Öm Eiriksson. Lesarar meö um- sjónarmanni: Sigurgeir Steingrímsson og Guðrún Guðlaugsdóttir. mánudagur sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guðmunds- son prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Boston Pops hljóm- sveitin leikur; Arthur Fiedler stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónletkar a. Concerlo grosso i D-dúr eftir Arcangelo Corelli. I Musici kammersveitin leikur. b. Óbókonsert i a-moll eftir Antonio Vivaldi. Heinz Holliger og I Musici kammersveitin leika. c. Missa brevis f F-dúr K. 192 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Celestina Caspietra, Annelies Ðurm- Hallfreður Örn Eiríksson um- sjónarmaður þáttarins Dansinn í kringum gullkálfinn sem er á dag- skrá útvarpsins kl. 14.15 á sunnu- daginn. 15.15 í dasgurlandi Svavar Gests kynnir tón- lisf fyrri ára. I þessum þætti: Hljómsveit Bob Crosby. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vlsindi og fræði. Jarðskjálftaspár. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen s.l. sumar a. Alvaro Pierri leikur á gítar „Grand Solo" op. 14 eftir Fernando Sor. 18.00 Þankar á hverfisknæpunnl - Stefán Jón Hafstein. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bökvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Hauströkkrtð yftr mér“, Ijóð eftir Snorra Hjartarson. Knútur R. Magnússon les úr samnefndri bók. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 20.35 Ísland-Noregur í handknattteik Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik þjóð- anna i Laugardalshöll. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (29). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldstns. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). 23.05 Djassþáttur - Jón Múii Ámason. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnheiður Erla Bjarna- dóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla- dagar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (16). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stei- ánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá - sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Raggae-tónlist 14.00 „lllur fengur“ eftir Anders Bodels- en Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (5). 14.30 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljóm- sveit Berlínarútvarpsins leikur „Boðið upp i dans", konsertvals eftir Carl Maria von Weber; Robert Hanell stj./ Fílharm- oniusveit Berlinar leikur „Fjóra kontra- dansa" eftir Ludwig van Beethoven: Lorin Maazel stj. 14.45 Popphólfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar, 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Filharmóniu- sveitin i Vinarborg, Walter Berry, Grace Hoffman, Irmgard Seefried, Anneliese Rothenberger og Elisabeth Höngen flytja atriði úr „Hans og Grétu", ævintýraóperu eftir Engelbert Humperdinck, André Cluytens stj. Fílhamóníusveitin í Berlín leikur balletttónlist úr óperum eftir Alex- ander Borodin og Pjotr Tsjaikovský: Herbert von Karajan stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Helgi Guö- jónsson pipulagningamaður talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsleinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka, a. Galtdaelingur á Fellsströnd Einar Kristjánsson fyrrver- andi skólastjóri flytur fyrsta erindi sitt af þrem og fjallar hér um sr. Jón Þorláksson. b. Úr Ijóðahandraðanum Sigríður Schi- öth les Ijóðmæli eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson og Davið Stefánsson frá Fagra- skógi. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur Höfundur les (30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Myndir af (slandi Blönduð dagskrá i umsjá Péturs Gunnarssonar (Áður útv. 1. jan. þ.m.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 16.15 Fólk á förnum vegi 11. Knattspyrnu- leikur Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Engin hetja Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum tyrir börn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jör- undsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.55 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í lifsins ólgusjó. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.05 Guli Rollsinn (The Yellow Rolls Royce) Bresk bíómynd frá 1964. Leikstjóri: Anthony Asquith. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Je- anne Moreau, Shirley MacLaine, George C. Scott, Alain Delon, Ingrid Bergman og Omar Sharif. Gulur Rolls Royce glæsivagn gengur kaupum og sölum og verður örlagavaldur í lifi margra eigenda sinna. Þýðandi Óskar Irigimarsson. 23.05 Bananastuð. (Bananas). Bandarísk gamanmynd frá 1971. Leikstjóri Woody All- en, sem einnig leikur aðalhluWerkið ásamt Louise Lasser, Carlos Montalban og How- ard Cosell. Eftir mislukkað ástarævintýri og merkilegar uppákomur verður New York- búinn Fielding Mellish byltingarforingi í ban- anaríkinu San Marcos. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.30 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Agnes M. Sig- ■ uröardóttir flytur. Y6.10 Húslð á sléttunni. Glímukóngurinn. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin 4. Mississippi. Franskur myndaflokkur i sjö þáttum um jafnmörg stór- fljót heimsins, löndin sem þau renna um, sögu þeirra og menningu. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn. Þáttur um iistir, menningar- mál og fleira. Umsjónarmaður Áslaug Ragn- ars. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 21.35 Úr árbókum Barchesterbæjar. Annar þáttur. Framhaldsmyndatlokkur í sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Troll- ope. (fyrsta þætti sagði frá Septimusi Har- ding sem er ekkill og á tvær gjatvaxta dætur. Harding er umsjónarmaður elliheimilis kir- kjunnar í bænum. Ungur læknir, John Bold, sakar Harding um misterli i starfi en hann er einnig að draga sig eftir yngri dóttur hans. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.30 Nóbelsskáldið William Goldlng. Sænski sjónvarpsmaður Lars Helander heimsækir breska rithöfundinn William Golding, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nó- bels árið 1983. I þættinum ræðir Golding m.a. um heimabyggð sína, guð, mannvonsku, bjartsýni og ritstörf. Þýðandi Hallveig Thoriacius. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.10 Dagskrárlok. mánudagur 19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teikni- mynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 kSagan af Rut (The Story of Ruth) Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri John Purdie. Aðalhlutverk: Connie Booth, Pet- er Whitman, Colin Bruce og Robert Arden. Myndin endurspeglar sanna lifs- reynslusögu ungrar konu eins og hún birtist i skýrslum geðlæknis hennar. Rut þjáist af ofskynjunum, svo að hún er nær gengin af vitinu. Undir handleiðslu geð- læknis kemur i Ijós að undirrót þessa er áfall í bernsku, en geðlækninum þykja hin sterku skynhrif, sem Rut verður fyrir, forvitnileg til nánari rannsóknar. Myndin er ekki við hæti barna. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Fréttir í dagskrárlok Woody Allen í hlutverki byltingarforingjans í bananaríkinu. Sjónvarp í kvöld kl. 23.05 Bananas u Bandaríska gamanmyndin Bananastuð með Woody Allen er síðari myndin í sjónvarpinu í kvöld. Góðlyndur eftirlitsmaður í New York flækist inn í byltingu í Suður-Ameríku. Hann lendir sí- fellt í flóknari aðstöðu vegna þess að hann er alltaf að leita sér að meiri tilbreytingu í lífinu. Að Woody Allen hætti lendir hann í ýmsum ástarævintýrum og er slegið á léttari strengi í með- ferðinni á þeim eins og öðrum ævintýrum hans í þessari mynd. Ein kona er þó sú sem hann þráir mest og vonast hann til að ná endanlega ástum hennar með því að verða byltingarforingi í bananaríkinu. Kvikmyndahandbækur Pjóð- viljans eru sammála um að fjöldi brandara í Allen stíl einkenni alla myndina. Þær eru aftur á móti ekki sammála um stjörnugjöfina. TV-Movies gefur myndinni fjór- ar stjörnur en Halliwell’s Film Guide gefur henni aðeins eina stjörnu af fjórum mögulegum. Eitt sinn var Allen spurður að því hvers vegna myndin beri heitið „Bananas” og hann svar- aði: „af því að það eru engir ban- anar í henni“ - dæmigert svar fyrir Woody Allen. Sjónvarp sunnudag kl. 18.00 Stundin okkar í Stundinni okkar á sunnudag- inn verður fjölbreytt dagskrá eins og endranær. Meðal annars efnis verður kynning á samkeppni um gerð plakats undir kjörorðinu „Andóf gegn eiturlyfjum". Sam- keppnin er einkum hugsuð fyrir eldri börn. Það eru konurnar í JC Vfk sem standa fyrir þessu verk- efni. Ása og Eiríkur fara í heimsókn í Ásmundarsafn og fylgjast með 11 ára krökkum sem eru að skoða safnið. Brúðubíllinn kemur og sýnir síðari hluta leikritsins Á sjó, sem töfrabrögð Eiríks Fjalars spilltu um daginn. Danfel sulluskór heitir nýr teiknimyndaflokkur sem hefst á sunnudaginn. Einnig verða Smjattpattar á skjánum. Connie Boothe og Peter Whitman í hlutverkum Rutar og geðlæknisins Sjónvarp mánudag kl. 22.00 Sagan af Rut Breska sjónvarpsmyndin Sag- an af Rut verður sýnd í sjónvarp- inu á mánudagskvöld kl. 22.00. Sagan hefst í London árið 1977. Pá er Rut nýflutt frá Amer- íku ásamt eiginmanni og þremur börnum. Hún fer að fá slæmar martraðir á nóttunni sem síðan há henni einnig að degi til þegar henni finnst faðir sinn vera ná- lægur í eigin persónu. Það eru aft- ur ofskynjanir því hann er á þeim tíma staddur í Amerfku.' Rut er komin að barmi ör- væntingar þegar hún kemst til geðlæknis. Hann rekur ástæðu sjúkdómsins til áfalls sem hún varð fyrir þegar hún var 10 ára gömul. Læknirinn fær mikinn áhuga á að rannsaka nákvæmlega hin undarlegu skynhrif sem Rut verður fyrir. Myndin lýsir miklum and legum erfiðleikum og er afar á- hrifamikii. Hún byggist á sögu ungrar konu eins og hún kemur fyrir í skýrslum geðlæknis henn ar. Ekki er ráðlegt að börn horfi á myndina. Aðalleikkonan Connie Booth fékk verðlaun gagnrýnenda fyrir túlkun sína á Rut. Myndin fékk einnig góða dóma hjá ýmsum breskum stórblöðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.