Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 21
Helgin 28. - 29. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21
Kekkir í
hafragrautnum
Áður en tekið er til við höfuð-
skáld þáttarins í dag þykir rétt að
tilfæra tvær vísur, sem því miður
verða ekki feðraðar með vissu.
Sú fyrri komst á blað fyrir meira
en aldarfjórðungi og hlaut þá
upphefð fyrst og fremst vegna
þess, að hún var sögð eftir fimm
ára gamalt stúlkubarn, Lísu að
nafni. Hún er þannig:
Blómin í hlíðinni léku sér dátt,
þau dreymdi um sólarins hita.
Pau blómstruðu bæði gult og
blátt.
Slíkt er aldrei að vita.
Athyglisvert má það teljast, að
hin unga skáldkona hefur sólina í
karlkyni - eins og reyndar flestar
hámenningarþjóðir hafa hugsað
sér hana gegnum aldirnar.
Síðari vísan var af ýmsum
eignuð Steini Steinarr, en birtist
höfundarlaus í Vinnunni fyrir
mörgum árum (1948):
Rösklega er riðið í hlað
rétt eftir sólarlags bil.
Ég er nú hrœddur um það,
það er nú líkast til.
Fleiri höfundar hafa verið til-
greindir, en enginn viljað viður-
kenna að hafa ort hana.
Og þá er bezt að snúa sér að
skáldi dagsins.
Vafasamt er, að hann vildi
nokkuð frekar flíka nafni sínu, ef
hann er þá ekki horfínn til feðra
sinna fyrir löngu, en rétt er kann-
ski að geta þess að hann var bú-
settur norðan fjalla, og munu
flestar yrkingarnar sem hér eru
tilgreindar vera gerðar fyrir
a.m.k. 40-50 árum. Um
skemmtanalíf þeirra tíma orti
hann:
Alþýðan dansandi gengur um
gólf
í hátíða veraldarsölum,
þar er útþanið hvert einasta
talandi hólf
í miðnœtur- galandi hönum.
Önnur svipaðs eðlis, en öllu
heimspekilegri:
/ háfjallasölum við dalanna lind
hundar elta tík með loðna rófu,
en menn með sína réttu góðu
guðamynd
elta stúlkur á borgar götuslóðum.
Á þessum tíma komu fyrstu
bflarnir í sveitina. Þá orti skáldið
um einn þeirra, sem sat fastur:
Þegar dýrið dottið er
niður í fen og fúa,
fœr það til að hjálpa sér
þreytta menn og lúa.
Næsta vísa mun einnig vera ort
um bfl, og hvað sem forminu líð-
ur, þá er hún óneitanlega nokkuð
myndræn:
Litla tunnan veltur þar,
hér og hvar og allsstaðar.
Uppi undir hamrabrún
þar hringar hún.
En ekki var hrifning skálds
vors af þessum nýju farartækjum
neitt tiltakanleg, sbr. eftirfar-
andi:
Magnast tók keyrslan hjá
Magnúsi núna,
mannfjöldinn undrandi starði
þar á;
trosían stanzaði rétt neðan
við brúna,
við barminn á þeirri helvítis
voða gjá.
Ástin í mannfólkinu varð
skáldinu að yrkisefni, áð sjálf-
sögðu:
Haukur einn á riðli um nótt
frúarskipti hefur,
en fúnu trén þau bresta fljótt
er hana hann örmurn vefur.
Einnig þessi:
Kúrir einn í kompu sveinn,
kumpánlegur að vísu.
Hann má alltaf vera einn,
því aldrei fœr hann hana
Fjalla-Dísu.
Ekki lét skáld vort pólitíkina
heldur með öliu framhjá sér fara:
Kommúnistahreyfingin
komin er í Bæhreppinn,
íhaldið með rauða kinn
og Framsókn með krepptan
fingurinn
Sveitungi skáldsins reisti sér
hús sem þótti nokkuð hátimbrað
og með fleiri burstum eða kvist-
um en skáldinu líkaði:
Strýta er þar strýtu við,
strýta er hans sjónarmið:
strýta á stafni, strýta á hlið;
strýta gefur Magnúsi sálarfrið.
Menn reyndu að fá skáldið til
að botna, og er vitað um tvö
dæmi þess að það tækist. Maður
kom með þennan fyrripart:
Lengist nóttin, lœkkar sól,
lífið óttast vetur.
Skáldið svaraði:
Komdu þér upp að drottins stól
og stattu þar ef þú getur.
Annar hagyrðingur ljóðaði á
hann:
Ævi manns er ekki löng,
aðeins húsavegur.
Skáldið svaraði að bragði:
Dauðinn blaktir efst á stöng
og hann er hœttulegur.
En ekki hefur honum alltaf
fundizt menn kunna að meta sig
sem skyldi, og er það bæði gömul
og ný saga um skáld. Þessi mun
vera ort svo seint sem 1950 eða
þar um bil, en ekki er vitað hvern
hann ávarpar:
Launa vil ég Ijóðin þín,
landsins haukur prúði.
Fáir hugsa hlýtt til mín
úr sínu andans rúmi.
Að lokum þykir rétt að tilfæra
þá vísu eftir skáldið, sem í raun-
inni lýsir betur því sem gerðist á
landi hér árið 1940 - og hefur því
miður verið að gerast æ síðan -
heldur en e.t.v. flest annað sem
sett hefur verið saman af skáld-
skapartagi í landinu, hvort heldur
er í bundnu máli eða óbundnu,
svo sárt sem það er að þurfa að
kyngja því:
Brezki herinn blasir við;
brezka auðvalds-klíkan
engri sálu gefur grið
- gefst upp þjóðernis-píkan.
EM.
I af-hús
af-hús n.
udbygmng, sidevcvrelse. afsidesliggende mm pa
en gárd II smaller, adjoining or pariiiioned room;
remole room on a farm: '■ fvndv a f h v s til hægri
handar imiðivm skalanvm SnE 50'*; þ\ skallt kalla
hann a tcintal ri pitt a f h v s |lai. in intcnus cubicul-
um 4Reg 9,2\ +Stj 625'*; l>a gcck Barbara inn i
a f ii u s |lai. absidcm HislSS 228e"‘\ þat Barb IS4J;
Umhvcrfis stallann var goðunum skipat i a f h ú s -
i n u Eb' I I* (cf Gering); I»cir gcingo þar nidrj jord.
þartilcrþcirkomoj afhus citl:cnnjjardhusinovar
vatn cit l>J 14'"; iiem: SnE 5 /Dl Y'(*I473>ÍB 309
8vox) 703"'
Litt.: Gering 1897 10 n. 3. /EJon; C/ l’; Fr;
NO; (Bl)/.
af-hvarf n.
del ai Jjerne sig; forsvinden II the aci of leaving;
disappearance: '. Án cnn hviti skyldi riða ... ok
huglciða a f h v a r f manna cða dvalar hLa.xd I74J;
dagr cr ccki ncmin lios solar fyri ofan iord. þar scm
madr cr staddur. cn nott a I h v a r f solar/1 Ifrll 108''
Litl.: /SvEgil; EJon; Cl- V; hf: Le.xPoei; NO;
(Bl)f.
af-hýða vb.
hudslrvge, piske II lo flog: '■ a fh y ö i r Grcttir
hann mcðpllu Gr 193"; bavð hann .vii. lögmonnvm at
bcria sik oc a f h y ð a * StjC 577"’ + AM 764 4to
4v*; Siöan var hann barðr ok bundinn á stiga ok sva a f
h ý d d r. at mcnn þottuz cngan mann sct hafa mcirr
hyddan cða hrtcddan SluR II' 309:* 1
Lill.: /EJon; Cl-l . Fr; Lehnwoner; AJoh; NO.
(Bl)f.
af-hyggja vb. -hyggjaaf.
af-hylja | -hulði|
afdœkke // lo lav bare: '■ gcngir/s/W hann fram firir
likncski uarrar fru a f h y I i a n d i sitt sar ★ MarF
1124" 1
Lill.: /Fr; Cl-VSuppl; NO; (BI)J.
af-hyrning f.
afsides hjorne // nut-oflhe-way. corner: 1 þui cr
. honum nidr skotit H ut (sands. fej! for ut \) af-
hyrning nóckura (vt i hyrning nockvra MarS
222 ’'| *MarG 555* :
Litl.: fSuppl I; Fr; CI-VSuppl; NOJ.
af-h.xra |rð|
fjerne hárei pá II lo cul (sha ve off) hair of: '■ bydr...
at leiða Johanncm ... afklæddan, hyddan ok af-
hærðan med fullri haðung *JónJ 476' '■
Litt.: /Suppl / afhærðr: Fr; Cl- VSuppl a f -
h æ rð r; NO; (Bl)J.
af-hpíða vb.
hugge hovedct af halshugge II to behead: 1 hann
man lata af hófða þik ★0/7’r/ 236'V rskal ck þa
afhófða þinn bannsctta bvk |lai. auferam caput
tuum a te IReg 17,46 \ StjC 464Nu mun Attila
konungrraf hogga | a f h o f ð a | mitt hofot var. Didr-
II 198": AM 177 fol'; hon sa blamanninn lig&ja •••
af-kárr
a f h o f ð a ð a n Khn' 57J, iiem. Elis(D) 72'*; KhnJ
477'; var. Didrl' 167'. AM 177 fnl'; var. Didrll
■ 28:‘: AM 177 fol' '■
Litt. : /EJon; Cl- V; Suppl II; Fr; Cl I Suppl; NO;
(Bl)J.
*> af-hpgg n.
1) ajhugning (uf lem), lemUestelse; (om siraj)
ajhugning (af lem) II mutilation; ampulalion (vf
i punishmenl): :Um afhogg +overskr.ÆGul66i:;
Ef maðr höggr liond cða fot af mannc cða hvcrt a f -
h ö g g cr hann vcitcr. þa cr sa uflagr ÆFrosl' 170 '';
i: ma hvcrgi lavsn laka vm drap cda afhpg' g
kcn<n/e manz cda mungs (x munks) Dl / (*l 173 ■
AM 186 4to) 222-v þung cr su hond sialfrc scr <k
i‘ maclcg a f h o g s . cr hon vcgr sparlcga Ale.x 35'';
(Jig.) ct ... rctlctisins strida firirdómdeok afsncidmcdr
cilifligu afhoggi MurF II40:*; lcggrbrodir Jon ...
ik hægri hond undir a f h o g g Jon4 500"'; Ef maðr cr
dræginn til a f h o g s ÆFroslFrg 506 '"; item: ÆGul
8IJ; MarF II24"J; SiuK I 317' 4 BpRu'675': :
2) ajhuggei lem II ampulated limb: '■ hann hafdi
bundit fotarstufinn vit a f h a u g g i t ThomB 476";
a f h o g g i t byðr hann bcraz fram i klaustrakirkiuna
:4 Jón4 500'"; item: ThomC 532" :
3) ajhuggel irœslvkke II wood chip: '■ Rögnvalldr
lct hirða vandliga bæði af hó<. ok sponv Oll'rl
3/6' '■
Comp.: handar-.
Litt.: /EJott; Cl- V; Fr; Ngl.GI; Fr 1I'; NO. (BI)J.
.< af-hpggva vb. — h p g g v a a f
afi m.
I) mandlig slcegtning II male relalive: '■ Su (.):
■ • jprðin) cr cin cr a v c hcvcr ava lcift +ÆGul 9I:;
iiem: (evi. bet. 2) v.l. HalJF. I36J AM 109 a 8vo'
69r'/.
><- 2) bedsiefar I/ grandfalher: at kalla hann þcs. cr
hann ncfndi. favþvr cþa a f a: ai cr his þriþi SnE
188"; a f i jfoðrfaðir BpJm 239" | Mildar nunnu BpJ
w /67'*; Sæmundr <var' afi Jons Loptssonar Bphl
320-'*; rfaðir foöor mins | a f i minn| var. /nvenl 305':
AM 233fol; item: Mork 192"; D/ III (1369) 255';
4: Gr 324; Blömsir' 3*.
Litt.: Sturievanl 1924-25 (ScSi VIII) 37-40.
/SvEgil; EJon; Cl-V; Fr; NgLGl; Le.xPoel; deVries;
4- AJoh; Fr IV; NO: (B!)J.
á-fiskr m.
fisk, derleveri a el. elv //Jish in a river: '■ sa mcnn i
4H skalanum æ fiska marga. En cr mcnn gcngu til
lækiar... var hann fullr af fiskumm +Ldn(S)' 137"'
Litt;: Jón Helgason I975d (Opusc V) 410.
<i af-kárligr adj. (poel.) — Le.xPoet.
afkár-lyndr adj. (poel.) — Le.xPoet.
af-kárr adj.
'4 strid. vanskelig at komme til rette med H contrarv,
dijficult to handle:"cr hcr npkkut a f k á r t inni. ok
mun ek taka a mik roðrarhanzka minn”. ok svsa gjorði
v> hann ok dro siðan ut bjpminn at hlustunum +QrvA
I23:' 1
Ein af síðunum úr hinni nýju orðabók
Tækniteiknari
Teiknistofa óskar að ráða tækniteiknara er
hefur reynslu af bæði arkitekta- og verk-
fræðiteikningum. Skrifleg tilboð er greini m.a.
aldur og starfsreynslu leggist inn á afgreiðslu
blaðsinsfyrirnk. miðvikudag, merkt„Tækni-
teiknari11.
Nœsta ár hefst útgáfa á vegum
Den Arnamagnœanske
Kommission í Kaupmannahöfn
Norræn orða-
bók í 12 bindum
Árum saman hefur verið unnið
að því í Árnasafni í Kaupmanna-
höfn að semja orðabók yfir -nor-
rænt prósamál á miðöldum og er nú
komið að útgáfu. Fyrsta bindið
kemur út á næsta ári en alls er gert
ráð fyrir að þau verði 12, um 500
bls. hvert. Verður að telja þetta hin
merkustu tíðindi. Það er Den Arn-
amagnæanske Kommission sem
stendur fyrir þessu verki og hefur
nefndin nú gefið út fréttatilkynn-
ingu ásamt tilraunahefti með sýnis-
hornum úr bókinni ásamt formála
og skýringum.
Orðabók Árnanefndar kemur í
stað eldri orðabóka eftir Johan
Fritzner og Cleasby og Guðbrand
Vigfússon en þær komu báðar út á
síðustu öld. Þessi nýja orðabók
verður mun fyllri að öllu leyti og
kappkostað er að vísa mjög ná-
kvæmlega til heimilda um einstök
orð og notkun þeírra í fornum rit-
um. Orðaskýringar eru bæði á
dönsku og ensku.
Ákvörðun um þessa nýju orða-
bók var tekin árið 1937. Fjárveiting
fékk fyrst til verksins árið 1939 og
var Stefán Einarsson við John
Hopkins University skipaður aðal-
ritstjóri en þeir Jakob Benedikts-
son og Ole Widding meðritstjórar.
Ole Widding var svo aðalritstjóri á
árunum 1946-1977 en frá 1978 hef-
ur Björn Hagström verið aðalrit-
stjóri.
Tilgangur með orðabókinni er
að skrá allan orðaforða í norrænu
prósamáli í íslenskum og norskum
handritum frá elstu tíð, þ.e.a.s. um
1150, til 1540 en þá kom út fyrsta
íslenska prentaða bókin. Ekki er
þó farið lengra en til um 1370 með
norska texta en þá verða miklar
breytingar á norsku máli.
Þess skal getið að Orðabók Há-
skóla íslands tekur yfir tímabilið
frá 1540. GFr
Hér meö tilkynnist aö framvegis veröa
endurskoöunarstofur okkar reknar undir heitinu:
SUÐURLANDSBRAUT20
105 REYKJAVÍK
SÍMAR 86899 og 83644
Löggiltir endurskoöendur:
Ólafur G. Sigurösson
Siguröur Ámundason
Sœvar Þ. Sigurgeirsson