Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 28. - 29. janúar 1984 KAUPÞINGHF s.86988 Framtalsáhyggjur? Láttu Kaupþing hf annast: -skattframtalið þitt -reikna út væntanlega skatta n^-sjá um kærur ef þess gerist þörf. KAUPÞING HF Husi Verzlunarmnar. 3. hæd simi 86988 Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84001: 11 kV rofabúnaður fyrir að- veitustöð Hellu og Skagaströnd. Opnunardagur: Mánudagur 19. mars 1984, kl. 14.00. RARIK-84002: Stálsmíði, 66-132 kV há- spennulínur. Opnunardagur: Miðvikudagur 22. febrúar 1984 kl. 14.00. RARIK-84003: Stálsmíði, 11-19 kV há- 1 spennulínur. Opnunardagur: Miðvikudagur 22. febrúar 1984 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendúm er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 31. jan- úar 1984 og kosta kr. 100.- hvert eintak. VST hf. ÚTBOD Fyrir hönd Innkaupastofnunar ríkisins er hér með óskað eftir tilboðum í múrverk í hluta áfanga 2A Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Útboðsgögn verða afhent hjá Innkaupa- stofnun ríkisins, Borgartúni 7 Reykjavík og hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen (VSThf.), Glerárgötu 36 Akureyri frá og með mánudeginum 30. janúar n.k. gegn skila- tryggingu kr. 2 þúsund. Tilboð sem borist hafa verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7 Reykjavík, þriðjudaginn 7. febrúar n.k. kl. 11.00. Útbreiðslu- og kynningarfulltrúi Jafnréttisráð óskar eftir að ráða útgáfu- og kynningarfulltrúa. Um er að ræða hálft starf. Æskileg reynsla í fjölmiðlun og áhugi á jafnréttismálum skilyrði. Umsóknir berist fyrir 10. febrúar n.k.. 3AFNRETTISRAÐ LAUGAVEGI 116-105 REYKJAVÍK SÍM! 27420 leikhús « kvikmyndahús ^ÞJOÐLEIKHUSIfi Lína langsokkur í dag kl. 15. Aðgöngumiðar fyrir 22. januar gilda á þessa sýningu. Lína langsokkur sunnudagur kl. 15. 3. sýningar eftir. Skvaldur í kvóld kl. 20. Skvaldur Miðnætursýning í kvöld kl. 23.30. Tyrkja-Gudda sunnudag kl. 20, miðvikudag kl. 20. Litla sviðið Lokaæfing þriðjudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15 - 20, sími 11200. l.lilKFKIAG RKYKIAVÍKUR <Bj<3 Hart í bak í kvöld kl. 20.30, Guð gaf mér eyra föstudag kl. 20.30. Gísl 3. sýn. sunnudag. Uppselt. Rauð aðgangskort gilda. Ath. miðar dagsettir 22. jan. gilda á þessa sýningu. 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. íslenska óperan • La Traviata föstudag 3. feþrúar kl. 20, sunnudag 5. feþrúar kl. 20. Frumsýning Barna- og fjölskylduóperan Örkin hans Nóa eftir Benjamln Britten Frumsýning laugardag 4. febrúar k|. 15. 2. sýning sunnudag 5. febrúar. Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera. þýðing: Friðrik Rafnsson leikstjóri: Sigurður Pálsson leikmynd og þúningar: Guðný B. Richards tónlist: Eyjólfur B. Alfreðsson og Hanna G. Sigurðardóttir lýsing: Lárus Björnsson 2. sýning laugard. 28. jan. kl. 20.30 3. sýning sunnud. 29. jan. kl. 20.30 Miðagantanir í símum 22590 og 17017. Miðasala í Tjarnarbæ frá kl. 17 sýn- ingardaga. Kaffitár og frelsi laugardag kl. 20. á Kjarvalsstöðum Allra síðasta sinn. Miðasala frá kl. 14 sýningardag. Andardráttur mánudagskvöld kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum. Miðasala frá kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir í síma 22322. Léttar veitingar f hléi. Fyrir sýningu leikhússteik kr. 194 Veitingabúð Hótel Lofleiða. StMI: 1 89 36 Salur A Næturblóm Hetjur í striði - bleyður í friði. Spennandi bandarisk kvikmynd um erliðleika fyrrum Víetnam- hermanna við að aðlagast samfé- laginu á nýjan leik. Aðalhlutverk: Jose Pere, Gabriel Walsh, Henderson Forsythe, Angel Lindberg, J. C. Quinn. íslenskur texti. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Annie Barnasýning 2.30. Miðaverð kr. 40 Salur B Bláa Þruman. Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05 1941 Endursýnd kl. 4.50 og 7. Bráðskemmtileg og sprenghlægileg amerísk kvikmynd í litum. Barnasýning kl. 2.30. Miðaverð kr. 40. SÍMI: 2 21' 40 Hver vill gæta barna minna? '<K Raunsæ og afar áhrifamikil kvik- mynd, sem lætur ergan ósnort- inn. Dauðvona 10 barna móðir stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa að finna bömum sinum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd laugardag, sunnudag og mánudag kl. 5, 7 og 9. Barnasýnlng kl. 3 sunnudag. Bróðir minn Ijónshjarta TÓNABlÓ SlMI 31182 Jólamyndin 1983 Octopussy ’ J ÁL8r«r rt iioíuXu ! \ ROtJ.RMOORt w>uwm>$ JAMF.S BOM) Ö07*íf i \ ussv a.lumcs RornTs hII timr Itíuh! Aiira tima toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Videodrome Ný æsispennandi bandarísk- kanadísk mynd sem tekur videóæðið til bæna. Fyrst tekur videóið yfir huga þinn, siðan fer það að stjórna á ýms- an annan hátt. Mynd sem ertimabær fyrir þjáða videóþjóð. Aðalhlutverk: James Wood, Sonja Smits og Deborah Harry (Blondie) Leikstjóri: David Cronberg (Scann- ers) Sýnd kl. 5, 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. ÍQNBOGHI tX 19 000 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar. - Blaðaummæli: „Tvímælalaust sterkasta jólamyndin" - „skemmti- leg mynd, full af notalegri kímni" - „heldur áhorfendum spenntum" - Bessi Bjarnason vinnur leik- sigur". Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05. Hreiður snáksins Spennandi og afar vel gerð ný ít- ölsk verðlaunamynd, byggð á sög- unni „The Piano teacher" eftir Ro- ger Peyrefitte. Aðalhlutverk: Senta Berger, Orn- ella Muti. Leikstjóri: Tonio Cervi. Enskir skýringartextar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. Hercules Spennandi og skemmtileg ævin- týramynd, þar sem líkamsræktar- jötunninn Lou Ferrigno fer með hlutverk Herculesar. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Húsið sem dráup bióði Spennandi hrollvekja í litum með Chrisfopher Lee og Peter Cusing. Bönnuð innan 16 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 oq 11.15. ^ SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæöi betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú siðasta og nýjasta „Stjörnustríð IIT'slær hinum báð- um við hvað snertir tæknl og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd i 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrison Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30, laugar- dag og sunnudag. Allra síðustu sýningar. AUSTurbæjarríI] Treystu mér (Promises in the Dark) Mjög áhrifamikii og vel leikin ný, bandarísk stórmynd í litum er fjallar um baráttu ungrar stúlku við ólækn- andi sjúkdóm. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Kath- leen Beller. Ummæli úr Film-Nytt: „Mjög áhrifamikil og ákaflega raun. sæ. Petta er mynd sem menn eiga eindregið að sjá- hún vekur umhugs- un. Frábær leikur í öllum hlutverkum. Hrífandi og Ijómandi söguþráður. Góðir leikarar. Mynd sem vekur til umhugsunar." Isl. texti: Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Superman III Isl. texti Sýnd kl. 5, - Salur 1 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Daginn eftir (Thó Day After) Perhaps The Mosl important Rlm Ever jviade. i KXA Sf(.V(NCUU»:M»IX. Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum. og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin í Kansas Cify þar sem aðalstöðvar Bandarikjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. _______Salur 2_________ NYJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segöu aldrei afftur aldrei SEAN CONNÉRY is JAME5BONDO09 Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks f hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega i gegn við opnun i Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 Skógarlíf og jólasyrpa Mikka mús Sýnd kl. 3, 5, og 7. Píkuskrækir (Pussy Talk) Djörf mynd. Tilvalin fyrir þá sem klæðast frakka þessa köldu vetrar- daga. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. Salur 4________ Zorro og hýra sverðið Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýndkl. 5-9-11. Dvergarnir Hin frábæra Walf Disney-mynd. Sýnd kl. 3. La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placldo Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Alian Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby stereo , Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Afsláttarsýningar ATH.: FULLT VERÐISAL1 OG 2 Afsláttarsýningar í SAL 3 OG 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.