Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 27
Helgin 28. 29. januar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27
Fyrirtæki, einstaklingar
Höfum til leigu vel útbúnar gröfur til snjómoksturs
einnig vörubíla ef fjarlægja þarf snjó eðá annað.
KRAFTVERK HF
SÍMI 42763.
•%; /
Aty
'•'-'o
Stefán Valgeirsson formaður bankaráðs Búnaðarbankans leikur fyrsta leikinn i Búnaðarbankamálinu í skák Piu Cravling og Jóns L. Árnasonar,
Að baki þeirra er Þorsteinn Þorsteinsson varaformaður Skáksambands íslands. Ljósm. eik.
BB-skákmótið hófst í gœr
Pía lagði Jón!
Hin tvítuga Pia Cravling vann
Jón L. í 26 leikjum í fyrstu um-
ferð Búnaðarbankamótsins
sem leikin var í gærkvöldi, að
Hótel Hofi. Bandaríkjamaður-
inn Shamkovic gerði jafntefli
við Margeir Pétursson og landi
hans DeFirmia sömileiðis við
Helga Ólafsson. Aðrtir skákir
fóru í bið.
Þetta er fyrsta alþjóðlega
mótið sem Búnaðart ankinn
stendur fyrir en margir bank-
anna hafa verið betri en enginn
í stuðningi sínum við skáklist-
ina. Mótið hófst í gær klukkan
fimm með því að Stefán Val-
geirsson, Búnaðarbankaráðs-
formaður (og fyrrverandi til-
vonandi stjóri) lék fram hvítu
peði Píu Cravling. Keppendur
eru tólf í mótinu, allir okkar
sterkustu menn nema Friðrik
Ólafsson og fimm erlendir
skákmeistarar.
Júkkinn Knezevic er talinn
hafa betri stöðu í biðskák sinni ars Bjarnasonar ogAlburts,
við Jón Kristinsson, Jóhann gamals kunningja í íslenskum
Hjartarson betri stöðu í skák skákheimi frá Reykjavíkur-
þeirra Guðmundar Sigurjóns- mótinu 1982, eru sögð geta orð-
sonar, en úrslit úr biðskák Sæv- ið á hvaða veg sem er.
í dag, laugardag, hefst önnur
umferð klukkan tvö, þriðja um-
ferð á sama tíma á sunnudag en
á virkum dögum hefjast skákir
klukkan fimm. Þrjár umferðir
eru tefldar dag eftir dag og síð-
an tekinn einn frídagur á milli.
Biðskákirnar úr fyrstu umferð
verða útkljáðar á sunnudags-
kvöld.
- m
Hverfisgötu 98,101 Reykjavik.
Simi:11616.