Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 28.01.1984, Blaðsíða 28
Aðalsími ÞJóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Miðstjórn Alþýðusambands íslands var kölluð til skyndifundar í gær. Þar var því mótmælt harðlega að ríkisstjórnin skuii nota fyrsta tækifærið til að þrengja stöðu verkalýðshreyfingar- DJOÐVUMN Helgin 28. - 29. janúar 1984 innar og efla um ieið Vinnuveitendasambandið tii átaka gegn launafólki. Ljósm. eik. ASÍ mótmœlir harðlega inngöngu erlends auðhrings í VSÍ Lykilítök Alusuisse Ríkisstjórnin hefur afdráttarlaust haslað sér völl atvinnurekendamegin íkjara- deilunum, segir í ályktun skyndifundar miðstjórnar Alþýðusambands Islands. Miðstjórn Alþýðusam- staða um að erlendir aðil- ar afleiðingar og torveldar ákveðið að efla Vinnu- ríkisstjórnin afdráttar- bands Islands var í gær ar skuli ekki fá lykilítök í lausn í deilunni. veitendasamband íslands laust haslað sér völl at- kölluð til skyndifundar og var aðeins eitt mál á dag- skrá: innganga íslenska ál- félagsins, dótturfyrirtækis Alusuisse, í samtök ís- lenskra atvinnurekenda, VSÍ. Mótmælir miðstjórn- in því að ríkisstjórnin skuli nú brjóta þá grund- vallarreglu að erlendir að- ilar skuli ekki fá lykilítök í íslenskum samtökum og fordæmir um leið þessa beinu íhlutun í löglega vinnudeilu. Ákvörðunin geti haft óheppilegar og afdrifaríkar afleiðingar og torveldað lausn í deilunni. Ályktun miðstjórnar ASÍ er orðrétt á þessa leið: „Ríkisstjórnin hefur nú tekið frumkvæði til þess að færa Álverið og verk- smiðjurríkisinsyfir íVinn- uveitendasamband ís- lands. ísal yrði meðal stærstu og áhrifamestu að- ila Vinnuveitendasam- bandsins. Það hefur hing- að til verið almenn sam- íslenskum samtökum. Miðstjórn ASÍ mótmælir því að ríkisstjórnin skuli nú brjóta þá grundvallar- reglu og fordæmir harð- lega þessa beinu íhlutun í löglega vinnudeilu. Þessi ákvörðun getur haft óheppilegar og afdrifarík- Þessi ákvörðun gengur í berhögg við þá margyfir- lýstu stefnu ríkisstjórnar- innar að hún muni ekki hafa afskipti af samnings- gerð á vinnumarkaði. Fyrsta tækifæri er notað til að þrengja stöðu verka- lýðshreyfingarinnar og ekki aðeins með aðild hinna erlendu eigenda ísals, heldur atfylgi allra verksmiðja ríkisins. Með þessu er ríkisstjórnin að framselja samningsrétt sinn vegna eigin fyrirtækja í hendur VSI. Með þess- um vinnubrögðum hefur vinnurekendamegin í samskiptum aðila vinn- umarkaðarins. Þannig bregst ríkisstjórnin þeirri frumskyldu að stuðla að lausn vinnudeilna. Mið- stjórnin mótmælir þessari háskalegu aðför að launa- fólki í landinu“. -v. Fögnum þessu mjög segir Víglundur Þorsteinsson formaður FÍI um inngöngu Alusuisse í Félag ísl. iðnrekenda Eins og komið hefur fram í frétt- um, bað ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar svissneska auð- hringinn Alusuisse að ganga í Fél. ísl. iðnrekenda og þar með í VSÍ. Til þess að það mætti takast varð að breyta reglum sem settar voru 1966, sem vörnuðu þessu. Þjóðvilj- inn innti Víglund Þorsteinsson, formann Fél. fsl. iðnrekenda álits á þessu. Víglundur sagðist fagna þessu mjög. Sagði hann ísal hafa haft aukaaðild að félaginu en með því að heimila því að ganga í félagið væri verið að aflétta „pólsku á- standi á íslandi" eins og hann komst að orði. Með því sagðist Víglundur eiga við að samkvæmt samþykkt ILO, Alþjóðasambandi vinnumálasambands, sem ísland skrifaði undir á sínum tíma, hefði ísal átt að ganga í félagið strax í byrjun. Því hefði það verið lögbrot að halda fyrirtækinu utan við FÍI og þar með VSÍ. Víglundur var spurður hvort hann óttaðist ekki að erlendur auðhringur gengi í félagið og yrði þar stærsta og áhrifamesta fyrir- tækið. Hann sagðist ekki óttast það. Vissulega yrði ÍSAL stærsta fyrir- tækið með 600 manns í vinnu, en vægi atkvæða innan FIÍ fer eftir fjölda starfsmanna. Þó eru lög hjá félaginu sem segja að ekkert fyrir- tæki geti ráðið meiru en 4% innan þess. Þá sagði Víglundur að innganga ísal yrði vætanlega til þess að jafna kjör manna sem að iðnaði vinna. Sér þætti það í hæsta máta óeðlilegt að starfsmenn ísal og ríkisverksmiðjanna hefðu hærri laun en annað fólk sem að iðnaði vinnur á fslandi. - S.dór Víglundur Þorsteinsson: „Pólsku ástandi aflétt á íslandi“. StuðningsyfirSýsingar við verkamenn í Straumsvík Sjá bls. 26

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.