Þjóðviljinn - 19.05.1984, Síða 27
Helgin lí'.' - 20. maíÍOfcl ÞJÓÐVlÍíjÍNN - SÍÐA 27
apótek
Helgar- og nœturvarsla í Reykjavík vlk-
una 18. - 24. maí er í Borgar Apóteki og
Reykjavíkur Apóteki. Þaö síöarnefnda er
þó aðeins opiö kl. 18-22 virka daga og 9-22
á laugardag.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í sima 5 15 00.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap-
ótek eru opin virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi-
dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. A'
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9 -
19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10 - 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavíkur
viö Barónsstfg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30-
gengiö
16. maí
Kaup Sala
.29.590 29.670
.41.182 41.293
.22.896 22.958
. 2.9552 2.9631
. 3.7932 3.8035
. 3.6735 3.6834
. 5.1088 5.1226
. 3.5199 3.5294
. 0.5312 0.5327
.13.0727 13.1080
. 9.6212 9.6472
.10.8216 10.8508
. 0.01755 0.01759
. 1.5391 1.5433
. 0.2117 0.2123
. 0.1934 0.1939
. 0.12800 0.12834
.33.253 33.343
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og ki. 15.00 - 17.00.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
- 16 og 19 - 19.30.
læknar
Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga
- fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögúm eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200),
en slysa- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnartjöröur: Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 -17 á Lækn-
amiðstöðinnl í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í
síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð-
inni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
lögreglan________________
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök-
kvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkvilið
simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
22222. 1
Isafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
krossgátan
Lárétt: 1 pússa 4 vanstillinga 8 styrktsist 9
þreytt 11 uppi 12 snúru 14 einkennisstafir
15 vesnlamenn 17 óduglegar 19 óvild 21
gruna 22 slæmt 24 ofar 25 mála
Lóðrétt: 1 gróp 2 karlmannsnafn 3 ógilda
4 svikul 5 eyri 6 reykir 7 riddaraáhlaup 10
fjölmiðill 13 likamshluti 16 veiði 17 fugl 18
missir 20 kyn 23 eins
Lausn é sfðustu krossgátu
Lérétt: 1 segl 4 takk 8 ráðugur 9 ábót 11
nasa 12 kofinn 14 af 15 naut 17 stöng 19
róa 21 kar 22 amen 24 ýrir 25 agni
Löðrétt: 1 snák 2 gróf 3 látinn 4 tunnu 5
aga 6 kusa 7 krafta 10 botar 13 naga 16
treg 17 ský 18 öri 20 ónn 23 ma.
kærleiksheimilið
Kennarinn okkarveit ekki mikið. í hvertskipti sem húnþarf
að vita eitthvað spyr hún okkur.
sundstaöir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
■ er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i
‘ afgr. Simi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.
’7.20 - 17.30. Sunnudaga kl 8.00 - 13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i
síma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á
laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 -
11. Sími 23260.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -.
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Siminn er 41299.
1 2 3 n 4 5 8 7
□ 8 1
9 10 11
12 13 14
• 15 18 #
17 18 ■ n 19 20
21 1 22 23 n
24 □ 25
ffolda
© Bulls
svínharöur smásál
efftir Kjartan Arnórsson
tilkynningar
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 -
16, sími 23720.
Póstgirónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 44442-1.
Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum
kl. 20-22.
Kvennahúsinu, Vallarstræti 4,
Síminn er 21500
Blindrabókasafnið
Hamrahlíð 17. Opið alla virka daga frá kl.
10 til 16. Sími 86922.
Afmælisrlt:
I tilófni 75 ára afmælis Páls Jónssonar
bókavarðar i júní n.k. verður gefið út rit
honum til heiðurs. Ritið verður ekki til sölu á
almennum markaði og kostar til áskrifenda
kr. 700.-. Áskrifendalisti liggur frammi á
skrifstofu Ferðafélagsins. Athugið áskrift
lýkur 30. maf n.k.
Ferðafélag íslands
MS-félag Islands
heldur fund mánudaginn 21. maí kl. 20 að
Hátúni 12. John Benedikts læknir flytur er-
indi. Kaffiveitingar. Mætum vel og stund-
víslega. - Stjórnin.
ferðaféiag
Islands
Öldugötu 3
Sími 11798
Dagsferð sunnudag 20. maí
- Sölvafjara
Kl. 10.30 - Stokkseyri - Knarrarósvlti.
Gengið um fjöruna austur af Stokkseyri.
Farið að Knarrarósvita. I fjörunni verður
hugað að sölum undir leiðsögn önnu Guð-
mundsdóttur húsmæðrakennara. Æski-
legt að vera i stigvólum og hafa með poka
undir söl. Þetta er kjörin ferð fyrir þá sem
hafa áhuga á fjörugróðri. Verð kr. 350.-
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bfl. - Ferðafélag fs-
lands.
Göngudagar Ferðafélags fslands:
Sunnudaginn 27. maí efnir Ferðafélag fs-
lands til göngudags í sjötta skipti. Göngu-
leiðin er umhverfis Helgafell, sem er stutt-
an spöl suðaustan Hafnarfjarðar og gert er
ráð fyrir að gangan taki tvo til þrjá klukku-
tíma og gönguhraði við allra hæfi. Ekið
verður að Kaldárseli, en þar hefst gangan
og lýkur einnig. Fólk á eigin bilum er vel-
komið. Verð kr. 100.-.
Brotfarartímareru kl. 10.30 ogkl. 13.00 frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og eru
farmiðar seldir við bílana. Fritt er fyrir börn f
fylgd fullorðinna. Fararstjórar verða margir
f ferðinni. Notið tækifæriö og ganaið með
Ferðafólaginu það svíkurengan. Á leiðinni
verður áð til þess að borða nesti. Munið
eftir regnfötum og góðum skóm.
Helgarferð íÞórsmörk 25. maf-27. maf:
Brottför kl. 20.00. Gist í Skagfjörðsskála.
Gönguferðir með fararstjóra um Mörkina.
Farmiðasala og allar upplýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Helgarteröir 18.-20. maf
1. Brelðafjarðareyjar. Náttúruparadísin
Purkey o.fl. Náttúrurskoðun, gönguferðir,
eggjaleit. Ný og einstök ferð.
2. Þórsmörk. Gönguferðir f. alla. Kvöld-
vaka. Gist í Útivistarskálanum góða í Bás-
um.
3. Fimmvöröuháls-EyjafjaHajökull.
Skiða- og gönguferð. Uppl. og farm. á
skrtfstofu Lækjarg. 6a, s. 14606.
Sunnudagur 20. maí kl. 13:
1. Hafnarberg-Reykjanes. Fuglaskoðun-
arferð með Arna Waag, einum mesta
fuglasérfræðingi okkar. Hafið sjónauka og
fuglabók AB nrieö.
2. Háleyjabunga-Reykjanes. Fjölbreytt
strönd, jarðhitasvæði og gigar. Brottför í
ferðirnar frá BSl, bensínsölu (í Hafnarfirði
v. Kirkjug.). Verð 350.-kr. fritt f. böm m.
fullorðnum.
Hvftasunnuferðimar: 1. Snæfells-
nes-Snæfellsjökull-Breiöafjarðareyjar.
Gist að Lýsuhóli. 2. Öræfi-Skaftafell og
snjóbilaferð á Vatnajökul. 3. Þórsmörk.
Gist í Útivistarskálanum Básum. 4. öræfa-
jökull. Sjáumst. - Útivist.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30* kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Kvöldferðir:
20.30 22.00
Á sunnudögum í april, maí, september og
október.
Á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí
og ágúst.
‘Þessar ferðir falla niður á sunnudögum,
mánuðina nóvember, desember, janúar
og febnlar.
Hf. Skallagrfmur:
Afgreiðsla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík simi 16050.
■■■■■■■■■