Þjóðviljinn - 24.02.1989, Blaðsíða 3
Bræðrabönd
Þeir bræður Jón Baldvin og
Ólafur Hannibalssynir höfðu
báðir ástæðu til fagnaðar í vik-
unni. Jón Baldvin varð fimm-
tugur og Ólafi fæddist dóttir
daginn þar á undan. Hanni-
" *■ « > « 8 r n-
balssynir hafa því blandað
blóði við helstu ættir pólitískra
andstæðinga föður þeirra,
Jón Baldvin við Schram-
ættinaog Ólafurvið Engeyjar-
og Thorsættina þar sem
heitmey hans Guðrún Péturs-
dóttir er þeirra ætta. Ólafur
mætti því sem nýbakaður fað-
ir í hálfrar aldar afmæli bróður
síns og færði honum „þrettán
krísur" eins og hann orðaði
þaö þegar hann afhenti hon-
um blómvöndinn. Þeir bræður
líta út fyrir að vera vel sáttir
hvor við sinn hlut og við ósk-
um þeim bræðrum, Guðrúnu
og nýfædda stúlkubarninu
stórættaða alls velfarnaðar.B
Ljósmæður
leikhússins eða
Slitinn
naflastrengur
„Maðurinn minn kallar mig
jafnan mjög fallegu nafni og
hefur gert lengi. Eg hef ævin-
lega kunnað vel við það;
Helga leikstjórabani. Hann
segir að ég sé, að óreyndu,
alltaf voðalega tortryggin í
garð leíkstjóra. Ég held að
hann hafi rétt fyrir sér, ég er
að minnsta kosti tortryggin."
Sagði Helga Bachmann í
viðtali við Mannlíf í september
ásamt Ingunni Ásdísardótt-
ur - og Ingu Bjarnason,
undirfyrirsögninni „Ljósmæð-
ur leikhússins".
Inga: Það er eitthvað sem
ég held að sé afskaplegur
kostur við mig og það er að
þegar ég er að vinna með
leikurum, þá er ég alltaf viss
um að það séu bestu leikarar í
heimi, hvorki meira né
minna...
Blaðamaður: Ég tók eftir
því áðan að þegar Ijósmynd-
arinn bað ykkur á einni mynd-
inni að vera leikstjóralegar þá
urðuö þið allar voðalega al-
varlegar og harðar á svipinn.
Er leikstjóri nauðsynlega
þessi harði stjórnandi?
Helga: Ef hann er það þá er
hann bara asni. En ef hann er
of mjúkur þá gengur það ekki
heldur...
Helga: Svo á að gleyma
leikstjóranum á frumsýningu
og þaðan í frá, fleygja honum.
Inga: Finnst þér það?
Helga: Já. Maðurverðurað
vera mjög óeigingjarn í þessu
starfi og slíta naflastrenginn...
Það fylgir sögu að þegar
viðtalið er tekið mun Helgi
Skúlason þegar hafa sett
það að skilyrði fyrir að þau
hjónin lékju í „Virginíu Wolf“
aö Inga Bjarnason leikstýrði
verkinu.B
AEIG
TILE
Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og
möguleikana. Þú getur ekið
vítt og breitt um Skandinavíu
eða suður til Evrópu án þess
að eyða stórfé í að leigja bíl.
Með Norrænu getur fjöl-
skyldan farið á ódýran og
þægilegan hátt með sinn eigin
bíl þangað sem hana langar.
Þegar þú ferð á þínum eigin
bíl x með Norrænu
slærðu tvær flug-
IN BIFREIÐ
VRÓPU
eða Evr-
ópu. Þú ræður ferðatímanum
og getur farið hvert á land sem
er. Frá Bergen liggja leiðir til
allra átta í Skandinavíu. Há-
fjallafegurð Noregs og
undirlendi Svíþjóðar
er skammt undan að
ógleymd-
1 um borg-
u m
sameina ferð um ísland á
leiðinni til Seyðisfjarðar og
utanlandsferð til Norðurlanda
eins og Ósló og Stokkhólmi.
Frá Svíþjóð er hægur vandi að
komast með ferju yfir til
Finn-
lands
og skoða þúsund vatna
landið eða hina fögru
höfuðborg, Helsinki.
Frá Hanstholm í Danmörku
liggja leiðir um Jótland til
Kaupmannahafnar, ef vill
og áfram um Skandinavíu,
eða suður til
Þýskalands og
blasir Evrópa þá
við í öllu sínu veldi.
Við látum þig um
ferðaáætlunina en
flytjum hins vegar
fjölskylduna og bílinn
yfir hafið á þægilegan en
óvenju skemmtilegan hátt.
NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN AUSTFAR HF.
SMYRIL-LINE ÍSLAND NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN
LAUGAVEGUR 3 101 REYKJAVÍK FJ^RÐARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI
SIMI 91-62 63 62 SÍMI 97-211 11
NU ER AD HROKKVA
EDA STÖKKVA
Hver fær milljónir
álaugardaginn ?
PS. Þú getur notað sömu tölurnar, viku eftir viku
- með því að kaupa tveggja, fimm, eða tíu vikna miða
Sími 685111. Upplýsíngasímsvari 681511.