Þjóðviljinn - 17.03.1989, Side 31

Þjóðviljinn - 17.03.1989, Side 31
Sjónvarpið, Laugardagur kl. 23.20 Peningar (L'Argent) L'Argent var sýnd á nýafstaðinni kvikmyndahátíð Alliance Franca- ise og þeir sem misstu af henni þá geta notið hennar nú. Einn fremsti leikstjóri Frakka í seinni tíð, Robert Bresson, gerði þessa mynd árið 1983 og byggir hana á smásögu eftir Tolstoj. Maður þiggur falsaða peninga og lendir^erfiðleikum í kjölfar þess. Einföld, en áhrifamikil mynd sem er allrar athygli verð. Þrjár og hálf stjarna. Sjónvarpið: Föstudagur kl. 22.50 Morant liðþjálfi (Breaker Morant) Ein kunnasta afurð uppgangstíma ástralskrar kvikmyndagerðar í leikstjórn Bruce Beresford. Myndin gerist í Búastríðinu og segir frá þremur áströlskum hermönnum sem börðust þar með Bretum. Til að þjóna breska heimsveldinu eru þeir saklausir dregnir fyrir rétt og gefið að sök að hafa drepið stríðsfanga. Myndin deilir vel á imperíalismann, svo og allt stríðsbrölt yfir höfuð, og er skemmtileg tilbreyting frá Víetnam-stríðinu. Aðalhlutverk eru í höndum Edward Woodward, Jack Thompson, John Waters og Bryan Brown. Þrjár og hálf stjarna. Föstudagur 18.00 Gosi. Teiknimyndaflokkur. 18.25 Kátir krakkar (5). Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (20). Breskur myndatlokkur í léttum dúr. 19.25 Leöurblökumaðurinn. Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. ís- lensku lögin: Flutt lög Sverris Storm- skers og Magnúsar Eirikssonar. Kynnir Jónas R. Jónsson. 20.50 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Úrslit. Stjórnandi Vernharður Linnet. Dómari Páll Lýðsson. 21.30 Þingsjá. Umsjón: Ingimar Ingimars- son. 21.45 Derrick. 22.50 Morant liðþjálfi. (Breaker Morant). Áströlsk kvikmynd frá 1979. Leikstjóri: Bruce Beresford. Aðalhlutverk: Edward Woodward, John Waters, Bryan Brown og Jack Thompson. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og er um þrjá ástralska hermenn sem börðust með Bretum í Búastríðinu rétt eftir síð- ustu aldamót. Þeir eru dregnir fyrir hpr- rétt og ákærðir fyrir að myrða stríðs- fanga. Þegar sveitalögfræðingur frá Ástralíu kemur til að verja þá finnst þeim útlitið síður en svo bjart. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp. Endursýnt frá 13. og 15. mars sl. Bakþankar (14 mín), Alge- bra (14 mín), Málið og meðferð þess (22 mín), Þýskukennsla (15 min), Siða- skiþtin (13 mín), Umræðan (35 mín), Þýskukennsla (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Manchester Un- ited og Nottingham Forest í ensku bikarkeppninni, og lýsir Bjarni Felixson þeim leik. Einnig verður fylgst með öðr- um úrslitum. Þá verður bein útsending frá Islandsmótinu í sundi sem fram fer í Sundhöll Reykjavíkur. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.00 Ikorninn Brúskur (12). Teikni- myndaflokkur. 18.25 Smellir. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Áframabraut. Bandarískur mynda- flokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show). 21.15 Maður vikunnar. 21.30 Ofurmærin. (Supergirl). Bandarísk bíómynd frá 1984. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk: Helen Slayter, Faye Dunaway, Peter O'Toole og Mia Farrow. Ævintýramynd sem byggir á samnefndum myndasögum um Köru sem kemur til jarðar til að bjarga jarðar- búum frá tortímingu. 23.20 Peningar. (L'Argent). Frönsk/ svissnesk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Roberl Bresson. Aðalhlutverk Christian Patey, Sylvie Van den Elsen, Michel Briguet og Caroline Lang. Myndin er byggð á smásögu Tolstojs og segir frá manni sem þiggur peninga sem reynast falsaðir. Hann lendir í höndum lögregl- unnar og eftir það fer að halla undan fæti hjá honum. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.50 Carmen. Ópera eftir Georges Bizet. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Helga Steffensen. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. Bandarískur teiknimyndaflokkur um leikföngin sem lifna við og ævintýrin sem þau lenda í. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (19). Danskur framhalds- myndaflokkur í 24 þáttum. 21.35 Ugluspegill. Umsjón: Helga Thor- berg. 22.15 Njósnari af lífi og sál. (A Perfect Spy). Sjötti þáttur. Breskur mynda- flokkur í sjö þáttum, byggður á sam- nefndri sögu eftir John Le Carré. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Úr „Höndum og orðum'* eftir Sigfús Daðason. Pétur Einarsson flytur, formála flytur Matthf- as Viðar Sæmundsson. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 15.45 Santa Barbara. 16.30 Eilíf æska. Bandarísk bíómynd. 17.55 Snakk. Tónlist úr öllum áttum. 18.25 Pepsí popp. Islenskur tónlistarþátt- ur. 19.19 # 19:19. 20.30 # Klassapiur. 21.05 Ohara. Spennumyndaflokkur um litla, snarpa lögregluþjóninn og sér- kennilegar starfsaðferðir hans. 21.50 Apaplánetan unnin. Fjórða myndin í sérstakri vísindaskáldsöguröð um samskipti apa við mannkynið í framtíð- inni. 23.20 Góða nótt mamma. Myndin er byggð á samnefndu verðlaunaleikriti Marsha Norman, sem fjallar um unga konu sem er flogaveik, fráskilin og á einn son sem situr í fangelsi. 01.00 Uppljóstrarinn mikli. Fyrsta fiokks grínmynd um sakleysingjann Dennis sem er nýkominn úr sumarleyfi með móður sinni. 02.30 Dagskrárlok. 12.45 Fullkomin. Perfect. Lífleg mynd um blaðamann sem fær það verkefni að skrifa um heilsuræktarstöðvar. Aðal- hlutverk: John Travolta og Jamie Lee Curtis. 14.40 Ættarveldið. 15.30 Þræðir II. Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. 17.00 Iþróttir á laugardegi. 19.19 # 19:19 20.30 # Laugardagur til lukku. 21.30 Steini og Olli. 21.50 Kisulórur. What's New Pussycat? Aðalhlutverk: Peter O’Tool, Peter Sell- ers, Woody Allen, Ursula Andress og Romy Schneider. 23.40 Magnum P.l. 00.30 Lifi Knievel. Bandarísk spennu- mynd. 02.15 Merki Zorro. 03.35 Dagskrárlok. fKVIKMYNDIR HELGARINNAR Sunnudagur 08.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 08.20 Högni hrekkvísi. Teiknimynd. 08.40 Stubbarnir. 09.05 Furðurverurnar. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðu- verur. 09.30 Denni dæmalausi. 09.50 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 10.15 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 10.30 Herra T. 10.55 Perla. Teiknimynd. 11.20 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.10 Myndrokk. 12.25 Menning og listir. Hádegisverður. The Ten Year Lunch. Heimildarmynd frá árinu 1988 sem hlotið hefur Óskars- verðlaun. 13.25 Þræðir II. Lace II. Seinni hluti. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. 08.45 Jakari. Teiknimynd. 08.50 Rasmus klumpur. Teiknimynd. 09.00 Með Afa. 10.30 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 10.55 Klementína. Teiknimynd. 11.25 Fálkaeyjan. Ævintýramynd í 13 hlutum. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „I sálarháska" ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Stéttarfélög og kjör barna og ung- linga. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Símatími. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásarakvintett Reykjavikur leikur. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Danslög. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistar- maður vikunnar. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan. 09.30 Fréttirog þingmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 I liðinni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar 14.02 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. 16.30 Ópera mánaðarins: „Faust" eftir Charles Gounod. 18.00 Gagn og gaman. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. 20.00 Litli barnatím- inn. 20.15 Visur og þjóölög. 20.45 Gesta- stofan. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður- fregnir. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morguhandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. 11.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Undir Jökli. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið: „Jónsmessudraumur" eftir William Shakespeare. 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi i gær". Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. 20.00 Sunnudags- stund barnanna. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Ekki er allt sem sýnist - Moldin. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 Uglan hennar Mínervu. 23.40 Tónlist á siðkvöldi. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9.11.03 Stefnumót. 12.00 Frétta- yfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.05 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram Island. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Snún- ingur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 16.30 Valur-Magdeburg. Bein lýsing á seinni leik liðanna I Evrópukeppni meistaraliða. 18.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 Vöku- lögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. - „B-hliðarnar". 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 A elleftu stundu. 01.10 Vökulögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 18.00 Fréttir. 19.00 FreymóðurT. Sig- urðsson. 20.00 Islenski listinn. 22.00 Þor- steinn Ásgeirsson á næturvakt. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristó- fer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sig- urösson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrót Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvaidssonar og fréttamenn láta heyra í sér með nýjustu fréttir. (Vaknaðu við Stjörnufréttir kl. 8). 9- 13 Gunnlaugur Helgason setur uppáhalds plötuna þína á fóninn. (kl. tólf Stjörnufrétt- ir). 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson tekur það rólega fyrst um sinn en herðir taktinn þegar líða tekur á daginn. (kl. tvö og fjögur Stjörnufréttir) 17-18 Blandaður þáttur með léttu spjalli og góðri músík. (Stjörnufréttir kl. sex). 18-19 Islensku tón- arnir. 19-21 Létt blönduð og þægileg tón- list. 21-01 Lögin í rólegri kantinum og óskalög í gegnum síma 68-19-00. 01-07 Ókynnt tónlist fyrir hörðustu næturhrafn- ana. Laugardagur 9-12.30 Jón Axel Ólafsson með ryksuguna á fullu og tónlistina eftir þvi. (Kl. tíu og tólf Stjörnuf réttir). 12.30-16 Gunnlaugur Helgason lóttur á laugardegi og sunnu- degi. (Kl. fjögur Stjörnufréttir). 16-19 Sigur- steinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi með plötuna alltaf á fóninum. 19-21 Þægileg tónlist yfir góð- um kvöldverði. 21-03 Darri Ólafsson er hress og leikur stuð tónlist tjúllummogtjei, og tekur á móti kveðjum og óskalögum í síma 68-19-00. Sunnudagur 9-12.30 Jón Axel Ólafsson með ryksuguna á fullu og tónlistina eftir því. (Kl. tíu og tólf Stjörnufróttir). 12.30-16 Gunnlaugur Helgason léttur á laugardegi og sunnu- degi. (Kl. fjögur Stjörnufréttir). 16-19Sigur- steinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi með plötuna alltaf á fóninum. 19-21 Þægileg tónlist yfir góð- um kvöldverði. 21-03 Darri Ólafsson er hress og leikur stuð tónlist tjúllummogtjei, og tekur á móti kveðjum og óskalögum f síma 68-19-00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 13.00 Geðsveiflan. 15.00 Á föstudegi. 17.00 I hreinskilni sagt. 18.00 Samtökin '78. 19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Uppá- haldslögin. 23.30 Rótardraugar. 02.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Plötusafniö mitt. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Breitt viðhorf. 18.00 Heima og að heiman. 18.30 Ferill og „fan“. 20.00 Fés. 21.00 Sí- byljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Nætur- vakt. Sunnudagur 11.00 Sigildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Elds er þörf. 16.00 Kvennaútvarpið. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Mormónar. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtón- ar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Stöð 2: Laugardagur kl. 21.50 Kisulórur (What‘s New Pussycat?) Þessi mynd er trúlega þekktust fyrir titillagiö í flutningi Burt Bac- harach og að vera frumraun Wo- odys Allens sem kvikmynda- leikari og handritshöfundur. Myndin er gerð árið 1966 en með önnur helstu hlutverk fara Peter O'Toole, Peter Sellers, Ursula Andress og Romy Schneider. Eins og geta má nærri er þetta gamanmynd og segir frá tísku- blaðsritstjóra (O'Toole) sem leitar til sálfræðings (Sellers) vegna kvennamála sinna. Hausaveiðarinn reynist síðan enn verri í kollinum og því lítil hjálp í honum. Þrátt fyrir mikinn stjörnufans er heldur grunnt á húmornum og greinilegt að Allen hafði ekki lært þá list sem ein- kenndi hans síðari myndir. Tvær stjörnur. 14.55 Undur alheimsins. Nova. Að þessu sinni verður skyggnst inn fyrir landa- mæri Sovétríkjanna og framfarir þeirra í vísindum kannaðar. 15.50 ’A la carte. 16.20 Ærslagangur. Stir Crazy. Sþrell- fjörug gamanmynd. 19.19 # 19:19 20.30 # Geimálfurinn. 21.30 Lagakrókar. 21.50 Áfangar. 22.00 Land og fólk. Ómar Ragnarsson spjallar við fólk viða um landið. 22.45 Alfred Hitchcock. 23.10 Remagenbrúin. Bridge at Re- magen. Við lok seinni heimsstyrjaldar- innar eru hersveitir Þriðja ríkisins á hröðu undanhaldi. Hitler fyrirskipar að Remagenbrúin verði sprengd i loft upp og barist verði til síðasta manns. 00.35 Dagskrárlok. IDAG 17.MARS föstudagur í tuttugustu og fyrstu viku vetrar, tuttugasti og áttundi dagur góu, 76. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 7.39 en sest kl. 19.35. Tungl vaxandiá öðru kvartili. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Borgarapó- teki og Reykjavíkurapóteki. Borgarapótek er opið allan sólar- hringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Reykjavíkurapó- tek til 22 föstudagskvöld og laug- ardag 9-22. GENGI Gengisskráning 16. mars 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 52,87000 Sterlingspund.......... 90,85700- Kanadadollar............... 44,16300 Dönskkróna.................. 7,23750 Norskkróna.................. 7,75960 Sænsk króna................. 8,25840 Finnsktmark................ 12,12610 Franskurfranki.............. 8,33580 Belgískurfranki............. 1,34840 Svissn. f ranki........ 32,84460 Holl. gyllini'............. 25,02010 V.-þýsktmark............... 28,22370 Itölsklíra.................. 0,03848 Austurr. sch................ 4,01240 Portúg. escudo.............. 0,34320 Spánskur peseti............. 0,45390 Japansktyen................. 0,40506 írsktpund.................. 75,40100 Föstudagur 17. mars 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.