Þjóðviljinn - 15.09.1989, Page 6
Opin
ráðstefna
Alþýðu-
banda-
lagsins
í Gerðubergi
laugardaginn
16. september
Velferð
09
menntun
Dagskrá:
9.45 Gögn afhent
Inngangseríndi:
Þó að framtíð sé falin.
Svavar Gestsson menntamálaráð-
herra
10.15 Niðurstöður nefndar Alþýðu-
bandalagsins um fjölskytdu-
og menntamál.
Guðrún Heigadóttir alþingis
maður
Arthur Morthens kennari
Ama Jónsdóttir fóstra
Kristín Á. Ólafsdóttir borgarfulltrúi
10:45 Verkalýðshreyfingin - menntun og
Iffskjör
Ögmundur Jónasson, formaður
B.S.R.B.
11:15 Almennar umræður
12:00 Mataitilé
1300 Breyttar áherslur í
menntun forskótabama
Selma Dóra Þorsteinsdóttir,
formaður Fóstrufélags íslands
13.25 Grunnskólinn - stöðnun eða þró-
un?
Guðbjartur Hannesson skólastjóri
Hanna K. Stefánsdóttir kennari
14:05 Nýjar áherslur á framhaldsskóla-
og háskólastiqi
Gerður G. Oskarsdóttir, ráðgjafi
menntamálaráðherra
14:40 Hvað vill fólk í skólamálum?
Niðurstöður könnunar
menntamálaráðuneytis um for-
gangsverkefni í skólamálum
Jón Torfi Jónasson, dósent við Há-
skóla íslands
15:05 Kaffihlé
15:35 Almennar umræður
1700 Ráðstefnuslit
Ráðstefnustjórí
Hilmar Ingólfsson
skólastjóri
Ráðstefnan er
opin öllu áhugafólki
um uppeldis- og
menntamál.
RáðstefnugjaJd er kr.
500,-.
Takið þátt í stefnumotun Alþýðubandalagsins í menntamálum
Alþýðubandalagið
Innritun í almennaflokka
Eftirtaldar greinar eru í boði á haustönn 1989 ef
þátttaka leyfir:
Tungumál: (slensk málfræði og stafsetning. ís-
lenska fyrir útlendinga. Danska 1.-4. flokkur.
Norska 1.-4. flokkur. Sænska 1.-4. fl. Þýska
1.-4. fl. Enska 1.-5. fl. ítalska 1.-4. fl. ítalskar
bókmenntir. Spænska 1.-4. fl. Latína. Franska
1.-4. fl. Portúgalska. Gríska. Hebreska. Tékk-
neska. Hollenska.
Verslunargreinar: Vélritun. Bókfærsla. Stærð-
fræði (grunnskólastig/ framhaldsskólastig).
Verklegar greinar: Fatasaumur. Myndbanda-
gerð (video). Skrautskrift. Postulínsmálun.
Leðursmíði. Bókband. Teikning.
Einnig verður boðið upp á kennslu í dönsku,
sænsku og norsku fyrir börn 7-10 ára, til að
viðhalda kunnáttu þeirra barna sem kunna eitt-
hvað fyrir í málunum.
í almennum flokkum er kennt einu sinni eða
tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í
senn í 11 vikur.
Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Lauga-
lækjarskóla, Gerðubergi og Árbæjarskóla.
Námsgjald fer eftir kennslustundafjölda og
greiðist við innritun.
Innritun fer fram 20. og 21. sept. n.k. kl. 17-20 í
Miðbæjarskóla.
Kennsla hefst í byrjun október.
Námsflokkar Reykjavíkur,
Fríkirkjuvegi 1
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið
á Selfossi og nágrenni
Aðalfundur
veröur haldinn laugardaginn 23. september kl. 10 árdegis að Kirkjuvegi 7,
Selfossi.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Kosning fulltrúa á landsfund.
4. önnur mál.
Birting
Fögur veröld, björt framtíð
Félagsfundur í Tæknigarði þriðjudagskvöld 19.9. klukkan 20-22.30. Dag-
skrá: Framtíðin. Framsaga og umræður. Birtingarfólagar mætið allir.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Suðurlandi
Aðalfundur
kjördæmisráðs Alþýðubandakagsins á Suðurlandi verður dagana 7. og 8.
október í Vík í Mýrdal.
Nánar auglýst síðar
Stjórn kjördæmisráðs
Alþýðubandalagið
á Vestfjörðum
Kjördæmisráðstefna
verður haldin á ísafirði dagana 16. og 17. september og hefst kl. 10 árdegis
laugardaginn 16.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Atvinnumál.
3. Almennar stjórnmálaumræður.
Gestir fundarins verða Svavar Gestsson menntamálaráðherra og Svan-
fríður Jónasdóttir varaformaður flokksins.
Stjórn kjördæmisráðs
Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum
Vetrarstarfið að hefjast
Vetrarstarf Alþýðubandalagsins í Vestmannaeyjum er að hefjast og á
laugardaginn 16. september klukkan 14 verður haldinn fundur í húsi félags-
ins. Rætt verður um bæjarmálefnin og vetrarstarfið. Mætum öll.
Stjórnin
Alþýðubandalagið I Kópavogi
Bæjarmálaráðsfundur
verður haldinn mánudaginn 18. september í Þinghóli, Hamraborg 11, og
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Aðalskipulag Kópavogs.
2. Önnur mál.
Stjórnin