Þjóðviljinn - 15.09.1989, Síða 29

Þjóðviljinn - 15.09.1989, Síða 29
Asmundarsalur v/ Freyjugötu, Björg Sveinsdóttir, málverk, opn. íkvöld kl. 20. Til 1.10.16-20 virka daga, 14-22 helgar. Slunkaríki, isafiröi, Ijósmyndaverk Arthurs Bell, til 17.9.16-18 fi-su. SPRON Álfabakka 14, Ragnheiður Jónsdóttir, málverk, til 10.10.9:15-16 mán-fi,9:15-18fö. Sýning á listaverkum jarðar- gróðans stendur enn yfir. Viö viljum enn fremur vekja athygli á skúlptúr- um bergsins og straumiðu vatns og skýja. Aðgangur ókeypis sé góðri umgengni heitið annars er greitt með himinháum upphæðum vanvirðingar. Folda. Sýning á höggmyndum og málverkum eftir Pál Guðmundsson frá Húsafelli verður opnuð í Nýhöfn á morgun. Alþýðubankinn, Akureyri, Gunnar Friðriksson sýnir málverk, opið á af- greiðslutímatil8.9. Gallerí Borg, Jón Jóhannsson sýnir glerverk. Til 19.9. Virkadaga 10-18, 14-18helgar. Gallerí 11, Skólavörðustíg 4 a, Birgir Andrésson, málverk. Til 21.9.14-18 daglega. Gallerí List, Skipholti 50 b, málverk, grafík, Tiffany-glerlampar, steint gler í glugga, leirmunir, skartgripiro.fi. 10:30-18 virkadaga, 10:30-13 lau. FÍM-salurinn, Tveir á ferð, Margrét Jónsdóttir, olíumálverk, Jón Bene- diktsson, höggmyndir. Til 29.9.13-18 virka daga, 14-18 helgar. Hafnarborg, Strandg. 34 Hf, 14-19 alla daga nema þri. Gunnar R. Bjarnason, málverk, opn.á morgun kl. 14. Til 1.10. Kjarvalsstaðir, opið daglega 11-18. Til 1.10. Erró, málverk, Erla Þórarins- dóttir, málverk. Báðarsýn. opn. á morgun kl. 14. Listasafn Sigurjóns, andlitsmyndir Kristjáns Davíðssonar, sýn. fram- lengd til septemberloka. Opið um helgar 14-17, þrið.kv. 20-22. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga nema mán. 13.30-16. Listasafn Isiands, íslenskt landslag, sýn. á isl. landslagsverkum í eigu safnsins. Menningarstofnun Bandaríkj- anna, Neshaga 16, Guðmundur Björgvinsson, málverk, opn. á morg- un kl. 14. Til 29.9.8-17 virka daga, 14-I8helgar. Mokka, Davíð Þorsteinsson, Ijós- myndir.Til 28.9. Norræna húsið kjallari, Elías B. Hall- dórsson, málverk, daglega 14-19 til 17.9. Anddyri, Nánna Bisp Búchert, Ijósmyndir, til 24.9. su 12-19,9-19 aðradaga. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Páll Guð- mundsson frá Húsafelli, málverk og höggmyndir, opn. á morgun kl. 14- 16.Til4.10.10-18 virkadaga, 14-18 helgar. Riddarinn, Hafnarfirði, Við búðar- borðið, sýn. tengd verslun fyrri tíma, á vegum Byggðasafns Hf. Safnahúsið Sauðárkróki, Jónas ViðarSveinsson, málverk, opn. á morgunkl. 14. Til 24.9.16-22virka daga, 14-20 helgar. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8 Hf. FundurAmeríku, alladaganema mán. 14-18. Safn Ásgríms Jónssonar, lands- lagsmyndir, 13:30-16 alla daga nema mán. Til septemberloka. TÓNLIST Rússneskur píanósnillingur, Dmitri Alexeev, hefur vetrarstarf Tónlistarfélagsins með tónleikum í ís- lensku óperunni á mánudagskvöldið kl. 20:30. Á efnisskránni er Sónata í a-moll eftir Mozart, Carnival eftir Schumann og Sónata í h-moll eftir Chopin. Miðar seldir við innganginn. LEIKLIST Alþýðuleikhúsið, ísaðargellur, frums. íkvöld 20:30, sunnud. 20:30. Frú Emilía, Skeifunni 3 c, Djöflar, í kvöld og sunnud. 20:30. Gríniðjan, Brávallagatan- Arnarnesið, íslensku óperunni í kvöld og annað kvöld. ÍÞRÓTTIR Fótbolti. 1 .d.ka. Valur-KR, FH- Fylkir, ÍBK-KA, Fram-Víkingur, Þór- IA allir lau. kl. 14.2.d.ka. Selfoss- Víðir, Völsungur-Tindastóll, Stjarnan-ÍR, Einherji-Leiftur, UBK- (BVallirlau. kl. 14. HITT OG ÞETTA MÍRVatnsstíg 10, kvikmyndasyn.su kl. 16, Uppgangan, sovésk verð- launakvikmynd frá síðasta áratug eftir Larisu Shepitko, hefur verið sýnd á kvikmyndahátíð í Reykjavik undir nafninu Seigla. Myndin gerist í skógum Hvítarússlands veturinn 1942, tveir skæruliðar eru gerðir út til að afla matar fyrir félaga sína og fleiri sem leynast í skóginum. Skýringar við myndina eru á ensku, aðgangur ókeypis og öllum heimill. Opið hús í Þjóðleikhúsinu á morg- un kl. 14-17. Almenningi gefinn kost- ur á að skoða leikhúsið og skyggnast inn í þann heim sem er að tjaldabaki. Allar deildir verða opnar, leiðsögu- menn úr hópi þekktra leikara stofnun- arinnar fara með reglulegu millibili með hópa um húsið, fræða um starf þess og sögu og svara spurningum. Gera má ráð fyrir óvæntum uppák- omum af ýmsu tagi, ferðunum lýkur í Leikhúskjallaranum þar sem boðið verður upp á ókeypis kaffi og kók- veitingar. Mótettukór Hallgrímskirkju hefurátt- unda starfsárið, á verkefnaskrá eru allar mótettur J.S. Báchs, sem verða fluttar á Listahátíð á næsta ári. Enn fremur jólaóratóría Saint-Sans o.fl. Inntökupróf í Hallgrímskirkju í dag kl. 17-19og 10:30-12:30 ámorgun. Inntökuskilyrði eru að menn séu á aldrinum 18-40 ára og hafi einhverja reynslu af söng eða hljóðfæraleik. Stjórnandi kórsins er Hörður Áskels- son. Félag eldrl borgara í Kópavogi, skoðunarferð um Nesjavelli á morg- un, farið frá Sparisjóði Kópavogs kl. 13:30. Farið um hitaveituveginn og mannvirki skoðuð undir leiðsögn jarðfræðings. Dregið hefur verið í byggingahapp- adrætti Færeyska sjómannaheimilis- ins. Vinningar komu á miða 7448, 6563,2349,527 og 6210. Upplýs. í síma 680777 og 43208 kl. 18-20. Hið íslenska náttúrufræðifélag fer í landgræðsluferð um Rangárvalla- sýslu sunnud. Fariðfrá Umferðar- miðst. kl. 9. Leiðsögumenn Anna Guðrún Þórhallsdóttirog Sveinn Ru- nólfsson. Ferðafélagið, dagsferðirsu: Kl. 10:30 Hrafnabjörg, Þingvellir. Helg- arferðir 16.-17.9. kl. 8: Emstrur- Þórsmörk, Þórsmörk. Hana nú, Kópavogi, vikuleg laugar- dagsganga farin frá Digranesvegi 12 kl. 10 í fyrramáliö. Útivist, helgarferðir 15-17.9. Þórsmörk- Goðaland, Veiðivötn- Jökulheimar. Hvað á að gera um helgina? Heimir Ingimarsson f ramkvæmdast j óri 7 Ég ætla að vera innanum haustlitina í sumarbústað fjölskyldunnar í Öxarfirði yfir helgina og njóta þeirrar kyrrðar og náttúrufegurðar sem þar er að finna. Að öðru leyti verður þar nóg að iðja við að hlúa að skóginum sem fjölskyldan hefur verið að rækta í sumarbústaða- landinu, sagði Heimir Ingimarsson. i^xujm, KVÖLDlÍÓLI KOPAVOGS^ NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 1989 Tungumál ENSKA - DANSKA NORSKA - SÆNSKA ÞÝSKA-FRANSKA SPÆNSKA 10 vikna námskeið 20 kennslustundir íslenska/ stafsetning 10 vikna námskeiö 20 kennslustundir íslenska - fyrir útlendinga 10 vikna námskeiö 20 kennslustundir Fatasaumur 8 vikna námskeið 32 kennslustundir Fatahönnun 4 vikna námskeiö 12 kennslustundir Trésmíði 8 vikna námskeiö 32 kennslustundir Myndlist 7 vikna námskeið 28 kennslustundir Leirmótun 6 vikna námskeið 18 kennslustundir Leturgerð og skrautritun 7 vikna námskeiö 21 kennslustund Bókband 10 vikna námskeið 40 kennslustundir Glermálun 6 vikna námskeiö 18 kennslustundir Taumálun 6 vikna námskeiö 18 kennslustundir Bótasaumur 6 vikna námskeiö 18 kennslustundir Kennsla á haustönn Brids 9 vikna námskeiö 27 kennslustundir Kynningarstarf, auglýsingar og sölumennska 4 vikna námskeiö 12 kennslustundir Vélritun 10 vikna námskeið 20 konnslustundir Tölvunámskeið Ritvlnnsla - Word Perfect 4 vikna námskeið 16 kennslustundir Bókhald 5 vikna námskeiö 30 kennslustundir Verslunarreikningur 4 vikna námskeiö 8 kennslustundir Hagnýt grunnatriði í stjómun og rekstri fyrirtækja Stjórnun 26.09 til 12.10 Markaösfræöi 17.10 til 02.11 Rekstrarhagfræöl 7.11 til 23.11. 3 vikna námskeið 12 kennslustundir hefst 25. september Föstudagur 15. september 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SlÐA 29 Innritun og nánari upplýsingar um námskeiöin 11. - 20. sept. kl. 16 - 22 í síma 641507

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.