Þjóðviljinn - 15.09.1989, Page 31
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Gosi Teiknimyndaflokkur um
ævintýri Gosa.
18.55 Antilópan snýr aftur Breskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
18.50 Táknmálsfróttir
18.55 Yngismær Nýr brasilískur fram-
haldsmyndaflokkur.
19.20 Austurbæingar Breskur fram-
haldsmyndaflokkur.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Safnarinn Sr. Örn Friðriksson
sóknarprestur á Skútustöðum í Mý-
vatnssvelt. Sr. Örn safnar Ijósmynda-
vélum og á hann yfir tvö hundruð slikar
og eru þær flestar nothæfar.
21.00 Peter Strohm Nýr þýskur saka-
málamyndaflokkur.
21.45 Heitar nætur Bandarískur mynda-
flokkur um samvinnu hvíta lögreglustjó-
rans og hins þeldökka
rannsóknarlögreglustjóra.
23.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Laugardagur
15.00 (þróttabátturinn M.a. beinútsend-
ing frá leik IBK og KA i Islandsmótinu í
knattspyrnu.
18.00 Dvergarfkið Spænskur teikni-
myndaflokkur.
18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni-
myndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda-
flokkur.
19.30 Hringsjá Dagskrá frá fróttastofu
sem hefst á fréttum kl. 19.30.
20.20 Réttan á röngunni Gestaþraut í
sjónvarpssal.
20.40 Lottó
20.45 Gleraugnaglámur Nýr breskur
gamanmyndaflokkur.
21.20 Fíladelf/utilraunin Bandaríski
flotinn er að gera ratsjártilraunir úti á sjó
f seinni heimsstyrjöldinni. Eitthvað fer
úrskeiðis og tundurspillirinn sem notað-
ur er við tilraunir hverfur af yfirborði sjáv-
ar oa öll áhöfnin með.
23.05 Astir og örlög á ólgutímum
Frönsk gamanmynd. Alþýðumaður flýr
til Ameríku skömmu fyrir frönsku stjórn-
arbyltinguna þar kemst hann í álnir og
hyggst giftast stúlku af ríku fólki, þegar
upp kemst að hann er kvæntur fyrir í
heimalandi sinu.
00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
Sunnudagur
15.30 Hinrik fjórðl Leikrit eftir William
Shakespeare í uppfærslu breska sjón-
varpsins BBC. Seinni hluti.
17.50 Sunnudaghugvekja Ásgeir Páll
Ágústsson nemi.
18.00 Sumarglugginn
18.50 Táknmálsfrétttir
18.55 Brauðstrit Nýr breskur gaman-
myndaflokkur um breska fjölskyldu sem
lifir góðu llfi þrátt fyrir atvinnuleysi og
þrengingar.
19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og
fréttaskýringar.
20.35 Fólkið i landlnu Sonja B. Jónsdótt-
ir ræðir við Maríu Gísladóttur ballett-
dansara.
20.55 Lorca - dauði skálds Spænsk/
ítalskur myndaflokkur í sex þáttum.
21.45 Jerry Lee Lewis Bandarísk heim-
ildamynd um rokksöngvarann umdeilda
Jerry Lee Lewis.
23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur
17.50 Ljóti andarunginn Teiknimynd.
18.15 Ruslatunnukrakkarnir Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær Brasilískur framhalds-
myndaflokkur.
19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarísk-
ur framhaldsmyndaflokkur.
20.00 Fróttir og veður
20.30 Á fertugsaldri Bandarískur gam-
anmyndaflokkur.
21.15 Nlck Knatterton Fyrri hluti. Þýsk
teiknimynd um leynilögreglumanninn
snjalla.
21.25 Þursabit. Þýsk sjónvarpsmynd í
léttum dúr eftir John Graham. Ung hús-
móðir er með elskhuga sinn hjá sér þeg-
ar eiginmaður hennar kemur óvænt
heim. Eins og við er að búast skapast
mikið vandræðaástand því ástmaðurinn
sem er að verða of seinn í vinnuna fær
bakverk og kemst ekki óséður út úr hús-
inu.
22.30 Saga Ryder-bikarsins. Bresk
heimildamynd um sögu Ryder-cup
keppninnar sem er árleg viðureign
snjöllustu golfmanna Bandarikjanna og
Evrópu.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
STÖÐ 2
Föstudagur
16.45 Santa Barbara
17.30 Fullt tungl af konum Amazon
Women on the Moon. Lauflétt gaman-
mynd með fjölda úrvalsleikara þar sem
grín og glens eru í fyrirrúmi.
18.55 Myndrokk
19.19 Fréttir og fróttatengt efnl ásamt
veður- og fþróttafréttum.
20.00 Hundeltur Teiknimynd.
20.10 Ljáðu mér eyra Glóðvolgar fréttir
úr tónlistarheiminum.
20.40 Geimálfurinn Aif
21.10 Sælurfkið Heaven’s Gate Stór-
brotin og raunsönn mynd sem lýsir bar-
áttu evrópskra innflytjenda og land-
nema við bandaríska land- og naut-
gripaeigendur. Aðalhlutverk: Kris Krist-
offerson, Christopher Walken, Sam
Waterson, Brad Dourif, Isabelle Hupp-
ert, Jeff Ðridges, John Hurt og Joseph
Cotton. Stranglega bönnuð börnum.
23.40 Alfred Hitchcock Vinsælir banda-
rískir skamálaþættir.
00.10 Þarfasti þjónninn My Man Go-
dfrey Þetta er gamanmynd sem stendur
fyrirsínu þó ugglaust margir myndu telja
hana komna til ára sinna. Aöalhlutverk
Carole Lombard, William Powell, Alice
Brady og Mischa Auer.
01.40 Eftir einn ei aki neinn Gladiator.
Með hatursfullu hugarfari heldur maður
nokkur af stað í leit að morðingja bróður
sins. Dómstólar hafa sýknað morðingj-
ann en við þær málalyktir unir bróðirinn
ekki og hyggur á hefndir. Góð spennu-
mynd.
03.05 Dagskrárlok
Laugardagur
9.0 Með Beggu frænku
10.35 Jói hermaður Teiknimynd.
11.00 Hetjur himingeimsins Teikni-
mynd.
11.25 Henderson-krakkarnir Fram-
haldsþáttur.
11.55 Ljáðu mér eyra... Endursýning.
12.25 Lang í'ann Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnu sunnudagskvöldi.
12.55 Morð f þremur þáttum Eitt ástsæl-
asta hugarfóstur Agöthu Christie, nefni-
le^a Hercule Poirot, er hór í höndurn
hins frábæra leikara Peters Ustinovs.
14.30 Falcon Crest Framhaldsmynda-
flokkur.
15.25 Prinsessan Framhaldskvikmynd í
tveimur hlutum. Fyrri hluti.
17.00 íþróttir á laugardegi
19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt
veður- og fþróttafréttum.
20.00 Lff í tuskunum Bandarískur
myndaflokkur.
20.55 Draugabanar Myndin fjallar um
þrjá félaga sem hafa sérhæft sig í því að
koma draugum fyrir kattarnef.
22.45 Herskyldan Bandarísk spennu-
þáttaröð um herflokk í Víetnam.
23.35 Ókindin 3 Ókindin er mætt aftur og
grimmari en nokkru sinni.
01.10 Sunnudagsmorðinginn Lögregl-
an stendur ráðþrota frammi fyrir óhugn-
anlegum morðum sem framin eru á
sunnudögum og eru fómarlömbin alltaf
efnaðar hástéttarkonur.
02.45 Óhugnaður í óbyggðum Þetta er
spennumynd sem segir frá kanóferð
fjögurra vina niður stórstreymt fljót.
04.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
9.00 Alli og íkornarnir Teiknimynd.
9.25 Lltli folinn og félagar Teiknimynd.
9.50 Perla Teiknimynd.
10.15 Draugabanar Teiknimynd.
10.40 Þrumukettir Teiknimynd.
11.05 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd.
11.30 Tinna Leikin barnamynd.
12.00 Rebbi, það er ég. Teiknimynd.
12.25 Mannslfkaminn Endurtekið.
12.55 Prinsessan Framhaldskvikmynd í
tveimur hlutum. Seinni hlutinnn.
14.25 Ópera mánaðarins Rusalka Óp-
era í þremur þáttum eftir Antonin Dvorak
flutt af English National Opera. Innihald
verksins er á þá leið að vatnsbúinn Rus-
alka fellir hug til prins og með hjálp
galdrakonunnar Jezibaba verður hún
mannieg og giftist prinsinum. Einn Ijóð-
ur er þó á göldrum Jezibaba, nefnilega
að Rusölku er stranglega bannað að
segja frá þeim. Brátt verður prinsinn
leiður á Rusölku og reynist henni ótrúr
en þetta ótrygglyndi hans verður til þess
að galdrarnir dvina og Rusalka deyr
ásamt hinum iðrandi prinsi. Óperan er í
súrrealískum stíl en English National
Opera er einmitt þekkt fyrir að brjóta upp
hefðbundnar uppsetningar á óperum.
Flytjendur: Eilene Hannan, Ann How-
ard, Rodney Macann og John Te-
leaven.
17.05 Listamannaskálinn Þrír málarar. I
þættinum í dag er fjallað um verk hol-
lenska málarans Vermees (1632-
1675).
18.00 Golf
19.19 Fréttir, íþróttir, og veður.
20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum Ævin-
týralegur og spennandi bandarískur
framhaldsmyndaflokkur.
21.00 Lifum heil Skemmtun gegn skelf-
ingu Það er áhugahópur um bætta um-
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
Stöð 2:
Föstudagur kl. 21.10
Sæluríki6
(Heaven‘s Gate)
Þetta er einhver mest umtal-
aða kvikmynd síðari ára, enda
eitt mesta „flopp" kvikmynda-
sögunnar í þeim skilningi að
gífurlegt tap varð á henni sem
jafnframt setti eitt kvikmyndafyr-
irtæki á hausinn. Myndina gerði
Michael Cimino árið 1980,
tveimur árum eftir að hann sigr-
aði heiminn með The Deer
Hunter. Kostnaður við gerð
myndarinnar fór langt framúr
áætlun og framleiðsla hennar olli
slíku umtali að nánast útilokað
var að myndin hlyti góða aðsókn.
(dag þykir myndin alls ekki slæm
og hefur henni mas. Verið hælt
gífurlega af sumum skríbentum.
Sá galli er á gjöf Njarðar að rúm-
lega heill klukkutími var klipptur
úr myndinni án þess að Cimino
fengi að ráða nokkru þar um.
Lengri útgáfan er miklu betri en
því miður sýnir Stöð 2 hér styttri
útgáfuna sern fær tvær stjörnur
hjá Maltin. Úrvals leikarar fara
með hlutverk í myndinni, ss. Kris
Kristofferson, Christopher Walk-
en, Jeff Bridges, Sam Waterston,
John Hurt, Joseph Cotten og hin
fagra franska Isabelle Huppert.
Sjónvarpið:
Laugardagur kl. 23.05
Astir og örlög á
ólgutímum (Le mari-
age l‘an II)
Frönsk kvikmynd frá árinu
1984 undir leikstjórn Jean-Paul
Ftappenau. Myndin gerist á átj-
ándu öld, skömmu fyrir frönsku
stjórnarbyltinguna. Gamli sjarm-
örinn Jean-Paul Belmondo leikur
franskan alþýðumann sem flýr til
Ameríku og verður þar
ástfanginn af stúlku af ríkum ætt-
um. Hann lendir í vandræðum
þegar upp kemst að hann er þeg-
ar kvæntur í heimalandi sínu.
Önnur helstu hlutverk eru í hönd-
um Malené Jobert, Pierre Brass-
eur og Samy Frey.
teröarmenningu í samvinnu viö Stöð 2
og Samtök endurhæföra mænuskadd-
aora (SEM) er standa fyrir þessari beinu
útsendingu. Tilgangurinn er tvíþættur:
Annars vegar sá að safna peningum
meðal landsmanna sem renna f hús-
byggingarsjóð SEM-samtakanna og
hinsv egar aö koma á framfæri áróðri til
bættrar umferðarmenningar. Fram
koma: Spaugstofan, Gríniðjan, Laddi,
Rúnar Þór Pétursson, Bubbi Morthens,
Valgeir Guðjónsson, Bjartmar Guð-
laugsson, Lögreglukórinn auk fjölda
annarra.
00.00 Hvatvisi Myndin fjallar um litið bæj-
arsamfélag þar sem allir lifa í sátt og
samlyndi. En ógnvænlegur atburður
gerir það að verkum að þetta sam-
heldna fólk snýst hvert upp á móti öðru
og reiði og illska ræður rikjum.
01.35 Dagskrárlok.
Mánudagur
15.25 Svikahrappar Ævintýraleg mynd
sem gerist í Nýju-Gíneu.
17.05 Santa Barbara
17.55 Hetjur himingeimsins Teikni-
mynd.
18.20 Bylmingur
18.40 Fjölskyldubönd Bandriskur gam-
anmyndaflokkur.
19.10 19.19
20.30 Dallas Framhaldsmyndaflokkur
21.20 Hringiðan Hvaö finnst þér? Hefur
þú betri lausn? Enginn venjulegur um-
ræðuþáttur og alltaf I beinni útsendingu.
Umsjón: Helgi Pétursson.
22.20 Dómarinn Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
22.45 Fjalakötturinn Frankenstein. Stór-
kostlegasta hryllingsmynd allra tíma
sem greinir frá tilraun dr. Frankensteins
til þess að skapa lifandi manneskju.
23.55 Trúboðsstööin The Mission Stór-
brotin mynd sem gerist í Suður-Amerfku
á 18. öld þegar harðsviraðir þrælasalar
óðu yfir landið og ýmist myrtu eða
hnepptu frumbyggjana i þrældóm.
01.55 Dagskrárlok
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 (
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land-
pósturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir. 10.30 Aldarbragur. 11.00 Fréttir. 11.03
Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 (
dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Vinn-
ustúlkan", smásaga eftir Franz Emil Sillan-
páá 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00
Fréttir. 15.03 Hvert stefnir íslenska velferð-
arríkið? 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. 17.03 T ónlist á síðdegi. 18.00
Fréttir. 18.03 Að utan - fréttaþáttur. 18.10
Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00
Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32
Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15
Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00
Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir.
22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar.
24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00
Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
ir. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20
Sfgildir morguntónar. 9.35 Hlustendaþjón-
ustan. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30
Haustmorgunn f garðinum. 11.00 Tilkynn-
ingar. 11.05 (liðinni viku 12.00 Tilkynning-
ar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurf regn-
ir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30
Tónlist á laugardegi. 14.00 Tilkynningar.
14.03 Dagur í Dyflinni. 15.00 Þetta vil ég
heyra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins. 17.00
Leikandi létt. 18.00 Af lífi og sál. 18.45
Veðurfregnir Tilkynningar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir.
20.00 Sagan: 20.30 Vfsur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 (s-
lenskir einsöngvarar. 22.00 Fróttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15
Veðurfregnir. 22.20 Dansað með
harmoníkuunnendum. 23.00 Línudans.
24.00 Fróttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist
undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50
Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun
miðalda. 11.00 Messa f Bústaðakirkju.
12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.20 Martin Andersen Nexö og Pelle sig-
urvegari. 14.20 Með sunnudagskaffinu.
15.10 ( góðu tómi. 16.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20
Með múrskeið að vopni. 17.00 Tónleikar á
vegum Evrópubandalags útvarpsstöðva.
18.00 Kyrrstæð lægð. 18.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til-
kynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Sagan:
„Búrið". 20.30 (slensk tónlist. 21.10 Kvik-
sjá. 21.30 Útvarpssagan „Vörnin”. 22.00
Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20
Harmoníkuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera-
Guðbergur Bergsson. 24.00 Fréttir. 00.10
Sfgild tónlist f helgarlok. 01.00 Veðurf regn-
ir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 (
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Land-
pósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. 10.00
Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin I fjörunni. 11.00 Fróttir. 11.03
Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynn-
ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 (dags-
ins önn. 13.35 Miðdegissagan. 14.00
Fréttir. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall. 16.00 Fréttir. 16.03
Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03
Tónlist á siðdegi. 18.00 Fróttir. 18.00 Á
vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og
veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tón-
list úr ópemm. 21.00 Aldarbragur. 21.30
Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður-
fregnir. 22.20 Bardagar á fslandi. 23.10
Kvöldstund f dúr og moll. 24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa.
12.00 Fróttayfiriit. Auglýsingar. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á
áttatíu. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur f beinni útsendingu, sími 91 38
500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram (s-
land. 20.30 f fjósinu. 21.30 Kvöldtónar.
22.07 Sfbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Laugardagur
8.10 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20
Hádegisfróttir. 12.45 (þróttarásin. 17.00
Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31
Áfram Island. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sf-
byljan. 00.10 Út á lifið. 02.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
8.10 Áfram fsland. 9.03 Sunnudagsmorg-
unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Aug-
lýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist
hans. 14.00 I sólskinsskapi. 16.05 Slægur
fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. 19.00
Kvöldfréttir. 19.31 Áfram (sland. 20.30 (
fjósinu. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu
stundu. 02.00 Næturútvarp á báðum rás-
um til morguns.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á átta-
tfu. 14.03 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03
Þjóðarsálin, pjóðfundur í beinni útsend-
ingu, sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga
fólksins. 22.07 Rokk og nýbylgja. 01.00
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
Föstudagur
9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm. 17.00
Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés.
21.00 Gott bít. 23.30 Rótardraugar. 24.00
Næturvakt.
Laugardagur
10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Miðbæjar-
sveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar.
17.00 Dýpið. 18.00 Perlur fyrir svín. 20.00
Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
Sunnudagur
10.00 Sfgildur sunnudagur. 12.00 Jazz &
blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa i
G-dúr. 17.00 Sunnudagur til sælu. 19.00
Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30
Rótardraugar. 24.00 Næturvakt.
Mánudagur
09.00 Islensk tónlistarvika á Útvarpi Rót.
9.30 Tónsprotinn. 10.30 I pá gömlu góðu
daga. 12.00 Tónafljót. 13.00 Klakapopp.
17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00
Heimsljós. 19.00 Bland f poka. 20.00 Fés.
21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rót-
ardraugar. 24.00 Næturvakt.
BYLGJAN
FM 98,9
EFF-EMM
FM 95,7
STJARNAN
FM 102,2
í DAG
15.september
föstudagur í 22. viku sumars.
258. dagurársins. Fullttungl kl.
11.51. Sólarupprás í Reykjavík
kl. 6.50-sólarlag kl. 19.54.
Viðburðir
Þjóðhátíðardagur Honduras, Gu-
atemala, El Salvador, Costa Rica
og Nicaragua.
Gengisskráning
14. sept.
1989 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.......... 61,16000
Sterlingspund............. 95,65400
Kanadadollar.............. 52,05100
Dönskkróna................. 8,01840
Norskkróna................. 8,55150
Sænsk króna................ 9,22060
Finnsktmark................ 13,84020
Franskurfranki............. 9,24640
Belgískur franki........ 1,49050
Svissn.franki.............. 36,11030
Holl.gyllini............... 27,62670
V.-þýsktmark............... 31,14050
Itölsklíra................. 0,04343
Austurr. sch............... 4,42440
Portúg. escudo............. 0,37300
Spánskur peseti............ 0,49810
Japanskt yen............... 0,42384
(rskt pund.............. 83,12300
Föstudagur 15. september 1989 NYTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 31