Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Síða 5
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 Oflugt tæki sem tryggir þér öruggar greiöslur af fjarfestingu þinni næstu 10 árin Árgreiðsluskírteini eru ný tegund verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs. í stað einnar greiðslu í lok lánstímans er andvirði Árgreiðsluskírteina greitt út, ásamt verðbótum, með jöfnum árlegum greiðslum næstu 10 árin. Árgreiðsluskírteinin eru verðtryggð, þau eru óháð öllum sveiflum á markaðnum og þú getur alltaf treyst á greiðslurnar. Taktu þátt í útboði á nýjum Árgreiðslu- skírteinum næstkomandi miðvikudag. l.OKMilUÍUlKLA kr. 100.000,W-M’K N'l'-Rnii' liU UINN 2. MAl 200 SAMKWEMT 1RAMV Á kkíktkíninl S.| l'KAMSKl.DG'l'lLlNSi SKV. ÁKV. l.GR.SK Með Árgreiðsluskírteinum fylgja 10 miðar, 1 miði fyrir hvert ár, og eru þeir nokkurs konar ávísun á greiðslumar. í maí á hverju ári er viðeigandi miði klipptur út og þú færð greiðslu út á hann. Árgreiðsluskírteinin em kjörin leið til spamaðar og um leið traustur bakhjarl til að standa straum af ýmsum árlegum útgjöldum, eða til að njóta lífsins. Hafðu samband við verðbréfa- miðlarann þinn eða starfsfólk Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa sem aðstoðar þig við tilboðsgerðina og veitir nánari upplýsingar. LÁNASÝSIA RÍKISINS Hverfisgötu 6, sími S62 4070

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.