Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1995, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 Oflugt tæki sem tryggir þér öruggar greiöslur af fjarfestingu þinni næstu 10 árin Árgreiðsluskírteini eru ný tegund verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs. í stað einnar greiðslu í lok lánstímans er andvirði Árgreiðsluskírteina greitt út, ásamt verðbótum, með jöfnum árlegum greiðslum næstu 10 árin. Árgreiðsluskírteinin eru verðtryggð, þau eru óháð öllum sveiflum á markaðnum og þú getur alltaf treyst á greiðslurnar. Taktu þátt í útboði á nýjum Árgreiðslu- skírteinum næstkomandi miðvikudag. l.OKMilUÍUlKLA kr. 100.000,W-M’K N'l'-Rnii' liU UINN 2. MAl 200 SAMKWEMT 1RAMV Á kkíktkíninl S.| l'KAMSKl.DG'l'lLlNSi SKV. ÁKV. l.GR.SK Með Árgreiðsluskírteinum fylgja 10 miðar, 1 miði fyrir hvert ár, og eru þeir nokkurs konar ávísun á greiðslumar. í maí á hverju ári er viðeigandi miði klipptur út og þú færð greiðslu út á hann. Árgreiðsluskírteinin em kjörin leið til spamaðar og um leið traustur bakhjarl til að standa straum af ýmsum árlegum útgjöldum, eða til að njóta lífsins. Hafðu samband við verðbréfa- miðlarann þinn eða starfsfólk Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa sem aðstoðar þig við tilboðsgerðina og veitir nánari upplýsingar. LÁNASÝSIA RÍKISINS Hverfisgötu 6, sími S62 4070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.