Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1995, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1995 45 ren Fasteignir RC-íbúöarhúsin eru islensk smíöi og þekkt fyrir mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru samþykkt af Rannsókna- stofiiun byggingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgim eftir sam- komulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. fslensk-skandinavíska hf., Ármúla 15, s. 568 5550, fs. 892 5045. § Hjólbarðar BFGoodrich mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmwmmDckk Gæði á góðu verði Geriö gæöa og verösamanburð. Trail T/A 30-15”......kr. 10.795 stgr. Trail T/A 31”-15”......kr. 11.903 stgr. Trail T/A 33”-15”.....kr. 13.482 stgr. All-Terrain 30”-15”...kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15” ..kr. 12.987 stgr. All-Terrain 32”-15”...kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”...kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”...kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. Bílaleiga Nýir Toyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða innifoldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. Jg Bílartilsölu Hyundai Elantra GT 1,8, sjálfsklptur, ár- gerð ‘95, til sölu, álfelgur, spoiler fram- an og aftan, rafmagn í öllu, ekinn 5.000, ásett verð 1390.000 kr. Stað- greiðsluverð óskast. Verður að seljast vegna brottflutnings. Uppl. í slma 554 2384 eða 845 2050 (símboði). M. Benz 260E ‘89, sem nýr, ekinn 97 þús. km., ABS, vínrauður, ný, breið low profile dekk og sportfelgur, topplúga, útvarp/geislaspilari, 4 höfuð- púðar o.fl. Verð 2490 þús. ATH. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 567 3766 eða 892 0804. Jeppar Toyota double cab SR5, bensín, árg. ‘95 (nýr á götuna í apríl ‘95). Aukamutir: plasthús á palli, vindskeið á húsi, stigbretti, álfelgur, ný negld 31” BF Goodrich dekk, húddhlíf, ljóskastarar, ljósagrind, útvarp/segulband, dráttar- beisli, plastbrettakantar, strípur. Bíllinn er sem nýr. Verð 2.480.000 kr. Uppl. hjá Bílabúð Benna, s. 587-0-587, Vagnhöfða 23,112 Rvík. Vinnuvélar Smáauglýsingar Nýr Dodge Ram Cumming disil turbo intercooler club cab ‘96, 6 m., blár, m/öllu, einnig Nissan Terrano 3000 SE ‘93, ek. 35 þ. km, hvítur, upph., bretta- kantar, álf., 31” dekk, og Toyota 4Runner V6 ‘91, svartur, topplúga, 33” dekk, álf., brettakantar, stigbretti o.fl. o.fl. S. 551 6497, 587 6700, 896 6966. Til sýnis og sölu að Smiöshöföa 13 R. • CAT 438 seria II traktorsgrafa ‘91, keyrð 5000 st., ástand og útlit mjög gott. Verð 3 millj. + vsk. • Komatsu PW150, árg. ‘85, hjólagrafa ásamt Krupp 551 vökvafleyg ‘92, vélin nýyfirfarin, vél og dælur. keyrðar ca 3000 st. Lítur út sem “ný”. Verð 3,2 m. + vsk. S. 567 6430 eða 567 1640. Skemmtanir is-prinsessan Leoncie. Hin frábæra söngkona-dansmær, með æsandi show, vill skemmta um land allt. Veljum íslenskt. S. 554 2878, GSM 896 4933. Danstónlistarmyndbönd og geisladiskur með prinsessunni til sölu. > Hár og snyrting ffiho'na ^ Leirubakka36 ®557 2053 20% afsláttur af permanenti og strípum til 1. des. Munið afsláttarkortin fyrir klippingar. Sama verð á laugardögum. Aþena, Leirubakka 36, sími 557 2053. T Heilsa Trimform Berglindar býður alla velkomna í frían prufutlma. Komið þangað sem árangur næst. Erum lærðar í rafhuddi. Opið frá 7.30-22 v. daga. Visa/Euro. S. 553 3818. |)UgjFB<MR Ég held éggangi heim. Eftir einn ei aki neinn Menning Ástríðumorð í skuggahverfi Geðveiki, stjórnlausar ástríður, sifjaspell, fóstur- eyðing, morð. Allt þetta leggur Nína Björk Árna- dóttir undir í annarri skáldsögu sinni, Þriðju ást- inni, og eins og oft áður skrifar hún um daprar, ein- mana og óttaslegnar manneskjur sem finna sig hvergi og lokast inni í eigin angist. Hún skrifar um persónur sem langar að elska og njóta en enda leit sína að frelsi og fögnuði í brennivínsdrykkju, geð- veiki eða dauða. Og eins og í fleiri verkum Nínu, t.d. sjónvarpsleikritinu Lífi til einhvers og skáldsög- unni Móður konu meyju er stillt upp stétt gegn stétt þar sem vart má á milli sjá hvor heimurinn er verri, heimur þeirra ríku og fmu eða veröld hinna fátæku og smáðu. Bókmenntir Sigríður Albertsdóttir Aðcdpersónan í Þriðju ástinni er yfirstéttarkonan Ema sem finnst reyndar myrt í upphafi bókar og gengur sagan út á að lýsa aðdraganda þess atburð- ar. Þótt Erna.hafi allt til alls í veraldlegum skilningi er hún tilfinningalega svelt, missir föður sinn í dauðann og móðurina inn á Klepp. Eiginmaðurinn er henni góður en fjarlægur og viðhaldið vekur henni fremur viðbjóð en unað. Á einmana róli um bæinn hittir Ema stúlkuna Sunnu sem situr aö sumbli á bar en þau kynni hafa örlagaríkar afleið- ingar í for með sér. Sögunni er skipt upp í þrjár frá- sagnareiningar, sögu Ernu sem segir frá í dagbókar- formi, fyrstu persónu frásögn morðingjans sem rek- ur líf sitt frá bamæsku fram á þennan dag en hann hefur verið fenginn til að skrifa sögu sína fyrir helg- arblað. Þriðja frásagnareiningin er saga Siddós og Valda, þriðju persónu frásögn, sögð frá sjónarhóli tveggja karla sem vinna hjá hreinsunardeild borgar- innar en þeir finna líkið. Saga Siddós og Valda gengur út á að lýsa því hve uppteknir þeir verða af líkfundinum og síðar af sögu morðingjans í blaðinu. Mennimir tveir eru fulltrúar þeirra sem eiga svo tilbreytingarsnauÖa og tilfinningasljóa tilveru að þeir lifa aðeins í gegnum annarra gleði og sorgir og er því komið ágætlega til skila i textanum. Það sem truflar er hins vegar einfeldni þeirra sem keyrir fram úr hófi og það sama gildir um morðingjann. Lesandinn fær innsýn í ástlausa og átakanlega for- tíð hans og er öryggisleysið undirstrikað með barns- legum talsmáta. Þau stílhrif notar Nína oft á áhri- faríkan hátt en í þessu tilfelli virka þau ekki því naivitet mannsins jaðrar við heimsku og ergir frem- ur en snertir. Það vantar i hann myrkrið og sárs- aukann sem Nína Björk kemur svo listilega á fram- færi í ljóðum sínum og þó örli á sárum kenndum hjá Ernu er persónusköpunin öll i dauflegra lagi. Það er helst að höfundurinn nái sér á strik í kunn- uglegum lýsingum á móður Emu og hálfsysturinni Amheiði sem endar á geðdeild og er að taka fátæk- an eiginmanninn á taugum með endalausum kröf- um um dýrar snyrtivörur og flnni híbýli. í Þriðju ástinni má finna fallégar erótískar lýsing- ar en þó undanskil ég tilgerðarlegar og allt að þvi neyðarlegar lýsingar þar sem snipur er kallaður tindur og elskhugi yrðlingur (35)! Og afstaðan til samkynhneigðra ásta er gagnrýniverð. Á einum stað er samkynhneigð afgreidd sem ólæknandi sjúk- dómur (65) og ást á milli tveggja kvenna er harmi blandin frá upphafi og dæmd til að farast. Það sting- ur einnig að Emu skuli finnast í lagi að faðir henn- ar barni hana til að bjarga eigin skinni. Hann fær parkinsonsveiki en vísindin hafa sannað aö æð úr eigin „blómi“ (7) sjúklinga geti bjargað lífl þeirra. í kjölfar þessa atburðar taka ljósin að slokkna í lífi Ernu (10) en samt er ekki annað að sjá en hún sé nokkuð sátt við (bams)föður sinn - ekkert ógeð, engin reiði! í Þriðju ástinni má finna fallega, einlæga og átak- anlega kafla, sérstaklega þar sem Ema minnist móður sinnar og systur en heildarútkoman er ekki góð. Fyrir utan slælega persónusköpun er uppbygg- ing sögunnar losaraleg og spennan sem skapast í kringum morðið í upphafi liðast í sundur og verður að engu. Þriðja ástin: Nína Björk Árnadóttir Iðunn 1995 9 0 4 * 1 7 0 0 t EO Dagskrá Sjónv. Q§| Dagskrá St. 2 m Dagskrá rásar 1 [41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 Verð aðeins 39,90 mín. HS Myndbandagagnrýni m fsl. iistinn - topp 40 22 Tónlistargagnrýni OBl Nýjustu mýndböndin [91 Gerfihnattadagskrá SIMAtowg 9 0 4 •17 0 0 f30% AFSLÁTUR^ AF HALOGENPERUM 557.- RAFMAGNf ^SKIPHOITI 31 - SÍMI 568 003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.