Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 291. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Ólafur Guðmundsson hjá forvarnadeild lögreglunnar í Reykjavík: í Hopur unglinga i lifs- hættu vegna alsæluneyslu - nokkur hundruð skammtar seldir um hverja helgi - sjá bls. 7 i i i i i i i i i i i i Bankaráni Tippfréttir DV: Bráðabani í öllum deildum - sjá bls. 19, 20, 21 og 22 Sporhundur lögreglunnar komst strax á slóð bankaræningjanna við útibú Búnaðarbankans á Vesturgötunni og fylgdi henni um Nýlendugötu og Mýrargötu að Stálsmiðjunni og síðan um Garöastræti en tapaði henni þar. Skammt er þaðan til Blómvallagötu þar sem bifreið ræningjanna fannst í gærkvöldi. Sást til þriggja manna við bílinn eftir ránið. DV-myndir BG og S dagar til jóla Tilveran á fjórum síðum: Persónulegar og ódýrar jólagjafir - sjá bls. 14, 15, 16 og 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.