Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 33 Leikhús Fréttir Atkvæðagreiðsla um stækkun álversins á Alþingi: Alþýðubanda- lagið þríklofnaði - þingkonur Kvennalistans sátu hjá LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýning fimmtud. 28/12, fáein sæti laus, laud. 30712, fid. 4/1. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Lau 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. LITLA SVIÐ KL. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmiiu Razumovskaju Föst, 29/12, lau. 30/12, lau. 6/1, föst. 12/1, lau. 13/1 STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föstud. 29/12, föst. 5/1, föst 12/1. Þú kaupir einn mjða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 29/12, fáein sæti laus, föst. 5/1, sun. 7/1, föst. 12/1. Tónleikaröð LR Á litla sviöi, alltaf á þriöjudögum kl. 20.30: Páll Óskar og Kósý - Jólatónleikar þri. 19/12, miðaverð kr. 1.000. HÁDEGISLEIKHÚS laud. 23/12 frá 11.30-13.30 í skóinn og til jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk pess er tekið á möti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar HUNDURINN 0KKAR - í sátt og samlyndi Kennslumyndband í uppeldi og þjáifun hunda -Ásta Dóra Ingadótlir — Myndband um hunda Nýlega er komiö í verslanir myndbandið Hundurinn okkar - í sátt og samlyndi. Það er kennslumyndband 1 uppeldi og þjálfun hunda. Höfundur er Asta Dóra Ingadóttir, hundaþjálfari og sérfræðingur í meðferö hegðunarvandamála hjá hund- um. Myndbandið fæst í bókabúðum og kostar 2.650 kr. Jólasveinabíllinn í skoðun Ldag, 19. desember kl. 15.30, á jólasveinn- inn pantaðan tíma í skoðun hjá Bifreiða- skoðun islands að Hesthálsi 6-8. Af því tilefni hefur 5 ára börnum á leikskólum á höfuðborgarsvæðinu verið boðið. Á staðnum verður mikið um að vera. Börn- in fá glaðning frá jólasveininum, sungin verða jólalög og dansaö í kringum jóla- tréð. ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: JÓLAFRUMSÝNING DONJUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20.00, örfá sæti laus, 2. sýn. mvd. 27/12, 3. sýn. id. 30/12, 4. sýn. fid. 4/1, 5. sýn. mvd. 10/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 29/12, uppselt, Id. 6. jan., laus sæti, föd. 12/1. GLERBROT eftir Arthur Miller 8. sýn. föd. 5. jan., 9. sýn. fid. 11. jan. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Fid. 28/12 kl. 17.00, uppselt, Id. 30/12 kl. 14.00, uppselt., Id. 6/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 7/1, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 7/1 kl. 17.00. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin sem hér segir fram að jólum. föd. 15/12 kl. 13.00- 18.00, Id. 16/12 og sud. 17/12 kl. 13.00-20.00, mád. 18/12 lokað nema símaþjónusta kl. 10.00-17.00, þrd. 19/12 til Id. 23/12 kl. 13.00-20.00. Einnig er símaþjónusta alla virka daga frá kl. 10.00. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! ÍSLENSKA ÓPERAN 1 L=!1111 Simi 551-1475 Föstud. 29/12 kl. 21.00. Síðustu sýn. MAJWÍA BUTTERFLY Föstud. 19/1 kl. 20. HANS OG GRÉTA Frumsýning laugard. 13/1 kl. 15. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 15-19, sýningardaga er opið þar til sýning hefst. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Svölurnar færa Barnaspítala Hringsins gjöf Nýlega færðu Svölurnar, sem er félag nú- verandi og fyrrverandi flugfreyja, Barna- spítala Hringsins gjafir sem eru tölvu- stýrður blóðþrýstingsmælir, súrefnis- mettunarmælir, myndbandstæki og sjón- varpsskjár ásamt fylgihlutum. Verðmæti þessa tækja er um ein milljón króna. Svölurnar afla Qár til líknar- og hjálpar- starfsemi meö sölu jólakorta. Fataúthlutun Hjálpræðishersins Vegna fjölda áskorana verður aukadagur fyrir fataúthlutun í Flóamarkaðsbúöinni, Garðastræti 6, í dag, þriðjudag kl. 13-18. Tapað - fundið Fress fannst á Langholtsvegi Gulur fressköttur, hvítur á kvið, mjög gæfur, með rauða endurskinsól en að öðru leyti ómerktur, fannst á Langholtsvegi fyr- ir ca 4-5 dögum. Hann er ca 7-8 mánaða. Upplýsingar í s. 568 2731 eftir kl. 16. Við atkvæðagreiðslu eftir 2. um- ræðu um viðaukasamning vegna stækkunar álbræðslunnar í Straum- svík gerðist það að þingflokkur Al- þýðubandalagsins þriklofnaði. Hjör- leifur Guttormsson greiddi atkvæði gegn álsamningnum, Ólafur Ragnar Grímsson og Bryndís Hlöðversdóttir greiddu atkvæði með honum en aðr- ir þingmenn flokksins sátu hjá. Þingkonur Kvennalistans sátu allar hjá við atkvæðagreiðsluna. Aðrir þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu og urðu úrslit at- kvæðagreiðslunnar því þannig að 52 þingmenn sögðu já, 9 þingmenn sátu hjá og einn var á móti. „Við vissum það alltaf að Hjörleif- ur Guttormsson yrði á móti þessu vegna umhverfisþáttarins. Bryndís og Ólafur telja samninginn vera góðan og greiddu atkvæði með en við hin í þingflokknum ákváðum að sitja hjá. Við vildum bíða og sjá hver yrðu viðbrögð iðnaðarráðherra við okkar breytingartillögum og ræða málið aftur að því loknu. End- anleg afstaða okkar mun svo koma fram við 3. umræðu. Því fer fjarri að ég líti þetta alvarlegum augum. Ég tel að það sé rangt tala um klofning í þingflokknum því allir þingmenn- irnir hafa nokkuð til síns máls. Þessi álsamningur hefur sínar góðu og slæmu hliðar,“ sagði Margrét Frímannsdóttir, formaður Alþýðu- bandalagsins, í samtali við DV. Ólafur Ragnar Grímsson sagði þetta ekki alvarlegan ágreining i þingflokknum. Hjörleifur væri einn á háti á Alþingi í þessu máli. „Við Bryndís Hlöðversdóttir lýst- um yfir eindregnum stuðningi við samninginn en aðrir þingmenn flokksins ákváðu að sitja hjá við þessa atkvæðagreiðslu og sjá hvað gerist við þriðju umræðu," sagði Ól- afur Ragnar. Hann sagðist telja þennan álverssamning góðan að öllu leyti fyrir okkur íslendinga. -S.dór VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdiáttur þann: 16. dcscmber, 1995 Bingóótdráttnn Ásinn 15 52 25 26 72 17 33 29 66 5 23 21 71 49 69 40 68 67 14 28 ___________EFTIKTAUN MBANIIMER VINNA1000 KR VðRUÚTTEKT, 10035 10300 10587 11211 11509 11839 12141 12600 13353 14067 14337 14722 14918 10047 10376 10640 11249 11713 12060 12208 12757 13381 14079 14570 14734 14972 10122 10552 10716 11269 11799 12083 12473 12826 13482 14193 14632 14775 10145 10557 10787 11491 11816 12107 12488 13160 13931 14250 14677 14795 BlngáótdráttnR Tviiturinn 3 66 68 16 50 18 15 55 44 69 33 34 72 46 57 71 38 45 58 ___________EFTIRTAÍ.PÍ MIBANlfMER VINNA 1000 KR. VðRUÚTTEKT. 10010 10136 10411 11003 11357 11582 12121 12424 13122 13506 14014 14260 14771 10053 10201 10571 11205 11369 11639 12276 12591 13227 13729 14016 14287 14784 10088 10298 10642 11237 11508 12073 12314 12899 13228 13897 14153 14496 10116 10343 10644 11305 11575 12076 12412 H067 13495 13922 14161 14758 Bingáútdráttun Þristurinn 39 19 14 2 1 50 33.17 66 53 11 35 7 72 74 48 25 15 ___________EFTTRTALIN MlBAJSfÚMER VINNA1000 KR. VðRUÚTTEKT. 10283 10530 10822 11206 11436 11819 11974 12295 12940 13550 14439 14732 14860 10365 10565 10901 11207 11548 11899 11980 12344 13090 13678 14445 14758 14973 10431 10736 11003 11232 11552 11913 12144 12483 13499 13750 14494 14773 10500 10774 11012 11331 11761 11935 12178 12637 13531 13799 14510 14795 LnkknnámcR Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 Klt VÓRUÚTTEKT FRÁ JJONES <t VERO MOÐA. 12150 12772 11729 LuklcimúnKR Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆB 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 11529 13454 13816 Lukkunúmen Þristurinn VINNNINGAUPPHÆB 10060 KK. VðBUÚTTEKT FRÁ ÚTTLÍF. 14019 10670 10080 Vítmingar grciddir út fra og með þriðjudegi. Vinningar í Bingó Bjössa ferðaleiknum Útdráttur 16. desember. Sony Play Statíon frá Skifunni hlaut: Bergur Ólafsson, Karfávogi 33, Reykjavik Ársáskríft af Andrés ónd blððunum frá Vðku Helgafell hlutu: Amar Gauú Óskarsson, Furugerði 15, Reykjavík Bjami Steönsson, Smárarima 94, Reykjavik 10.000,- þúsund króna gjafaúttekt frá Leikbæ hlaut: Þoibjðrg Kjartansdótúr, Æsufelli 6, Reykjavík Stíga sleða fri Útílíf hlaut: Þórdis Jóna, Botnahlið 29, Seyðisfirði f%lll||a dllliil 9 0 4 - 17 0 0 Verð aöeins 39,90 mín. .1} Fótbolti _2j Handbolti 3j Körfubolti 4.S Enski boltinn _5j ítalski boltinn 6 [ Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit 8 NBA-deildin [11 Vikutilboö stórmarkaðanna 2 j Uppskriftir lj Læknavaktin 2 Apótek 11 Dagskrá Sjónvarps 2 Dagskrá Stöðvar 2 3 [ Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 Í5j Myndbandagagnrýni 61 ísl. listinn -topp 40 J7j Tónlistargagnrýni _8j Nýjustu myndböndin _9j Gervihnattardagskrá lj Krár 2 j Dansstaðir 3 Leikhús 4 Leikhúsgagnrýni .5] Bíó 6 Kvikmyndagagnrýni .Jj Lottó 2| Víkingalottó 3| Getraunir 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.