Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1995 27 Tilsölu Fólksbílakerrur 29.900 staögr. meö vsk. Verið er að vinna pöntun á breskum kerrum sem verða á þessu einstaklega lága verði ef næg þátttaka fæst. Sömu eða sambærilegar kerrur hafa verið seldar hér á kr. 48.600 almennt og á kr. 39.900 á tilboði. Kerrumar eru léttar og nettar (50 kg) úr galv. stáli. Stærð palls 120x90x30 sm. 'Ulbúnar með raf- magni og ljósum. Flutningsgeta 200 kg, burður 250 kg. Afhentar ósamsett- ar, einfbld samsetning. Hægt er að fá samsetningu á kr. 1.900. Einnig bjóð- ast yfirbreiðslur og festingar á kr. 2.900. Vegna fyrirhugaðra verðhækk- ana framleiðanda er þetta líklega eina tækifærið til að eignast kerru á þessu verði. Tekið verður á móti pöntunum til 20. desember. Ekkert staðfestingar- gjald, afhending í janúar-febrúar 1996. Sýnið fyrirhyggju og sparið pen- inga. Sýningar- eintak að Álfaskeiði 40, Hafnarfirði, (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlegast hringið áður en þið komið. Nýibær ehf., sími 565 5484 og 565 1934, fax 565 5494. Full búö af nýjum húsgögnum! Kommóður....................frá kr. 3.950. Skenkar...............frá kr. 19.600. Fataskápar..................frá kr. 9.900. Veggsamstæður.........ótrúlegt verð. Sjónvarpsskápar.............frá kr. 5.900. Bókahillur..................frá kr. 3.300. Skrifborð...................frá kr. 5.900. Skrifstofúhúsgögn..........hringdu! Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ. Sími 565 4535._____________________ Búbót f baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum. Veitum 4 mán. ábyrgð. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 552 1130.________________ Gott tól. Til sölu nýr, mjög fúllkominn, þráðlaus Panasomc sími með innbyggðum símsvara. Verð aðeins 19.500. Sími 565 7551 e.kl. 18. Ingólfur. Krúttlegasta jólagiöfin í ár: Ekta Levi’s gallabuxur á krakka. Stærðir 1-12 ára. Mjög gott verð. Upplýsingar í síma 566 7255._______ Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520, Til sölu dökkbæsaö eikarborö, 120x85 cm og 5 stólar. Mjög vel með farió. Einnig sumar- og vetrard. á felg. undir Honda Accord ‘79-’85. S. 567 2633. GSM-sími til sölu, Motorola 7200, 2 batterí og hleðslutæki fylgja. Tilboð óskast. Uppl. í síma 897 1735._____ Páfagaukur (Gári) til sölu, 2 fuglabúr, kassagítar og hálft golfsett (karla). Uppl. í síma 554 6246 e.kl. 18 í dag. Fataskápur til sölu, stærö 200x210. Verð 10 þús. Uppl. í síma 567 4908. Óskastkeypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldn), t.d. húsgögn, spegla, Ijósakrón- ur, lampa, myndaramma, leirtau, skartgripi, veski, grammófóna o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, 551 4730. Rúm óskast, 1/2 breidd eða hjónarúm, gefins eða mjög ódýrt, einnig óskast jakkafót nr. 52-54. Úpplýsingar. í síma 567 5508 eða 587 2433. Verslun - veitingahús. Frystiklefi, vacuumvél, farsvél, rafhandpurrkur, grænmetiskvöm, stólar, borð o.fl. óskast til veitingareksturs. S. 588 9899. Bjami. Oryrki óskar e. húsgögnum og heimil- istækjum mjög ódýrt eða gefins. Oska einnig e. 40 þ. láni fyrir jól í smátíma. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 61312. Óska eftir farsíma, handfrjálsum farsíma. Upplýsingar í síma 456 7628 á kvöldin. pgU Verslun Innflytjendur - 5-10%. Hafið þið vömsendingar á Hafnarbakkanum sem þið ráðið ekki við? Vantar ykkur aðstoð? Þið greiðið fraktina til lands- ins, við útvegum Ijármagn í gegnum banka á kostnaðarverði. Við útvegum húsnæði frítt í mánuð. Þetta er ekki eingöngu jólatilboð. Aðeins traustir innflytjendur, sem bankinn okkar sam- þykkir, koma til greina. Skrifleg svör, sem lýsa vörutegund, magni og verð- mæti, sendist DV, merkt „S 4991“. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Kínversku heilsuvörurnar em frábær jólagjöf, bættu heilsuna meðan þú sef- ur. Silkikoddar, herðahlífar og fleira, með jurtainnleggi. Hringdu hvenær sem er og fáðu bækling. Gríma, Ár- múla 32, sími/bréfasími: 553 0502. Svampbotnablanda. Fyrir stór eldhús og bakarí í 12,5 kílóa pokum á kr. 1.975. Einnig tertuspjöld frá kr. 40. Ár- bak hf. S. 421 5755 og fax 421 2120. ^______________ Fatnaður Herraföt á heildsöluverði!! Ný herrajakkaföt á frábæm verði, tvi- hneppt og einhneppt, á 9.900. Einnig silkibindi, skyrtur, slæður og belti. Mikið úrval. Opið alla daga vikunnar. Visa/Euro. Uppl. í síma 555 3435. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ^ Barnavörur Beykirimlarúm m/himni, Chicco stóll, 0- 9 mán. og skiptiborð til sölu. Selst sam- an með kaupauka. Einnig fum rúm, 72x172 cm. Verð 5 þ. S. 553 0329. Heimilistæki Nytsamar jólagjafir. Ignis eldavélar, frá 34.951 stgr. Kæliskápar frá 25.804 stgr. Frystiskápar frá 30.316 stgr. Helluborð frá 13.410 stgr. Bakaraofnar frá 21.761 stgr. Eldhúsviftur, 5.853 stgr. Rafvömr, Armúla 5, sími 568 6411. 1 árs gömul Malber P18 þvottavél og hvítt 1/2 árs gamalt vatnsrúm, 60x220 cm, m/háum höfðagafli. Tilvalið sem jólagjöf. Góður afsláttur. S. 561 2303. Ariston ísskápur, (140 cm), fallegur og lítið notaður til sölu. Úpplýsingar í síma 562 4889 á kvöldin. ^ Hljóðfæri Harmónika til sölu. Ballone Burini professional, 142 bs. Krómatískur og standard. 29+8 sk., Casatto. Hljóðfæri í sérfl. Sk. á annarri harmóniku mögul. Nánari uppl. í s. 553 9355. Vorum aö fá frá Kurzweil: K-2000S, K-2500R, PC-88MX. Tónlforrit frá Steinberg (Cubase) og Opcode o.fl. Hljóðfæraversl. Nótan, s. 562 7722. Ath. opið laugardaga til jóla. Ársgamalt DW trommusett, stærðir 10, 12, 14 og 16” + sner, rack og hardwear. Til sýnis og sölu hjá Hljóðfærahúsinu, s. 525 5060/hs. 552 3740. Píanó og fiyglar, harmónikur og píanóbekkir í miklu úrvali. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, Gullteigi 6, s. 568 8611. Marshall JCM 900 magnari til sölu. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 565 1325. Teppaþjónusta Ath. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar hefur í áratugi hremsað teppi og hús- gögn með góðum árangri. Oiyrkjar og aldraðir fá afslátt. S. 552 0686. Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973. /£_________________Húsgögn 30%-70% afsl. á antik-húsgögnum + antik-myndum + fl., ofsaiirvaJ. Alltaf eitthv. nýtt. Munir og minjar, Grensás- vegi 3 (Skeifúmegin), s. 588 4011, 3 sæta sófi og hægindastóll meö skemli til sölu. Verð ca 10 þús. Einnig svefn- sófi á ca 5-8 þús. Uppl. í síma 568 1591. Mahóný boröstofuborö og 6 stólar til sölu, einnig sófasett, 3+2+1, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 588 1606. Til sölu Ikea unglingarúm, dýna með svörtum fótum, 90x200 cm. Svarþjón- usta DV. sími 903 5670, tilvnr. 60398. Hornsófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 554 2806 milli kl. 18 og 20. ® Bólstrun Endurklæöum og gerum viö húsgögn. Antikbólstrun er okkar fag. Ánægður viðskiptamaður er takmark- ið. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku. Óvenju fjölbr. úrval af fágætum smámunum og vönduðum antikhúsg. Frísenborgar- og Rósenborgar-postulín, einnig mikið af ljósakrónum og ljósum. Ántikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977. Innrömmun BL Tölvur Vegna endurnýiunar eru til sölu 7 Macintosh LC III tölvur með 4 Mb minni (8 Mb með RAM Doubler sem fylgir), 81-Mb diski, góðum skjá og Cl- arisWorks fjölverkaforritinu (verð 75 þús.). Einnig tvær Macintosh LC tölvur með 4 Mb minni, 40 Mb diski og grátóna skjá (45 þús.). Loks 3 Victor MX 486 25 MHz SX tumtölvur með 8 Mb minni og 540 Mb diski (verð 65 þús.). Allar tölvumar em lítið notaðar og seljast með 10% staðgreiðsluaf- slætti. Hafið samband sem fyrst, við síðustu endumýiun seldust tölvumar upp á nokkrum dögum. Tölvu- og verk- fræðiþjónustan, Grensásvegi 16, sími 568 8090. RC-eigendur: ÚrvalCDR forrita, m.a.: • MS Encarta ‘96. • MS Cinemania ‘96. • MS NBA Basketball ‘96. • MS World Atlas. • MS Multimed. Strauss. • MS Flight Simulator 5.1. • MS Golf 2.0. Þór, Ármúla 11, sími 568 1500. Macintosh Quadra 610, uppfærð í Power Macintosh 6100, með 24 Mb RAM, 240 Mb HD, 66 MHz, 16 bit sound, 16 bit graphics, innb. CD-ROM, 14” skjár og hátalarar. Forrit og leikir fylgja með. Uppl. í síma 566 6945. Ódýrt! Módem, tölvur, prentarar, skjáir, örgjörvar, minni, diskar, ZlP-drif, CD- ROM, hljóðkort, hátalarar, tölvukass- ar, CD-ROM leikir o.fl. Breytum 386 í 486 og Pentium. Nýr verðlisti. Tækni- bær, Aðalstræti 7, sími 551 6700. Betri bónus á tölvum í Listhúsinu !!! Pardus PC & Macintosh tölvur, minni, harðdiskar, margmiðlun, forrit, leikir, HP prentarar & rekstrarvörur o.fl. Tölvusetrið, Engjateigi 17, s. 568 6880. Nýleg Sega Mega drive til sölu, með 2 stýripinnum og 3 leikjum þ. á m. Mortal Kombat 3 og 1. Veró 15 þ. Einnig Mortal Kombat 1 í super Nin- tendo á 3 þ. Uppl. í síma 557 5946. Rafmagnsgitar og Fender magnari til sölu. Upplýsingar í síma 557 1133. Hljómtæki Honer Rockwood gítar til sölu, á sama stað er Bomber magnari 75 W. Upplýsingar í síma 566 6951. 6x9 Kenwood 208 Tree Way bílahátal- arar til sölu. Uppl. í síma 566 6018. Glænýr Blaupunkt bflageislaspilari til sölu. Upplýsingar í síma 562 1974. • Rammamiðstööin, Sigt. 10,511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. gjj Ljósmyndun Olympus OM10 myndavél meb 50 mm og 70-200 zoom linsu til sölu. Upplýsingar í síma 557 1133. Vantar svört/hvít, stækkunaráhöld strax. Þarf að taka 6x7 negatív. Upplýsingar í síma 553 4611. Tökum í umboðssölu og seljum notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Þannig virkar tölvan! Frábær bók sem útskýrir með myndum og auðskildum texta hvemig tölvan vinnur. Bókin sem hefúr vantað, jafht fyrir byijandann sem atvinnumanninn! 486 SX, 25 Mhz, til sölu, S-VGA skiár, 8 mb minni, 540 mb diskur, 2 x cd-rom, prentari, word excel, Coreldraw 4 og fl. leikir. S. 551 6873 e.kl. 19. Þjónustuauglýsingar Kársnesbraut Sími: 554 2255 Kópavogi Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoöa og staösetja skemmdir i lögnun 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SIMI553 4236 Öryggis- hurðir STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot ■... ■ •VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMOrSAR HF.# SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Geymlð auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Ný lögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki oö grafa! Nú er hœgt at> endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Gerum föst verötilboö í klceöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarörask 24 ára reynsla erlendis nsmiromn* Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœknl áöur en._ lagt er út I kostnabarsamar framkvœmdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnlr og losum stíflur. I I / 7mr/~~7^w J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Er stíflað? - Stífluþjónustan Virdist renndii vafaspil, vatidist lausnir kunnar: bugutinn stcjhir stöðufft til Stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson . V — f~\ - y j Heimasími 587 0567 ^— l_L --------[í ^ Farsími 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (jg) 852 7260, símboði 845 4577 V/SA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /n>i 896 1100*568 8806 DÆLUBILL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.