Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 17
X>V ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 •&. & tilveran Þau eru ekki öll flókin atriðin sem geta ráðið því hvort myndir verða góðar eða vondar. Það eitt að snúa myndavél og taka mynd „á hæð- ina“, eins og það er kallað, getur gert gæfumuninn og ráðið úrslit- um um það hvernig tfl tekst með myndina. Ahugaljósmyndurum er hættast við að gera þrenns konar mistök segir Gunnar V. Andrésson. Mennirnir á myndinni eru líklega ekki í þeim hóþi. DV-mynd ÞÖK Innbyggða flassið er ekki mjög sterkt í þessum vélum og menn geta gleymt því að ætla sér að velja sér myndefni að næturlagi sem er í meiri fjarlægð en fimm metra. Hugsanlegt er að nota ljósnæmari filmu (400 ASA eða jafnvel enn ljósnæmari). Þær þurfa minna ljós. Flestar vasamynda- fokusi-ra myndina. í mörgum til- '■§ T§ 1 vikum er það ekki F jf 1 H. vandamál en sé t.a.m. ■*** um að ræða tvær per- f F' JH sónur sem sitja hlið I Jfg|§|jp ^H við hlið getur önnur ^-=4 orðið í fókus en hinn aH ' |_, ekki eða eins og á myndinni hér við greinina þar sem bakgrunnurinn er í ;íf . efnið sjálft. Flestar vélar með sjálfvirk- ' v y 4 ,jáiHL um fókus eru með , s* « fókuslæsingu sem /í jH getur leyst vanda- u/i >^^H málið. Fyrst beinir f Hl maður vélinni að L---------------—---------áHH^— ■—J annarri persónunni og þrýstir létt á takkann og festir fókusinn. Þá vindur maður sér að hinni og ýtir takkanum alveg niður. Þá ætti myndin öll að verða í fók- us. minnkar það sem á að vera á myndinni. Það sé t.d. mikilvægt að ramma myndefnið inn í glugga vélarinnar. Barn sem sit- ur í stól sé aðalatriðið og óþarfi sé að sýna lappirnar á stólnum. Svipbrigði barnsins sé það sem máli skipti „Að mínu mati er það aðallega þrennt sem fólk þarf að hafa í huga í sambandi við myndatöku. í fyrsta lagi þarf að stilla ljós- næmi filmunnar á vélina (ASA- tölur filmunnar). Ef nota á flass þarf að stilla sumar vélar fyrir það og loks þarf að huga að því að myndin veröi ekki hreyfð. Með smáhugsun er hægt að forðast allt þetta,“ segir Gunnar. -sv Nú þegar jólahátíðin er á næsta leiti gera margir mynda- vélarnar sínar klárar til þess að festa góðu stundimar á filmu. Myndavélar eru margs konar og myndasmiðirnir misgóðir. Hvað skyldi vera mikilvægast fyrir fólk að hafa í huga þegar það mundar græjurnar? „Fólk þarf fyrst og fremst að hugsa um fjarlægðina því fólki hættir til þess að standa of langt frá því sem á að mynda," segir Gunnar V. Andrésson, ljósmynd- ari á DV til margra ára. Gunnar segir að stundum ætli fólk sér t.d. að taka of mikið af umhverfinu inn í myndina og áttar sig ekki á því að með aukinni fjarlægð Ekki taka myndir með flassi í gegnum glugga og ekki taka myndir af vegg- myndum með gleri eða glansandi olíumálverk- um. Þú gætir endaö með stórum hvítum bletti á miðri Ijósmyndinni. SAAASUNG SF-40 faxtœki ermeðsíma, hógœða- upplausn, 10 númera minni, tengjanlegt við símsvara, Tjósritunar- möguleikum o.m.fl. > Þegar taka á myndir í HHyHH W3s> litlu dagsljósi, án þess að ^^^Hy^H ,EB nota flass, verður að halda myndavélinni mjög r* stöðugri. Hægt er að setja hana á vegg, bíl, þrifót eða aðra stöðuga hluti. Bjóði umhverfið ekki upp á neitt af þessu þá getur verið gott að halla sér upp að einhverju til þess að geta haldið á vélinni stöðugri. Samsung SF-2800 er óvenju-fallegt faxtœki. I hefur innbyggðan stafrœnan símsvara, kirslalsskjó, 80 númera minni, 10 númera beinvalsminni, 16 gróskala hógœðaupplaus móttöku, Ijósritunarmöguleika, 10 blaðsíðna arkamatara og ýmislegt fleira. Mikilvægt er fara eins nálægt myndefninu og þú getur, ramma myndefniö inn, þó ekki of ná- lægt. Ef þú notar gleiða linsu getur andlit við- komandi afmyndast. -sv Grensásve Sími: 5 886 886 Fax:5 (Kostar innanbœjarsímtal og vömmor eru serxJcM- somdœgurs) RAOGREiaSLUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.