Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 37 plötu í Leikhúskjallaranum. Zebraf Súkkat og Sólstranda- gæjarnir Þrjár ólíkar hljómsveitir halda saman tónleika i kvöld í Leikhúskjallaranum, en þær eiga það þó sameiginlegt að vera að senda frá sér hljómplötur um þessar mundir. Annað eiga þess- ar sveitir sameiginlegt og það er að aðeins tveir eru í hverri sveit, Þetta eru Sólstrandagæj- amir, Súkkat og Zebra. Sólstrandagæjamir, sem er stuðband mikið, koma til með að syngja lög af plötunni Uglu- jól, dúettinn geðþekki, Súkkat, er með húmorinn í lagi eins og flestir kannast við og mun hann flytja efni af annarri geislaplötu sinni, Fjáp. Síðast á svið verður tvíeykið Zebra, sem einnig er Tónleikar með nýja plötu og því til full- tingis er myndbandagjörningur. Tónleikarnir byrja stundvíslega kl. 11.00 og em allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Jólabarokk Barokkónleikar verða haldnir í Listasafhi Kópavogs, Gerðar- safni, þriðjudaginn 19. desember kl. 20.30. Þau sem leika eru Camilla Söderberg, Martial Nar- deau, Guðrún Birgisdóttir, Peter Tompkins, Elín Guðmundsdótt- ir og Páll Hannesson. Framtíð Sameinuðu þjóð- anna í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá stofnun Sameinuðu þjóðanna heldur Heimdallur fund í Valhöll í kvöld kl. 20.30. Upplestur á Café Au Lait Andri Snær Magnason og Björgvin ívar lesa upp úr nýút- komnum ljóðabókum sinum kl. 22.00. Djass á Sóloni Jazztríó Sigurðar Flosasonar og Gunnars Gunnarssonar leika á Sóloni íslandus í kvöld kl. 22.00. Samkomur Jólatónleikar Tónlistarskóli Rangæinga heldur sína árlegu jólatónleika í kvöld í Grunnskólanum á Hellu og annað kvöld í Heimalandi. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. \ 0- 0 -leikur að læra! Vinningstölur 18. desember 1995 1*6*10»16»20*21*30 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Borgarleikhúsið: Páll Óskar og Kósy í kvöld munu Páll Óskar Hjálmtýs- son og unglingahljómsveitin Kósý halda sameiginlega tónleika. Tónleik- amir, sem verða á stóra sviði Borgar- leikhússins, munu hafa jólalegt yfir- bragð. Fyrst mun Kósý stíga á svið og leika nokkur jólalög og önnur lög af plötu sinni Kósý-jól. Páll Óskar mun flytja lög af bal- löðuplötu sinni, Palli, sem hlotið hef- ur góðar viðtökur. Auk þess mun - hann flytja lög frá gamalli tíð. Fjöl- Skemmtanir margir hljóðfæraleikarar koma við sögu og munu hjálpa honum við að flytja lög eins og Taumlausa gleði, Heródusar lagið, Ljúfa líf og Sjáumst aftur. Milljónamæringarnir munu taka með honum suðræna sveiflu eins og þeim er einum lagið. Sem fyrr leggur Páll Óskar mikla áherslu á líf- lega framkomu og munu dansarar taka þátt í sýningunni með honum. Páll Oskar mun koma víða við á kvöld. í Borgarleikhúsinu f Mokstur haf- inn á Breiða- dalsheiði Vegir á landinu eru yfirleitt færir en víða er hálka á vegum á vestan- og norðanverðu landinu, aðallega á heiðum. Á Vestfjörðum er hafinn Færð á vegum mokstur á Breiðadalsheiði og Botns- heiði. Eyrarfjall er ófært. Þá er á mörgum leiðum snjór á vegum, má þar nefna Öxnadalsheiði og Öxnadal á leiðinni Reykjavík- Akureyri. Á Austurlandi og Norðurlandi er víða snjór á vegum en vegir þó allir fær- ir þar, en vert er að brýna fyrir veg- farendum, sem eru á ferð á þjóðveg- um landsins, að vera vel útbúnir því veður getur breyst fljótt. Ástand vega [3 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Q>) Lokaö^100^ ® ÞunSfært © Fært fiallabílum Þórarinn Bjartur eignast bródur Litli myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 6. október kl. 15.17. Barn dagsins Hann var við fæðingu 5.090 grömm og 56 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Stefanía Þórarinsdóttir og Guðmundur Á. Magnússon. Hann á einn bróður sem heitir Þórarinn Bjartur. Barnasálfræðingurinn Sanuel Faulkner (Hugh Grant) er ekki hrifinn af þeirri staðreynd að hann eigi eftir að verða faðir. Níu mánuðir Jólamynd Regnbogans er gam- anmyndin Nine Months með Hugh Grant í aðalhlutverki. Leikur hann barnasálfræðinginn Samuel Faulkner, sem hefur allt sem hann getur hugsað sér, fal- lega kærustu, keyrir um á Porsce, á íbúð í finu hverfi í San Francisco með útsýni yfir flóann og starfsframi er í vændum. Allt er planlagt hjá Faulkner og það verður því handagangur í öskj- unni þegar kærastan Rebecca til- Kvikmyndir kynnir honum að hún sé ófrísk en það var aldrei ætlun hans að eignast bam. Það er víst óhætt að segja að hann verður í fram- haldinu áttavilltur og veit varla í hvorn fótinn hann á að stíga. Þau kynnast hjónum sem eru óspör óumbeðin á að veita þeim og ekki batnar ástandið þegar læknirinn þeirra er í fríi og stað- gengill hans er fyrrum dýra- læknir í Rússlandi. Auk Grants leika í Nine Months Julianne Moore, sem leikur Rebeccu, Robin Williams leikur rússneska lækninn, Jewff Goldblum, besta vin Samuels, og Tom Arnold og Joan Cusack sem leika hjálp- sömu hjónin. Gengið Almenn gengisskráning U nr. 299. 19. desember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,090 65,430 65,260 Pund 100,210 100,720 101,280 Kan. dollar 47,220 47,520 48,220 Dönsk kr. 11,7190 11,7810 11,7440 Norsk kr. 10,2640 10,3210 10,3220 Sænsk kr. 9,8330 9,8880 9,9670 Fi. mark 15,0730 15,1620 15,2950 Fra. franki 13,1810 13,2560 13,2300 Belg. franki 2,2079 2,2211 2,2115 Sviss. franki 56,6200 56,9300 56,4100 Holl. gyllini 40,5400 40,7800 40,5800 Þýskt mark 45,4400 45,6700 45,4200 ít. lira 0,04080 0,04106 0,04089 Aust. sch. 6,4540 6,4940 6,4570 Port. escudo 0,4325 0,4351 0,4357 Spá. peseti 0,5331 0,5365 0,5338 Jap. yen 0.64020 0,64410 0,64260 irskt pund 103,680 104,330 104,620 SDR 96,83000 97,41000 97,18000 ECU 83.3500 83,8600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan a 5 * 1 5T <o 1? J ir T~ 10 II w 15 rr 1 i FT lo j 2T ‘11 Lárétt: 1 vist, 5 form, 8 undanbrögö, 9 kverk, 11 dýpi, 13 greppitrýni, 15 slá, 16 iðin, 17 blóm, 19 stétt, 21 spil, 22 nesið. Lóörétt: 1 bikkja, 2 mndæmisstafir, 3r"- hindruðu, 4 lána, 5 lendar, 6 grillur, 7 drykkur, 10 bókstafur, 12 rennslið, 14 gabb, 16 fugl, 18 karlmannsnafn, 20 haf. . Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þruma, 6 ká, 8 jór, 9 alls, 10 % óttu, 11 dár, 13 raular, 16 framan, 18 slór, 20 úði, 21 Si, 22 sárir. Lóðrétt: 1 þjór, 2 rót, 3 urtur, 4 maular, / 5 alda, 6 kláraði, 7 ás, 12 rænir, 14 afli^. 15 oss, 17 múr, 19 ós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.