Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 23 dv íþróttir mn Ingi Gunnarsson: kur bestur í imferðinni inn og Duranona komið mest á óvart gegnum arm. Við báðum Jóhann Inga að velja aesta leikmann fyrri umferðar Nis- sandeildarinnar, besta þjálfarann tiingað til og einnig þann leikmann 5em komið hefur honum mest á íivart. Duranona hefur komið með nýja vídd ,Sá leikmaður sem komið hefur mér nest á óvart á íslandsmótinu hingað 11 er Kúbumaðurinn Julian Duran- .rna hjá KA. Hann hefur komið með ilveg nýja vídd í handboltann. Hann 3r allt öðruvísi leikmaður en við höf- .im séð áður hér á landi og virðist jeta gert ótrúlega hluti. Hann hefur /irkað á mig sem mjög skemmtileg /ítamínsprauta inn í íslenskan hand- tnattleik, hann kemur með eitthvað iýtt,“ segir Jóhann Ingi um Duran- ma. Jón fékk erfiðasta hlutverkið í byrjun „Ég er að hugsa um að velja Jón Kristjánsson sem besta þjálfarann í fyrri umferðinni. Mér fannst hann einfaldlega fá eríiðasta hlutverkið fyrir mótið. Hann tók við stórveldi og þeim þjálfara sem náð hafði gífur- lega góðum árangri með Valsliðið og hann þarf að fara í spilandi þjálfara- hlutverk með enga reynslu sem þjálf- ari. í dag er hann með hð sitt í efsta saeti deildarinnar. Bara það að hafa tekið þetta verkefni að sér og skila því þetta vel af sér fyrir jól þrátt fyr- ir erfiðleika í byrjun gerír það að verkum að Jón er að mínu mati, þrátt fyrir gott gengi líka hjá Alfreð, þjálf- ari fyrri umferðarinnar og fær þann titil til aukinnar hvatningar," sagði Jóhann Ingi. -SK La í 1. deild karla 1 handknattleik: ið bestir ri styrk Patrekur Jóhannesson hefur þroskast mikið sem leikmaður í vetur, að mati Jóhanns Inga Gunnarssonar. spryngi út og blómstraði. Alltaf virö- ast skiptast á skin og skúrir hjá lið- inu. Það eru allir sammála um að fé- lagið hefur haft gríðarlega sterku liði á að skipa undanfarin ár á pappírnum og Filippov er frábær leikmaður. Það virðist hins vegar vanta stöðugleika í liðið. í einum leiknum leikur liðið frábærlega en dettur siðan niður á meðalmennskuplan í þeim næsta. Út frá getu og hæfni liðsins á Stjarnan að vera í baráttunni um titil, það er ekki nokkur spurning um það. Einn helsti vandi Stjörnunnar felst í deyfð og áhugaleysi áhorfendanna í Garðabæ. Ef liðið hefði umgjörðina sem KA og Haukar hafa þá myndi það fleyta liðinu til nokkurra titla. Svo er því ekki að leyna að Stjörnumenn hafa verið latir í varnarleiknum í gegnum árin. Stjarnan hefur verið sóknarlið og það er auðvitað hand- bragð Viggós sem var mikill sóknar- maður. Það verður erfitt að eiga við Stjörnuna ef liðið bætir varnarleik- inn.“ FH-ingar hafa ekki sagt sitt síðasta orð „FH-ingar hafa verið mjög gloppóttir í vetur og ég held að þeir hafi verið að hugsa alltof mikið um Héðin Gils- son og hvenær hann færi að leika með liðinu. í liðinu eru leikmenn sem komnir eru vel á aldur og það vantar árganga inn í það. Það hefur mikið mætt á sömu leikmönnunum og það virðist lítið vera að koma upp af nýj- um leikmönnum úr yngri flokkum eins og gerðist svo oft í gamla daga. Það hefur hægt á framleiðslu af góð- um handboltamönnum og það er umhugsunarefni fyrir FH-inga því FH er auðvitað fyrst og fremst þekkt fyr- ir góðan handbolta þrátt fyrir góðan árangur í ýmsum öðrum greinum. Ég held að ÉH-ingar séu ósáttir við sinn hlut. Sú staðreynd ein að FH er langt fyrir neðan Haukana á stigatöfl- unni er örugglega hið versta mál fyr- ir FH-inga. Ég veit aö þeir binda von- ir sínar við úrslitakeppnina og að Héðinn verði þá kominn í sitt gamla form. En Héðinn vinnur ekki mótiö fyrir FH. Allir leikmenn liðsins verða að leika vel. Ég held að FH-ingar hafl ekki enn sýnt sitt rétta andlit.“ Gróttan fer þetta á liðsheildinni „Gróttumenn eru nýliðar í 1. deild og menn spáðu þeim ekki miklu gengi. Það kemur mér reyndar ekki á óvart að þeir skuli vera búnir að spila betur en margir sérfræðingar áttu von á. Þeir eru til dæmis ósigraðir á sínum heimavelli í deildinni. Ég veit að Gauti Grétarsson, sem starfaði með mér í nokkur ár, kann til verka og byggir þetta mikið á því að leikmenn- irnir séu í feikilega góðu formi. Það er fylgst gríðarlega vel með líkams- ástandi þeirra og þeir átta sig alveg á því að þeir halda sér í deildinni fyrst og fremst með því að æfa meira en hinir og gera meira en hinir. Þeir eru ekki með fræg nöfn en fara þetta á liðsheildinni. Gróttumenn eru líka heppnir með útlendinginn, Juri Sadovski. Hann virðist vera bæði geð- þekkur og seigur leikmaður sem sennilega getur jafnvel meira en hann hefur verið að sýna. Svo hefur mar- kvarslan líka verið góð. Ef Gróttu- menn halda svona áfram eiga þeir að halda sér í deildinni," sagði Jóhann Ingi Gunnarsson sem heldur umfjöll- un sinni áfram í DV á morgun. -SK Knattspyma: Hólmsteinn íVíking? Hólmsteinn Jónasson, kant- maðurinn snjalli í Uði Framara, leikur líklega með Víkingum í 2. deildinni næsta sumar. Hólm- steinn varð íslandsmeistari með Víkingum 1991 en hefur spilað með Fram undanfarin tvö ár. „Já, það eru miklar líkur á að ég fari í Víking. Þar er mikill hugur í mönnum og stefnan hefur verið sett á að komast í 1. deildina á ný,“ sagði Hólmsteinn við DV í gærkvöldi. -VS Jafntefliá MaineRoad Manchester City og Notting- ham Forest skildu jöfn, 1-1, í úr- valsdeild ensku knattspymunnar á Maine Road í Manchester í gærkvöldi. Uwe Rösler kom City yfir á 16. mínútu en Kevin Camp- bell, sem lék sinn fyrsta leik með Forest í þrjá mánuði eftir bak- meiðsli, jafnaði á 69. mínútu. For- est er áfram í 8. sæti en City komst upp í það 16. Borðtennis: Víkingsliðin íefstusætum A-lið Víkings sigraði A-lið KR, 6-0, í síðasta leiknum í fyrri um- ferð 1. deildar karla í borðtennis í síðustu viku. Víkingarnir hafa unnið alla leiki sína í fyrri um- ferðinni en lið þeirra skipa Guð- mundur E. Stephensen, Peter Nilsson og Björn Jónsson. Víkingar eiga reyndar fjögur lið af sex í 1. deildinni. A-liðið er efst með 10 stig, D-liðið er næst með 7 stig og síðan kemur C-liðið með 4 stig, jafnmörg og KR.' Þá kemur B-liðið með 3 stig en Örninn rekur lestina með 2 stig. Ólafsfjörður: Kristinnfær góðanstyrk DV, Ólafsfirði: Skíðasamband íslands, Ólafs- fjarðarbær, Árni Helgason, Garð- ar Guðmundsson hf., Hraðfrysti- hús Ólafsfjarðar hf., Kaupfélag Eyfirðinga, Magnús Gamalíels- son hf., Sparisjóður Ólafsfjarðar, Sæberg hf. og Vélsmiðja Ólafs- fjarðar hafa gert samkomulag um styrkveitingu til Kristins Björns- sonar til að standa straum af kostnaði við skíðaiðkun hans. Samningurinn gildir í eitt ár. Kristinn hefur sýnt einstakar framfarir undanfarna vetur. Síð- asta vetur náði hann besta ár- angri sem íslenskur skíðamaður hefur náð. Hann er nú í 47. sæti á heimslistanum í risasvigi og hefur verið að bæta sig stöðugt í svigi og stórsvigi. -HJ I ætiar að hætta vinnumaður í 12 ár. Hann hefur verið í hópi 10 bestu í heiminum allar götur síðan 1985 og tvívegis verið bestur, 1990 og 1991. Hann á ennfremur í safni sínu gull- og bronsverðlaun frá ólymp- íuleikum. Edberg hefur ekki gengið sem best í ár og er fallinn af hsta yfir þá 20 bestu í heiminum. Hann segir að ákvörðunin um að hætta tengist ekki gengi sínu, það breyti engu hvort hann verði núm- er 2 eða 100 í heiminum í nóvember næstkomandi. „Það var sífellt verið að spyrja mig hvenær ég ætlaði að hætta svo að mér fannst best að tilkynna það núna. Ég viðurkenni að ég á erfiðara með að einbeita mér að íþróttinni nú en áður enda breytist margt þegar maður er orðinn faðir. Þá er ekki lengur eins mikilvægt að fara og spila tennis,“ sagði Edberg á blaðamannafundi sem hann hélt í gær. -VS Bandaríski körfuboltinn í nótt: Tíundi sigurinn í röð Chicago Bulls vann 10, sigur sinn Grizzlies, 92-35. Það var öðru frem- Stoudamire 21, Robertson 20 - O’Ne- í röð í bandariska körfuknattleikn- ur sterkur varnarleikur sem lagði al 32. um í nótt þegar liðið sigraði Boston grunninn að sigri Kings í leiknum. Philadelphia - Minnesota.iot-99 Celtics, 123-114. Boston var sterk- Brian Grant skoraði 22 stig fyrir Maxwell 30, Weatherspoon 22 - La- ara framan af og haíði forystu i Kings en Bryant Reeves 23 stig fyr- e^?er 2.3' hálfleik.ÞásögðuJordanogPippen irVancouver. MayterrTig Cummings'15-muíot hingað og ekki lengra og Chicago Utah Jazz lagði Nets í New Jers- “ Sn k vann öruggan sigur. Félagarnir ey, 103-110. Jeff Hornacek og Karl Cléveland - Denver.92-79 Pippen og Jordan skoruðu 37 stig Malone fóru fyrir liði Jazz og skor- Majerle 20, Brandon 20 - Maclean 26, hvor en hjá Boston skoraði Dino uðu 24 stig hvor. Kenny Anderson Portland - WashínBton.100-112 Radja 23 stig. skoraði 21 stig fyrir Nets. Webber 19, Howard 19 - Cheaney 25, í Sacramento sigruöu heima- Úrslit i fyrrinótt: Muresan 18. menn í Kings nýliða Vancouver Toronto - Orlando...110-93

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.