Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 35 dv Sviðsljós Keanu alveg yndislegur Keanu Reeves, leiftur- hraðaleikari og Hamlet Dana- prins, er alveg yndislegur mað- ur, sem lætur sér annt um með- bræður sína. Það finnst að minnsta kosti leikstjóranum og framleiðandanum Mark Gordon, sem fékk Keanu til að koma fram í heimildarmynd um börn sem lentu í helför gyðinga í heimsstyrjöldinni síðari. Fjörugt ástar- líf hjá Debbie Debbie Reynolds, sú gamla góða leikkona, kemur fram í nýrri mynd leikstjórans Alberts Brooks, Mömmu, þar sem heldur bet- ur hitnar í kolunum undir sænginni hennar. Debbie og mót- leikari hennar, Peter White, eiga nokkra eldheita og uppátektar- sama ástarfundi en fá því miður aldrei að vera i friði fyrir per- sónunni sem leikstjórinn sjálfur leikur. Jarðarfarir Bjarni Bæringsson, Hraunbæ 146, Reykjavík, lést mánudaginn 11. des- ember sl. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þorsteinn Dagbjartsson, Ásgarði 31, Reykjavík, lést í Borgarspítalan- um 3. desember. Bálför hans fór fram frá Fossvogskapellu í kyrrþey að ósk hins látna. Garðar Guðjónsson, Engimýri 2, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri föstudaginn 15. desember. Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 21. desember kl. 13.30. Jón Eggert Sigurgeirsson skip- stjóri, Völusteinsstræti 14, Bolung- arvík, verður jarðsunginn frá Hóls- kirkju í Bolungarvík fimmtudagmn 21. desember kl. 11. Kristinn H. Guðmundsson, fyrr- verandi bóndi, Grímsstöðum, Reyk- holtsdal, verður jarðsunginn frá Reykholtskirkju 'miðvikudaginn 20. desember kl. 14. Oddgeir Gestsson, Hringbraut 70, Keflavík, verður jarðsunginn frá Út- skálakirkju miðvikudaginn 20. des- i.mber kl. 14. Hulda Astrid Bjarnadóttir verður jarðsett frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 21. desember kl. 13.30. Útför Halldórs Þ. Jónssonar, sýslumanns á Sauðárkróki, fer fram frá Sauðárkrókskirkju fimmtudag- inn 21. desember kl. 14. Loftur Sveinbjörnsson lést í Land- spítalanum aðfaranótt sunnudags- ins 17. desember. Útförin fer fram frá Ólafsvíkurkirkju föstudaginn 22. desember kl. 14. Snorri R. Jónsson frá Látrum í Aðalvík, Marbakkabraut 3, Kópa- vogi, verður jarðsunginn frá Kópa- vogskirkju miðvikudaginn 20. des- ember kl. 13.30. Þórir Jón Guðlaugsson, Voðmúla- stöðum, verður jarðsunginn frá Voðmúlastaðakapellu fimmtudag- inn 21. desember kl. 14. Minningar- athöfn verður í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 27. desember kl. 13.30. Ólafía Elísabet Guðjónsdóttir verður jarðsungin frá Akranes- kirkju fimmtudaginn 21. desember kl. 14. Þóra Þórðardóttir Stillholti 14, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju miðvikudaginn 20. desember kl. 14. Vilborg S. Dyrset verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 20. desember kl. 13.30. Ósk Guðmundsdóttir, Frakkastíg 24, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 20. desember kl. 15. Þórunn Jakobsdóttir, Boðahlein 9, Garðabæ, lést laugardaginn 16. des- ember. Jarðarfórin fer fram frá Víðistaðakirkju fóstudaginn 22. des- ember kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15. desember til 21. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraunbergsapóteki, sími 557- 4970. Auk þess verður varsla í Ingólfs- apóteki, Kringlunni 8-12, simi 568-9970 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 HafnarQarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjam- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 19. des. Stórfelldar símabilanir vegna ofvirðis og ísingar. Sambandslaust við Vestfirði, Norð- urland og Austfirði. frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. , Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsfa morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fímmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafii, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Það er betra að skilja lítið en miskilja mikið. Anatole France. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir I kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mapnaeyjar, simar 481 1322. Hafnartj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. desember Vatnsberinn (20. Jan.-18 febr.): Ef þú getur ekki hrésst upp á minnið taktu þér þá tlma til aö fara yfir hvort hugsanlegt sé að þú hafir gleymt einhverju mikilvægu. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Meira verður um að vera í kringum þig en undanfarið og þú lendir í nýjum aðstæðum. og ferð á staði sem þú hefur ekki komiö á áður. Hrúturinn (21. mars-19. april): Næstu daga hittir þú kunningja þína og vini mun meira en verið hefur undanfarið. Sem betur fer tekst þér að komast hjá að eyða of miklu. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú leggur þig fram um að vinum þinum liði vel og eyðir mikl- um tíma i að hjálpa einhverjum ættingja sem er hjálpar þurfi. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Þú gagnrýnir vini þínafyrir að vera ekki nógu hrifnir af hug- myndum þínum. Gættu þess að móðga engan, fólk er við- kvæmt. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þér gengur illa að einbeita þér að því sem þú ert að fást við, sérstaklega á heimilinu. Það er heldur ekki laust við að leiði sæki að þér en þetta er aðeins timabundið. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ljónið, sem venjulega er fullt af orku, vill hafa tíma til að hugsa og slaka á. Það á það inni eftir erfiðið undanfarið svo það er óþarfi að hafa áhyggjur af því. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað sem virðist vera mistök sýnir sig að vera eitthvað sem á eftir aö ganga sérstaklega vel og verða til sérstakrar blessunar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað sem þú kaust eða ákvörðun sem þú tekur á eftir að verða þér til góðs. Reyndar gengur þér mjög vel að yfirstíga alla erfiðleika. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Samband sem þú ert í gengur mjög vel og þú og sá sem þú helst vilt vera nálægt njótið lífsins saman. Happatölur eru 3, 14 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð áskorun um að taka að þér vandasamt verkefni. Ef þú tekur henni færðu verðugt verkefni að fást við. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur mikið að gera og hætta er á stressi ef þú vegur ekki og metur hvað er nauðsynlegt. Biddu um hjálp ef þér finnst þú þarfnast hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.