Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Side 35
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 39 Kvikmyndir SAM\ Sýndkl. 6.50 og 11.15. B.i. 12 ára. BRAVEHEART Sýndkl. 9. B.i. 16 ára. Tilboð 275 kr. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 5. mn C sony Dynamic J UUJ Digital Sound. Þú heyrír muninn Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Jólamyndin 1995 - Fjölskyldumynd INDÍÁNINN í SKÁPNUM Það er þess virði að bíða eftir bestu gjöfunum Sfmi 551 9000 NINE MONTHS Sími 553 2075 Jólamynd 1995: Stórmyndin MORTAL KOMBAT Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á þessu ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.) NEVERTALKTO STRANGERS ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. SýndíTHXog SDDS Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. fAn <Sony Dynamic J IwwéS Digrtal Sound. Þú heyrír muninn’ BENJAMÍN DÚFA ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst. ★★★★ Helgarpósturinn ★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 6.50. NETIÐ Sýnd kl. 9. Tilboð 275 kr. Ástin getur stundum verið banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísá... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Fjörleg, frumieg og spennandi ævintýramynd sem uppfull er af ógleymanlegum tæknibrellum fyrir alla fjölskylduna. Jólamynd sem kallar fram bamið i okkur öllum. Tæknivinnslan er í höndum ILM, fyrirtækis George Lucas, þess sama sem sá um tæknibrellumar í Mask og Jurassic Park. Sýnd kl. 5 og 7. UPPGJÖRIÐ Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ ÓHT. Rás 2 BEYONDRANGOON BEYOND RANGOON Aðalhlutverk: Patrícla Arquette. ★★★ Al. Mbl. ★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós. ★★★ ÞÓ. dagsljós. Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 14 ára. MURDER IN THE FIRST Taktu þátt í spennandi kvik- myndametraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SIMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sviðsljós Skyldi James Bond hafa munað eftir smokknum? James Bond hefur löngum verið fyrirmynd ungra og óharðnaðra unglingja, sem láta sig dreyma um ævintýri og kvennafar um heim allan, í hraðskreiðum bílum eöa snæviþöktum Bláfjalla- hlíðum. Ætli það sé þó ekki helst kvennafarið og hið mikla sjálfsöryggi í umgengninni við konur sem heillar sveinana ungu? En skyldi James Bond vera jafn góð fyrirmynd í þeim efnum og haldið er, á þessum tímum alnæmis? Með öðrum orðum: Er James Bond tilbúinn að mæta hvaða óvæntri upp- ákomu sem er, er hann með smokkinn í vasanum? Stundar hann öruggt kynlíf? „Öruggt kynlif?“ stamaði Pierce Brosnan, hinn nýi og glæsilegi Bond, þegar hann var spurður að því á dögunum. „Ég veit það ekki. Ég veit bara alls ekki hvernig ég á að svara þessari spumingu. Mig skortir orð,“ sagði Brosnan. En hann var ekki búinn, og hélt áfram að stama: „Það mundi nú skemma aðeins fyrir í Bond-mynd ef svona orð heyrðust: „Fyrir- gefðu elskan, hvar er hann. Ég er með hann ein- hvers staðar. Almáttugur.“ Eina tækniundrið sem . virkar ekki,“ sagði Pierce Brosnan. Kannski verð- ur Bond sannkölluð fyrirmynd frá og með næstu mynd. Pierce Brosnan, á harðahlaupum, vissi ekki alveg hverju hann átti að svara. Sími 552 2140 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ TVEIR FYRIR EINN Á EFTIRTALDAR MYNDIR „Óvenju sterk og lætur engan ósnortinn. Ein sú besta I bænum". ★★★ 1/2 GB, DV. „Lokakaflinn er ómenguð snilld". ★★★★ SV, Mbl. Frumsýning GOLDENEYE SAKLAUSAR LYGAR Aöalhlutverk:: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. JADE Mdlimil iliM!ll||lil iiis fitnunti Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. FYRIR REGNIÐ Storkostlegt Ijoörænt meistaraverk frá Makedóníu sem sækir umfjöllunarefnið i striðiö í fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið í hverjum manni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. GLORULAUS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Popp og Diet kók á tilboði. Dietkók og Háskólabíó, glórulaust heilbrigði! APOLLO 13 Sýnd kl. 5. BÍÍ)BCI5< SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 ASSASSINS Stórstjömumar Sylvester Stallone og Antonio Banderas em launmorðingjar í fremstu röð. Annar vill hætta - hinn vill ólmur komast á toppinn í hans stað. Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.25. BORGARBÍÓ AKUREYRI Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. BRÝRNARí MADISON SÝSLU Sýnd kl. 6.45. TVEIR FYRIR EINN ALGJÖR JÓLASVEINN Stórkostlegt grín sem kemur öllum í gott skap!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DANGEROUS MINDS Sýnd kl. 4.50, 9.05 og 11. GOLDENEYE Sýnd kl. 5. V. 700 kr. SHOWGIRLS Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. DANGEROUS MINDS BféHÖll I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 BENJAMIN DUFA Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. B.i. 12 ára. MAD LOVE/NAUTN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd m/fslensku tali kl. 5 SACAd ÁLFABAKKA 8, SfMI 587 8900 GOLDENEYE k, ALGJÖR JÓLASVEINN Sýndkl. 5, 7,9og11. Sýnd kl. 5, 7.30, og 10. B.i. 12 ára. BORGARBlÓ, Akureyri: Sýnd kl. 9. n iTi 11 ii 111111111111111 ii i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.