Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1995, Blaðsíða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 1995 íþróttir unglinga x>v íslandsmótið í 6. flokki karla - 2. umferð: Krakkarnir sýndu ótrúlega getu og skilning á leiknum - FH Islandsmeistari í A-liði, Víkingur í B-liði og KA í C-liði Islandsmótið (Póst og síma mótið) í 6. ílokki karla, 2. umferð, fór fram um síðastliðna helgi og var í umsjá ÍR-inga. Spilað var í íþróttahúsum Seljaskóla og Breiðholtsskóla. í A- liðum léku 17 lið og í B- og C-liðum 16 liö. Athygli vakti hversu krakkarnir höfðu mikla getu og skilning á leikn- um, þar sem hér er um ræða stráka í 6. flokki. FH sigraði í keppni A-liða, Víking- ur í keppni B-liða og KA í keppni C-liða. Urslit leikjanna urðu sem hér segir. Keppni A-liða Milliriðlar og úrslit: Grótta-KR 7-10 FH-Haukar 9-8 Fjölnir-Víkingur ...10-11 Fram-KR 11-7 Fyririiði A-liös FH i 6. flokki, Davið Þór Viðarsson, fagnar sigri. Einar Guðnason, fyrirliði B-liðs 6. flokks Vikings, hampar bikarnum. Haukar-KR..................10-3 Grótta-FH..................9-12 Fjölnir-Fram..............11-12 HK-Víkingur................3-14 Keppni um sæti: 1.-2. FH-Fram..............11-6 3.-4. Haukar-Víkingur.....10-12 5.-6. KR-Fjölnir............5-9 7.-8. Grótta-HK............12-8 Meistari A-hða: FH. Stefnum að sigri Davíð Þór Viðarsson, FH, fyrirliði meistarahðsins í keppni A-hða, kvað meininguna alltaf hafa verið þá að sigra í mótinu: „Við unnum einnig í fyrstu um- ferðinni - og stefnum aö sigri í þeirri þriðju. Að sjálfsögðu verður það erf- itt en við höfum alla burði til þess. Erfiðasti leikurinn í umferðinni var gegn Haukum, sem við unnum með eins marks mun,“ sagði Davíð. Það er geysisterkur kjarni í þessu FH-hði og til marks um það má geta þess að strákarnir urðu einnig íslandsmeist- arar í knattspyrnu 5. flokks 1995. Keppni B-liða Milliriðlar og úrslit: HK-Fjölnir FH-ÍR Fram-Haukar 8-8 13-9 6-12 Víkingur-Þór, Ak 9-5 HK-FH 7-15 ÍR-Fjölnir 10-12 Fram-Víkingur 3-12 Þór, Ak.-Haukar 6-9 Leikir um sæti: 1.-2. FH-Víkingur 6-7 Fyrirliði C-liðs 6. flokks KA, Jón Ingi Sveinbjörnsson, með sigurlaunin. C-lið KA varð meistari í 6. flokks mótinu í handbolta. Liðið er þannig skip- að: Fremri röð frá vinstri: Sigurður Helgason, Símon Sigurðsson, Egill Niels- son, Birgir Sigurðsson og Halldór Brynjar Halldórsson. - Aftari röö frá vinstri: Þórir Sigurösson, þjálfari, Páll Andrés Pálsson, Gunnar Sigurður Valdimarsson, Gunnar Árni Hinriksson, Jón Ingi Sveinbjörnsson, fyrirliði og Sveinn Hjörleifsson. WÍMOtUÖN' uúsmm A-lið FH i 6. flokki sigraði í 2. umferð íslandsmótsins i handbolta. Liðið er þannig skipað, fremri röð frá vinstri: Kári Freyr Þórðarson, Vignir Óttar Sigfússon, Róbert Friðþjófsson, Ingvaldur B. Erlendsson og Ólafur Kristjáns- son, þjálfari. - Aftari röð frá vinstri: Sveinn Arnarson, Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði, Andri Þorbjörnsson og Sverr- ir Garðarsson. DV-myndir Hson Eftir framlengdan leik. Staðan 5-5 eftir venjulegan leiktíma. 3.-4. Fjölnir-Haukar........5-8 5.-6. HK-Fram...............4-6 7.-8. ÍR-Þór, Ak............6-7 Meistari B-hða: Víkingur. Umsjón Halldór Halldórsson Alltaf vissum sigur Einar Guðnason, hinn ötuh fyrirhði B-hðs 6. flokks Víkings, kvaðst alltaf hafa verið viss um sigur í úrshta- leiknum gegn FH: „Úrslitaleikurinn gegn FH var samt ipjög erfiður, örugglega erfið- asti leikur okkar í mótinu. Við urð- um í 4. sæti í síðustu umferð og auð- vitað er meiningin að sigra í næstu umferð. Við eigum að geta það,“ sagði Einar. Vikingur sigraði í keppni B-liða í 2. umferð Islandmótsins i 6. flokki. Liðið er þannig skipað: Hjaiti Þór Finnsson, Jón Árni Traustason, Gunnar Þór Gunnarsson og Ómar Þór Ómarsson. - Aftari röð frá vinstri: Þorvaldur Guðjónsson, Ármann Snær Torfason, Emil Ásgrímsson, Stefán Fannberg Sæþórsson, Einar Guðnason, fyrirliði, og Andri Már Númason. Þjálfarar liðsins eru þeir félagar Jóhannes Lange og Gunnar Magnússon. Keppni C-liða Milliriðlar og úrsht: KA(1)-Grótta..................9-3 ÍR-Fjölnir(l)..FH(1>-FH(2)...10-9 KR-Víkingur...................4-6 KA(1)-ÍR.....................11-7 Fjölnir-Grótta................6-8 FH(1)-KR......................8-9 Víkingur-FH(2)................8-5 Leikir um sæti: 1.-2. FH(1)-KA(1).............5-6 3.-4. ÍR-Víkingur.............2-7 5.-6. Grótta-KR...............2-8 Fjölnir-FH(2).................8-6 Meistari C-hða: KA. Erum með gott lið Jón Ingi Sveinbjömsson, fyrirhði C-hðs KA, sem sigraði í mótinu, var ánægður með árangurinn: „Sigurinn kom mér svolítið á óvart. Annars hafði ég alltaf trú á því að við myndum vinna því við erum með nokkuð gott hð,“ sagði Jón Ingi. Sæþór Fannberg Sæþórsson, Víkingi, til hægri, skorar hér sigurmarkið gegn FH í úrslitaleik B-liða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.