Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1996, Qupperneq 1
i I i i i i i i i i i i i i i i i i i i t t t t t DAGBLAÐIÐ - VISIR 12. TBL - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 15. JANUAR 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Á morgUn er liðið ár síðan hörmungarnar dundu yfir í Súðavík. Snjóflóð féll yfir byggðina í aftakaveðri og þegar upp var staðið höfðu 14 mannslíf tapast. Þeir sem eftir lifðu hafa þurft að takast á við nýja tíma. Margir hafa flutt suður á bóginn. Meðal þeirra eru Sigríður Rannveig Jónsdóttir og Þorsteinn Örn Gestsson, ásamt 6 ára dóttur Sigríðar, Lindu Rut. Þau komust heilu og höldnu úr hamförunum en 15 mánaða dóttir þeirra, Hrafnhildur Kristín, ekki. Hún fórst ásamt foreldrum Þorsteins Arnar. Fyrir þessa fjölskyldu er Ijósglætan barn sem væntanlegt er í heiminn í næsta mán- uði. Því barni hefur verið búið nýtt heimili í Grindavík. DV-mynd JAK Filippus ótrúr Englands- drottningu - sjá bls. 9 Unglingunum bannað að kyssa - sjá bls. 9 Bretland: Dauðsföllum af völdum alsælu fer fjölgandi - sjá bls. 8 Tíu ár frá leiðtogafundinum: Gorbatsjov og Shultz líklega í afmælið - sjá bls. 4 á 5 "690710"1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.