Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Side 14
i4
veran
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 J3",Ur
Vökunætur vegna eyrnabólgu:
Fékk eyrnabólgu tveggja vikna
Örmagnaðist af gráti
„Þetta byrjaði með
óróleika um daginn en
um áttaleytið um
kvöldið byrjaði Helgi
Guðjón að gráta við-
stöðulaust. Hann ör-
magnaðist eftir tíu
mínútur og datt út af
í tvær þrjár mínútur
á milli. Þá vaknaöi
hann aftur tii þess áð
gráta,“ segir Þórður
Helgason, verkfræðing-
ur á Landspítalanum. Þórð-
ur eignaðist son ásamt . ... „, .....
konu sinni Halldóru Kristjáns-He 91 Guðion með foreldrum sinum eftir að honum batnaði af eyrnabolgunm.
dóttur þann 22. desember síð-
og verkjastíl. Leiðin lá því í apótek
á miðnætti. Þegar áhrifin af verkja-
lyfinu fóru að minnka byrjaði
drengurinn að gráta óstöðvandi til
kl. 3 um nóttina. Þá ákváðu Þórður
og Halldóra að hringja í barna-
lækni á Landspítalanum.
„Barnalæknirinn bað okkur
að koma strax upp á spítala.
Við skoðun fann hann bólgu í
hægra eyranu. Helgi Guðjón
fékk aftur verkjastíl og við
fórum í apótek og fengum
fúkkalyf. Viö vorum kom-
in heim kl. 5 og strákur-
in sofnaði strax eftir
lyfjaskammtinn. Þeg-
ar hann vaknaði aft-
ur kl. 10 um morg-
uninn var hann
hress. Lyfin voru
skotfljót að virka
eftir fyrsta skammt-
inn. Við höfum
ekki orðið vör við
neinar aukaverk-
anir af lyfjunum.
Okkur finnst sonur
okkar mjög ungur til
þess að fá eyrnabólgu
en læknirinn sagði að
það væri ekki óeðlilegt,“
segir Þórður.
-em
DV-mynd BG
Hvaða nýbakað foreldri kannast
ekki við vökunætur og óstöðvandi
grát sem stafar af eyrnabólgu ung-
viðisins. Eymabólga er afar algeng-
ur kvilli og mörg böm hafa fengið
að kenna á því aftur og aftur. Stund-
um er brugðið á það ráð að setja rör
í eyra eyrnabólgubarna til þess að
losa þau undan þjáningunum.
„Strákurinn okkar, Helgi Guðjón,
var ekki nema tveggja vikna þegar
hann fékk eymabólgu," segja ný-
bökuðu foreldrarnir Þórður Helga-
son og Halldóra Kristjánsdóttir
sem féllust á að deila nýlegri
reynslu sinni með lesend-
um DV.
astliðinn.
Hjónin
hringdu í
nætur-
lækni sem
fann sýk-
ingu í
munn-
holi og
gaf
stráknum
íyf
Eyrnabólga í börnum
Kvef leiðir oft
til eyrnabólgu
- segir Sveinn Kjartansson barnalæknir
„Þegar talað er um eyrnabólgu er
verið að meina bólgu í miðeyra, fyr-
ir innan hljóöhimnuna,“ segir
Sveinn Kjartansson barnalæknir í
samtali við DV.
Tvær ástæður eyrnabólgu eru
kunnar en það er að sögn Sveins í
fyrsta lagi hversu algengt kvef í
börnum er á fyrstu áranum. Kvef
leiðir oft til eymabólgu. í öðru lagi
eru göngin frá nefi niður í miðeyra
styttri og beinni heldur en þegar
börnin stækka. Þess vegna er
styttra fyrir sýklana að komast frá
nefi inn í miðeyra. Að sögn Sveins
geta sífelldar og miklar kvefsýking-
ar valdið bólgu og stækkun á nef-
kirtlum. Bömin verða stífluð og nef-
mælt og það getur haft áhrif á göng-
in sem liggja frá miðeyranu niður í
nef. Vökvi myndast í miðeyranu og
hann kemst ekki almennilega úr
miðeyranu í nefið. Vökvinn
stöðvast í miðeyranu og getur vald-
ið sýkingu.
Rör í eyru
Stundum er ekki nauðsynlegt að gefa sýklalyf, sérstaklega með glæru kvefi.
DV-mynd BG
Sveinn ráðleggur ekki foreldrum að láta börnin sofa úti í köldu veðri.
„Við þrálátri eyrnabólgu sem
sýklalyfjagjöf vinnur ekki á er
brugðið á það ráð að taka nefkirtl-
ana úr bömunum. Hin leiðin er að
setja rör í hljóðhimnuna. Með rör-
unum eru búin til göng og í stað
þess að vökvinn leki frá miðeyra
niðiír í nef, lekur hann út í gegnum
rörið og teppist ekki.“
Að sögn Sveins hafa ekki farið
fram neinar óyggjandi rannsóknir á
eyrnabólgu og orsökum hennar og
útbreiðslu hér á landi. Víst er þó að
miðað við mörg nágrannalönd okk-
ar er meira um aðgerðir á eyrum og
nefkirtlum hér en víðast hvar ann-
ars staðar.
Ekki er alltaf nauðsynlegt að gefa
sýklalyf, sérstaklega við eymaverk
sem fylgir glæru kvefi. Sveinn vill
frekar sjá hvort bólgan hjaðnar
áður en hann gefur sýklalyf.
„Þegar barnið er fárveikt og
hljóðhimnan er farin að bunga út
með bólgu og grefti og ég er með á
hreinu að um eyrnabólgu sé að
ræða gef ég sýklalyf," segir Sveinn.
-em
Orsakir
eyrnabólgu
/
Utisvefn
Engar kannanir era til sem
sýna óyggjandi fram á hverjar
eru orsakir eymabólgu. Sveinn
; Kjartansson barnalæknir segir
að ekki hafl verið sannaö að
útisvefn sé slæmur en hann
mælir ekki með því að fólk láti
■ ■'
börnin sín sofa úti i hvaða
veðri sem er. Að sögn Sveins
getur kuldi veikt slímhimnuna
og börnin geta orðið næmari
fyrir kvefpestum og eyrna-
bólgu. Sum börn sofa hvergi
betur en úti en Sveinn segir að
óhollt sé að sofa kappklæddur
úti í miklum kulda. Barnið
svitnar kannski því kulda- og
hitaskil verða mikil og bömin
verða viðkvæm. Loftið er aOs
ekki hreinna í Reykjavík úti
heldur en inni.
Reykingar
Reykingar í heimahúsum
geta orsakað eyrnabólgu. Það
er vísindalega sannað að sam-
band sé á milli reykinga for-
eldra og kvefs, - asma-, öndun-
arfærasýkinga og eyrnabólgu
hjá bömum. Mjög sterk fylgni
er þar á milli, að sögn Sveins.
Forðist margmenni
þ;
Þar sem flestar eyrnabólgur
koma í kjölfar kvefs verða bólg-
ur í nefi og rörið stíflast en
þangað komast sýklarnir. Þeir
fara ekki inn um eyrað utanfrá
heldur innanfrá og því er ekki
hægt að veija bömin gegn sýkl-
um meö því að hafa á þeim húf-
ur. Á fyrstu vikum bamanna er
ráðlegt að forðast mikinn
mannfjölda og stórmarkaði þar
sem smithætta er mikil.
Óværð og vanlíðan
Langalgengasta einkennið
hjá bömum innan við eins árs
I
er óværö og vanlíöan, oft með
hita og kvefi. Óværðin er aðal-
lega á nóttunni, eftir að barnið
: hefur haft glært nefrennsli og
hita í nokkra daga. Ef glæra
nefrennslið verður grænt og
bömin verða veik leikur grun-
ur á að um eymabólgu sé að
ræða.
Hærra undir höfðinu
Ráðlegt er að hafa hærra
undir höfði bamanna en það
minnkar þrýstinginn út í eyr-
un. Það hjálpar einnig til við
rennslið úr miðeyranu niður í
nefið. Gott er að setja kodda
undir dýnuna og hreinsa var-
Ilega slím úr nefmu. Ef slímið er
þykkt má setja saltvatnsdropa
eða nefdropa til þess að bömun-
um líöi betur. -em