Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Side 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996
f " ' .... ....................... i ......... , , . ,
Iþróttir unglinga i> v
Handbolti - 2. fl. karla:
FH leiðir í
2. deild B-riðils
FH sigraði i öUum leikjum sln-
um í 2. umferð. Úrslit leikja urðu
þessi.
FH-Víkingur................26-17
FH-Fram....................16-14
FH-Breiðablik..............21-16
FH-Fyikir .................23-14
FH-Vikingur................21-12
Víkingur(B)-Fram...........24-12
Víkingur-Fylkir............34-13
Víkingur-Víkingur(B).......23-19
Víkingiu--Breiðablik ......24-17
Fram-Breiðablik............17-17
Fram-Víkingur(B)...........23-14
Fram-Fylkir ...............16-17
Fylkir-Breiðablik .........21-16
Víkingur(B)-Breiöablik.....21-27
Víkingur(B)-Fylkir..........23-9
Lokastaðan:
FH 5 5 0 0 101-73 10
Víkingur 5 4 0 1 118-81 8
Fylkir 5 2 0 3 74-114 4
Fram 5 1 1 3 82-84 3
Breiðablik 5 1 1 3 95-104 3
Víkingur(B) 5 1 0 4 89-103 2
Handbolti - 4. fl. karla:
Hörð keppni
í 1. deild
ÍR bar sigur í 2. umferð 1.
deildar á íslandsmótinu í hand-
bolta 4. flokks karla. Úrslit leikja
urðu þessi.
KR-ÍR ..................14-12
KR-Fram.................14-14
ÍR-Fram ................23-20
KR-FH...................10-10
KR-Valur................12-22
ÍR-FH ..................20-18
Fram-FH.................18-18
ÍR-Valur................20-15
Fram-Valur..............20-17
Valur-FH................16-15
Lokastaðan:
ÍR 4 3 0 2 75-67 6
Valur 4 2 0 2 70-67 4
Fram 4 1 2 1 72-72 4
KR 4 1 2 1 5658 4
FH 4 0 2 2 61-64 2
Handbolti - 4. fl. karla:
Grótta I A-riðil
Grótta sigraði í A-riðli 2. deild-
ar í 2. umferð ogh leika því í 1.
deild í næstu umferð. Góð
frammistaða Þórs frá Þorlásks-
höfn vekur athygli. Úrslit urðu
sem hér segir.
Grótta-Fylkir..............22-13
Grótta-Haukar..............21-18
Grótta-Þór, Þorl...........22-19
Fylkir-ÍBV.................22-16
Fylkir-Þór Þorl............16-26
Fylkir-Haukar..............18-15
Haukar-Þór, Þorl...........24-24
Grótta-ÍBV .................21-15
Haukar-ÍBV..................1618
Þór, Þorl.-ÍBV.............26-12
Lokastaðan:'
Grótta 4 4 0 0 86-65 8
Þór, Þorl. 4 2 1 1 95-74 5
Fylkir 4 2 0 2 69-79 4
ÍBV 4 1 0 3 61-85 2
Haukar 4 0 1 3 73-81 1
Handbolti - 4. fl. kvenna:
KA sigraðu
í NL-riöli
Stelpurnar í 4. flokki KA sigr-
uðu í 2. umferð í NL-riðli eftir
spennandi leik gegn Völsungi.
Úrslit leikja urðu annars eftir-
farandi.
KA-Þór, Ak................20-9
KA-Völsungur.............14-13
Þór-Völsungur .............15-9
Lokastaðan:
KA 2 2 0 0 34-22 4
Völsungur 2 1 0 1 28-23 2
Þór, Ak. 2 0 0 2 18-35 0
Karfa:
Sigurganga
Keflavíkur
heldur áfram
Keflavík sigraði Val í ung-
lingaflokki karla, 77-93, og fór
leikurinn fram í íþróttahúsi Vals
sl. sunnudag. Keflavíkurstrák-
amir hafa sigrað í öllum sínum
leikjum í íslandsmótinu til
þessa.
Nánar um leikinn á unglinga-
síðu DV næstkomandi föstudag.
Unglingameistaramót Tennis- og badmiontonfélags Reykjavíkur 1996:
Badminton á auknum
vinsældum að fagna
- frábær þátttaka og getan eykst hjá krökkunum úr nágrannabyggöunum
Karfa - 8. flokkur karla - A- riðill:
Helgina 7. og 8. janúar fór fram
unglingameistaramót Tennis- og
badmintonfélags Reykjavíkur. Alls
tóku þátt um 150 krakkar frá TBR,
Víkingi, Hafnarfirði, Keflavik, Þor-
láklshöfn, Hveragerði, Flúðum,
Akranesi og Borgamesi. Keppt var í
öllum greinum og flokkum ung-
linga.
Ljóst er á úrslitunum hér fyrir
neðan að krakkarnir í nágranna-
byggðum Reykjavíkur eru að sækja
í sig veörið. TBR er þó enn með tals-
verða yfirburði í íþróttinni.
Úrslit urðu annars sem hér segir:
Hnokkar/tátur - 12 ára og
yngri
Einliðaleikur:
Halldóra Jóhannsdóttir, TBR,
sigraði Fanneyju Jónsdóttur, Vík-
ingi, 11-7,11-2..
Valur Þráinsson, TBR, vann Dan-
íel Reynisson, HSK, 12-10, 7-11,
11-0.
Umsjón
Halldór Halldórsson
Tvíliðaleikur:
Björk Kristjánsdóttir og Halldóra
Jóhannsdóttir, TBR, sigruðu Fjólu
Sigurðardóttur og Önnu Þráinsdótt-
ur, Víkingi, 15-7, 15-8.
Valur Þráinsson, TBR, og Daníel
Reynisson, HSK, sigruðu Ólaf Ólafs-
son og Hjört Arason, Víkingi, 15-5,
15-6.
Tvenndarleikur:
Halldóra Jóhannsdóttir og Valur
Þráinsson, TBR, sigruðu Björk
Kristjánsdóttur, TBR, og Daníel
Reynisson, HSK, 18-17, 15-9.
Sveinar/meyjar -12-14 ára
Einliðaleikur:
Guðlaugur Axelsson, UMSB, sigr-
aði Davíð Thor Guðmundsson, TBR,
1-11, 11-1, 11-8.
Hrafnhildur Ásgeirsdóttir, TBR,
vann Bryndísi Sighvatsdóttur, BH,
11-8, 11-5.
Tvíliðaleikur:
fris Ellertsdóttir og Tinna Sæ-
mundsdóttir, Þór, Þorlákshöfn, sigr-
uðu Láru Hannesdóttur og Oddnýju
Hinriksdóttur, TBR, 15-8, 15-3.
Óli Þór Birgisson og Guðlaugur
Axelsson, UMSB, sigruðu Elvar
Guðjónsson, TBR, og Margeir Gunn-
arsson, Víkingi, 18-17, 14-18, 17-16.
Tvenndarleikur:
- sögðu Njarðvíkurstrákarnir
Þessi pör léku til úrslita í tvenndarkeppni pilta/stúlkna. Frá vinstri: Sveinn Sölvason og Erla Hafsteinsdóttir, TBR,
sem sigruðu þau Brynju Pétursdóttir, ÍA og Björn Jónsson, TBR.
Piltar/stúlkur -16-18 ára
Einliðaleikur:
Brynja Pétursdóttir, ÍA, sigraði
Bestu pörin í tvenndarkeppni Hnokka/táta. Frá vinstri: Valur Þráinsson og
Halldóra Elín Jóhannsdóttir, TBR, sigruðu þau Björk Kristjánsdóttur og Dan-
íel Reynisson, HSK, í úrslitaleik.
Ætlum að sigra
KR-ingana næst
Ágúst R. Georgsson, Breki Logason
og Sigurður Einarsson, allir í 8.
flokki Njarðvíkur, sögðu eftir fyrr-
nefnda keppni að Njarðvíkurliðið
væri sterkt: „og ætlum við að sigra
KR- ingana í næsta fjölliðamóti,“
sögðu þeir.
KR-liðið hefur verið ósigrandi að
undanfornu og spilar mjög
skemmtilegan körfubolta. Já,
strákar mínir, svona er að vera
góðir. - Allir vilja sigra ykkur.
Helg Jóhannsson, TBR, og Ragna
Ingólfsdóttir, TBR, unnu Davíð
Thor Guðmundsson og Söru Jóns-
dóttur, TBR, 16-17, 15-3, 15-9.
Drengir/telpur -14-16 ára
Einliðaleikur:
Gunnar Reynisson, Keflavík, sigr-
aði Ævar Pétursson, Keflavík, 15-7,
17-15.
Svava Svavarsdóttir, HSK, sigr-
aði Þórunni Harðardóttur, BH, 11-6,
11-7.
Tvíliðaleikur:
Sara Jónsdóttir og Oddný Hró-
bjartsdóttir, TBR, sigruðu Evu Pet-
ersen og Ágústu Nielsen, TBR, 15-9,
15-6.
Ingólfur Ingólfsson, TBR, og
Björn Oddsson, BH, sigruöu Helga
Jóhannsson og Birgi Haraldsson,
TBR, 9-15, 15-11, 17-14.
Tvenndarleikur:
Björn Oddsson, BH, og Hrund
Atladóttir, TBR, unnu Birgi Har-
aldsson og Katrínu Atladóttur, TBR,
15-5, 15-5.
Fjórar stjörnur úr 8. flokki Njarðvíkur í körfubolta. Frá vinstri: Gunnar Örn
Einarsson, Ágúst R. Georgsson, Breki Logason og Sigurður Einarsson.
DV-mynd Hson
Strákarnir í 8. flokki Njarðvíkur
í körfubolta áttu marga góða leiki
síðast þegar spilað var í A-riðli ís-
landsmótsins en þeir töpuðu fyrir
efsta liðjnu, KR, sem er mjög gott,
en tapið var þó ekki mjög stórt og
Njarðvíkurstrákamir eru áfram í
A-riðli.
KR er með mjög gott lið í þessum
aldursflokki og vann það alla sína
leiki í riðlinum i fyrmefndu móti.
Þeir Gunnar Örn Einarsson,
Erlu Hcifsteinsdóttur, TBR, 11-5,
11-1.
Sveinn Sölvason, TBR, vann
Björn Jónsson, TBR, 15-7, 15-5.
Tvíliðaleikur:
Bjöm Jónsson og Sveinn Sölva-
son, TBR, sigruðu Sævar Ström,
TBR, og Gunnar Gunnarsson, Kefla-
vík, 15-4, 15-7.
Brynja Pétursdóttir og Birna
Guðbjartsdóttir, ÍA, sigruðu Önnu
L. Sigurðardóttur og Erlu Hafsteins-
dóttur, TBR, 15-10, 15-13.
Tvenndarleikur:
Sveinn Sölvason og Erla Haf-
steinsdóttir, TBR, unnu Björn Jóns-
son, TBR, og Brynju Pétursdóttur,
ÍA, 15-10, 11-15, 15-9.