Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 25 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilsölu Ódýrt - Ódýrt! Gegnheilt gallað ljóst mósaikparket, kr. 1675 pr. fm, málning frá kr. 295 pr. 1., veggflísar frá kr. 1250 pr. fm og filt- teppi, 14 litir, írá kr. 310 pr fm. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Hjólbarða- og bifreiöaþj. Ýmsar smáviðg. á sanngjömu verði, t.d. á pústk., bremsum o.fl. Umfelgun á fólksbíl, kr. 2.600. Fólksbfla- og mótorhjóladekk. Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777. Sindy jeppi, sundlaug o.fl., dúkkuhús m/dóti, dúkkukarfa, 10 g. kvenreiðh., 3 g. karlmannsreiðh., módelflugvél og skip, spilaleikir, Tinna o.fl. teikni- myndasögur. S. 557 5692 e.kl. 18. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum og frystikistum. Veitum allt að árs ábyrgð. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130. Nafnspjöldin samdæaurs! Prentstofan, Hverfisgötu 32, Rvík, s. 552 3304. Á sama stað óskast tvö ódýr golfsett fyrir karlmann og kven- Neolt teikniborö, frekar nýlegt, selst á 40 þ., einnig GMC Jimmy ‘83, þarfnast lagfæringa, og 3 v., jörp, nösótt meri, verð 50 þ. Sími 486 8706. Hannes. Teikningar eftir Mugg, Jón Engilberts og Karólínu Lárusdóttir til sölu. Á sama stað óskast eldhúsinnrétting og 70 cm hurð í stigagang. S. 562 8316. Gott þrekhjól og svört dragt, jakki og tvö pils, nr. 50, til sölu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61346. Til sölu Motorola Bravo Express símboði, vel með farinn, án númers. Uppl. í síma 897 2997. Maxon farsími til sölu. Einn með öllu. Uppl. í síma 854 5591 eða 451 2382. Nýr Ericsson 198 GSM-sími til sölu. Uppl. í síma 554 0417 og 896 6099. Nýr og ónotaöur Ericsson 198 á 25 þús. Uppl. í síma 896 2455. Óskast keypt Systur óska eftir rúmi, 1-1,20 á breidd, einnig skrifborði og skrifborðsstól. Upplýsingar í síma 552 3246. Er I neyö. Húsgögn óskast ódýrt, helst gefins. Uppl. í síma 565 5024. »videotæki óskast. Staögreiösla. í síma 564 4434. Óskum eftir leikjatölvu. Upplýsingar í síma 487 5680. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga ki. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkrn* * fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Kínversku heilsuvörurnar eru frábærar. Bættu heilsuna meðan þú sefur. Silkikoddar, herðahlífar og fleira, með jurtainnleggi. Hringdu hvenær sem er og fáðu bækling. Gríma, Ármúla 32, sími/bréfasími: 553 0502. Fatnaður Ný sending af brúöarkiólum og mikiö úr- val af samkvæmiskjólum, verð frá kr. 3 þús. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Barnavörur Britax barnabílstóll, 9-18 kg, barpakerra og bamastóll á hjól til sölu. Á sama stað óskast Soda Stream tæki. Uppl. í síma 564 3923. Á von á tvíburum, óska eftir burð- arrúmum, vönduðum kommóðum, Hokus Pokus stólum o.fl. Upplýsingar í síma 565 8696 eða 555 4526., Nýlegur Silver Cross barnavagn til sölu. UppL í síma 557 5221. Vandaö, stækkanlegt barnarúm til sölu, verð kr. 6 þús. Uppl. í slma 551 6686. Heimilistæki Electrolux örbylgjuofn til sölu, sem nýr, selst vegna breytinga, verð ca 17-18 þús. Uppl. í síma 552 4807. Hljóðfæri Vil kaupa ódýrt Yamaha rafmagnsorgel. Upplýsingar í síma 567 8150. Hljómtæki Vegna mikiliar eftirsp. vantar í umboðss. hljómt., bflt., video, sjónv., PC tölvur, faxt., fars. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290. Dose Acoustimass-5 hátalarar til sölu, mánaðargamlir. Uppl. í síma 456 8247. Teppaþjónusta Tökum að okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtaekjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973. Húsgögn Sófasett, 3+2+1, til sölu, sem nýtt, mjög huggulegt. Sjón er sögu ríkari. Verð ca 45 þús. Upplýsingar í síma 552 7477 e.kl. 15. Óska eftir ódýrum eöa gefins húsgögnum, t.d. sófa, hillum og sófaborði. Vinsamlega hafið samband í síma 587 0959. King size vatnsrúm til sölu. Nánari upp- lýsingar 1 síma 551 4591. D Antik 30%-70% afsl. á antik-húsgögnum + antik-myndum + fl., ofsaúrval Alltaf eitthv. nýtt. Munir og minjar, Grensás- vegi 3 (Skeifumegin), s. 588 4011. Útsala, útsala. 25% af öllu, frá títupijónshaus upp í tröllvaxna skápa. Kaupum og seljum. Antikbúðin, Austurstræti 8, sími 551 9188. Tölvur Úrval Quickshot stýripinna á sérstöku tilboði. Fyrir PC: QS189 stýripinni, kr. 825. QS191 stýripinni, kr. 750. QS199 mús, kr. 550. QS203 stýripinni, kr. 990. Fyrir Amiga og Atari: QS128 stýripinni, kr. 950. QS130 stýripinni, kr. 600. QS131 stýripinni, kr. 600. QS200 stýripinni, kr. 600. Fyrir Super Nintendo: QS184 stýripinni, kr. 985. Fyrir Sega Mega: QS181 stýripinni, kr. 800. Einnig viljum við vekja athygli á tilboð- um okkar á nokkrum gerðum Epson prentara, þar er hægt að gera mjöggóð kaup á góðum prenturum. Þór, Ármúla 11, sími 568 1500. Internet-4sl@andia. Allt sem Internetið hefur að bjóða. Full tenging, 1.150 kr. á mán. Fullur aðgangur allan sólar- hringinn. Einungis 28.800 bps módem. Grensásvegur 7,2.h.h., s. 588 4020. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Hyundai 433DL, 4 Mb innra minni, 200 Mb harður diskur, Oki OL 400 EX leysiprentari, Esse Pathline tölvuborð. Verð 85 þús. Sími 421 5121. Internet - Treknet. Mesti hraðinn, besta þjónustan, lægsta verðið: 1.390 kr./m, 15 not/mód., fullt Usenet. Traust og öfl- ugt fyrirtæki. S. 561 6699. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Tölva fyrir internet? 66 mhz 486 með 28800 módem, 8 mb minni, 420 mb diskur, 15” skjár. Upplýsingar síma 565 7908 e.kl. 19. Pentium tölva óskast gegn staögreiöslu. Upplýsingar í sfma 896 9691 eða eftir kl. 17 í síma 562 7617. Tölva óskast: 486, 66 MHz, 8 Mb, mótald 28,8. Uppl. í síma 552 2593. Sjónvörp Notuð sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. EE Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Dýrahald Gullfallegir shcáfer-hvolpartil sölu. Báð- ir foreldrar innfluttir frá Bretlandi. Uppl. í síma 555 4648. V Hestamennska Til sölu vel ættuö hross. Topphryssur, tamdar og ótamdar, klárhestar, alhliða hestar, folar, fulltamdir reið- hestar fyrir byijendur og vana reið- menn. Uppl. gefur Siguroddur Péturs- son tamningamaður í hesthúsinu að Fluguvöllum 1, Kjóavöllum, alla daga frá kl. 8-18 og í s. 587 4365 á kvöldin. Einnig gefur Jón Þórðarson uppl. í síma 587 9194 eða bílasíma 853 3892. Reiöhöllin í Vlöidal auglýsir. Helgin 15.-17. mars ‘96 er laus fyrir hestasýn- ingu. Umsóknir ber að senda forstöðu- manni. Hestamönnum er bent á að kynna sér stundaskrá Reiðhallarinnar á vorönn ‘96 og fá tíma sem lausir eru fyrir kennslu og æfingar. Rekstrarnefnd Reiðhallar, ÍTR/ÍDF. Sími 567 3822. Hestafólk. Ný verslun fyrir hestaunnendur. Hnakkar, beisli, taum- ar, múlar. Vönduð vara, unnin úr fyrsta flokks leðri. Hagstætt verð. Visa og Euro. Reyðtygjasmiðjan, Listbólstr- vm, Síðuniúla 34, sími/fax 588 3540. Hross til sölu. 15-20 ótamdar hryssur, aldur 4-8 vetra, hagaganga í 1 ár gæti fylgt. Ath. með að taka góðan dísiljeppa upp í eða góð greiðslukjör. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61258. Fáksfélagar og nágrannar. Þorrablót verður haldið í félagsheimili Fáks laug- ard. 20. jan. Matur verður borinn fram milli kl. 17 og 21. Húsið opið til kl. 24. Verð aðeins kr. 1.500. Fákur. Hesta- og heyflutningar. Er með 12 hesta bíl, útvega hey. Fer reglul. um Snæfellsnes, Dali og Húnavatnssýslu. Sími 897 2272 og 565 8169 Hörður. Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bfll. Sólmundur Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um Norður-, Austur-, Suður- og Vestur- land. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns, s. 852 7092 og 852 4477. Til sölu 6 vetra gamall leirjós, blesóttur klárhestur með tölti. Stór og kraftmikill. Upplýsingar 1 síma 557 7602 eftir kl. 19. Rauöglófextblesóttur foli á 5. vetri, undan Gáska, til sölu. Uppl. í síma 483 4542 og 896 4742. Til sölu 6 vetra frumtaminn hestur, verð 40-50 þús. Upplýsingar í síma 564 3730. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Fjórhjól Suzuki 230 til sölu. Mjög gott eintak. All- ir slitfletir nýir og keðja, allar legur nýjar og ný dekk. Staðgreiðsluverð 190.000. Sími 567 2767. Þj ónustuauglýsingar Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Sgt upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurpýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. mm IÐNAÐARHURÐIR Öryggis- hurðir Eldvarnar hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öl! verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. SIMI 550 5000 Askrifendur fá 10% afslátt af smáauglýsingum Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis insmiri Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstcekni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. I I /UÆV£I7A HREINSIBILAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn arðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl Sfml: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL TIL AÐ SKOÐA OG STAÐSETJA SKEMMDIR í LÖGNUM 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /BA 896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL ^ 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar I stíflur ífrárennslislögnum. "VALUR HELGAS0N Er stíflað? - Stífluþjónustan ' Virðist remtslið vafaspil, vandist lausnir kunnar: hugurinn stefnir stöðiigt til Stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 892 7760 4 virQnry Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577 QB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.