Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996
35
Lalli og Lína
Áður en ég póstlegg þrjú þúsund fyrir nýju vegabréfi, Lalli, skaltu
segja mér ef ég er að sóa peningum til einskis.
DV Sviðsljós
Angela lánar í
sér röddina
Leikkonan geð-
þekka, Angela
Lansbury, er
meðal margra
frægra og góðra
leikara sem
hafa fallist á að
talsetja Anastas-
iu, fyrstu teikni-
myndina
í fullri lengd frá Fox kvikmynda-
félaginu. Eins og nafn myndar-
innar gefur til kynna fjallar hún
um dóttur Rússlandskeisara sem
lifði af aftökur fjölskyldunnar á
sinum tíma.
Sally Field
mundar byssu
Sally Field bregður sér í byssu-
leik í nýjustu myndinni sinni,
Auga fyrir auga, til að hefha fyr-
ir morðið á dóttur sinni. Hún
hafði aldrei komið við byssu
áður, ekki í bíómynd, ekki í al-
vörunni. Hún brá sér því á
skotæfingasvæði til að læra
réttu handtökin. „Ég þurfti að
læra að skjóta úr margvíslegum
vopnum og fannst það ógeðs-
legt,“ segir Sally. Hún ætlar aldr-
ei að handleika byssu aftur.
Shirley mátti
ekki tala
Shirley MacLaine leikur um
þessar mundir í myndinni
Kvöldstjömu, framhaldi hinnar
vinsælu og verðlaunuðu Terms
of Endearment, báðar eftir sam-
nefndum skáldsögum Larrys
McMurtrys, og gengur vel. Nema
hvað einn daginn var hún
hálfslöpp og mátti ekki tala. Því
var ákveðið að taka aðeins upp
þögul atriði með henni þann
daginn. Atriðin urðu ellefu áður
en yfir lauk.
Andlát
Guðrún Guðbrandsdóttir, Sel
fossi, lést á Hjúkrunarheimilinu
Ljósheimum laugardaginn 13. janúar.
Vilborg Sólrún Jóhannsdóttir,
Hnitbjörgum, Hólmávík, lést á Borg-
arspítalanum 6. janúar. Útförin hef-
ur farið fram í kyrrþey að ósk hinn-
ar látnu.
Jóhannes Jónsson, dvalarheimil-
inu Hlif, Ísafíröi, lést á Grensásdeild
Borgarspítalans mánudaginn 15.
janúar.
Sigríður Þórðardóttir, Brennu,
Eyrarbakka, lést í Vífilsstaðaspítala
föstudaginn 12. janúar.
Kristín Þórðardóttir, áður hús-
freyja, Fossi, Hrútafirði, lést á elli-
og hjúkrunarheimilinu Grund að
morgni 14. janúar.
Hallgrímur Magnússon múrara-
meistari, Lindargötu 57, lést á gjör-
gæsludeild Landspítalans 13. janú-
ar.
Kristensa (Stella) Andrésdóttir
frá Risabjörgum, Hellissandi, Lyng-
brekku 20, Kópavogi, lést í Borgar-
spítalanum 14. janúar.
Jarðarfarir
Þuríður Svava Ásbjörnsdóttir,
Mávabraut 8d, Keflavík, sem lést 13.
janúar, verður jarðsungin frá Kefla-
víkurkirkju fostudaginn 19. janúar
kl. 14.00.
Axel Ólafsson klæðskerameistari,
(G. Bjarnason og Fjeldsted), verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni í
Reykjavík á morgun, miðvikudag-
inn 17. janúar, kl. 13.30.
Sigurður Guðmundsson, Dynskóg-
um 7, Hveragerði, sem andaðist í
Sjúkrahúsi Suðurlands 12. janúar
sl., verður jarðsunginn frá Hvera-
gerðiskirkju laugardaginn 20. janú-
ar kl. 14.
Alan Estcourt Boucher, Tjarnar-
götu 41, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Kristskirkju, Landakoti,
miðvikudaginn 17. janúar kl. 13.30.
Hilmar Þór Reynisson, Hlíðar-
hjalla 71, Kópavogi, sem lést af slys-
förum þann 7. janúar, verður jarð-
sunginn frá Kópavogskirkju í dag,
þriðjudaginn 16. janúar kl. 15.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavfk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 12. janúar til 18. janú-
ar, að báðum dögum meðtöldum, verður
í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti
16, sími 551 1760. Auk þess verður varsla
i Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 568
0990, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu-
daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. '9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í slma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjöröur, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar
og tímapantanir í slma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals I Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. I s. 563 1010.
Borgarspítallnn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 16. jan.
Kjötútflutningi U.S.A. ógnað með
verkfalli í niðursuðuverksmiðjum.
Um 900 þús. í verkfalli alls.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er i síma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliöinu I síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: KI. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 Og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomu! Upplýsingar í síma 558 4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. k! 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
k! 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. k! 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. k! 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opiö laugardaga og sunnudaga kl.
Spakmæli
Samviskubit ert sárs-
auki syndarinnar.
Theodore Parker.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard- sunnud.
k! 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard.
k! 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga k! 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga k! 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartimi alia daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá k!
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
k! 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími. 613536.
Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,
Adamson
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá k! 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Reyndu að vera lipur í umgengni við fólk og hengja þig ekki
í smáatriði. Hleyptu nýjum hugmyndum að og taktu lífinu
léttar.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Nú er þörf á að fara varlega því að mikil hætta virðist á mis-
skilningi. Annars lofar dagurinn góðu, sérstaklega ef þú reyn-
ir eitthvað nýtt.
C5)
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þeir sem í kringum þig eru hugsa mest um sjálfa sig og hætt
við að þeir hlusti ekki á hugmyndir þínar. Eitthvað spenn-
andi er að gerast I félagslífinu.
Nautiö (20. apríl-20. maí):
Þú mátt búast við miklum andstæðum. Svo virðist sem þú
þurfir að beita dómgreind þinni. Þú gætir lent í minnihluta.
Happatölur eru 5,14 og 30.
Tvlburarnir (21. maí-21. júní):
Þetta er ekki besti dagur vikunnar, það borgar sig ekki að
vera gagnrýninn. Ekki taka skjótar ákvarðanir án íhugunar.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú vorkennir einhverjum. Eitthvað sem kemur upp á á heim-
ilinu er vegna mismunandi skoðana. Ráölegt er þó að ræða
málin.
I.jónið (23. júlí-22. ágúst):
Reyndu að verjast þeirri tilhneigingu þinni aö sýna fólki óþol-
inmæði. Leyfðu fólki að átta sig, þá mun það einnig sýna þér
meiri skilning.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Sjálfstraust þitt eykst þegar líður á daginn. Líklegt er að þú
fáir viðurkenningu frá einhverjum sem þú berð mikla virð-
ingu fyrir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú þarft að fara varlega, sérstaklega fyrri hluta dags. Vertu
ekki lausmáll ef einhver segir þér leyndarmá! Fjármálin
þarfnast athugunar.
Sporödrekinn (24. okt.-21. núv.):
Þetta verður fremur rólegur dagur. Þú gætir komið reglu á
hlutina. Innan fjölskyldunnar ríkir óvenju afslappað and-
rúmsloft.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Nú fer í hönd tími nýrra tækifæra í lífi þínu og næstu vik-
umar gerist eitthvaö sem hefur áhrif á framtíð þína. Happa-
tölur eru 1, 24 og 25.
Stcingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú þarft að skipuleggja ýmis mál upp á nýtt. Lifið yröi þér
auðveldara er þú litir aðeins jákvæðari augum á hlutina.