Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Page 33
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996
37
Auk þess sem Ingólfur Arnars-
son sýnir á Kjarvalsstöðum sýn-
ir hann í Ingólfsstræti 8 og er
myndin tekin af honum þar.
Kjarval,
Ingólfur,
Debré og Val
fólksins
Um síðustu helgi voru opn-
aðar fjórar sýningar á Kjarvals-
stöðum. í vestursal sýnir Oliver
Debré sem allan sinn listferil
hefur verið búsettur í París.
Hann sýndi fyrst árið 1940 ex-
pressioniskar abstrakstmyndir
sem höfðu þá til að bera fjar-
læga vísun í raunveruleikann.
Eftir 1960 verður mikil breyting
á list hans þegar hann stækkar
myndir sínar og einfaldar form-
in. Myndir hans á Kjarvalsstöð-
um eru frá seinna tímabilinu og
kemur sýningin frá París.
Ingólfur Arnarsson sýnir ný
verk í miðsal. Ingólfur kom
fram á sjónarsviðið í lok átt-
unda áratugarins eftir að hafa
verið við nám í Hollandi. Hann
vann fyrst með hugmyndafræði-
Sýningar
leg verk en tileinkaði sér síðan
óhlutlægt myndmál sem hann
hefur þróað á einkar persónu-
legan hátt. Ingólfur vinnur ann-
ars vegar teikningar á pappír og
hins vegar málar hann með
vatnslitum á steinsteypu.
í austursal er sýning á verk-
um eftir Kjarval. Það er mynd-
listarmaðurinn Helgi Þorgils
Friðjónsson sem hefur valið á
þriðja hundrað teikninga sem
ekki hafa verið sýndar áður.
I vesturforsasl eru svo tvö
verk eftir Komar og Melamid
sem heita Val fólksins. Eru
þetta verk sem eru gerð sam-
kvæmt skoðanakönnun meðal
íslendinga um hvert sé eftir-
. sóttasta verk og hvert sé síst eft-
irsótta verk íslendinga.
Sigurður og
Kristján í Kaffi
Reykjavík
í kvöld skemmtir dúettinn
Sigurður Dagbjarts og Kristján
Óskarsson í KafFi Reykjavík.
Samkomur
Fyrirlestur í Odda
Tómas Hansson talar um pen-
ingaeftirspurn og viðskipta-
kostnað á vegum málstofu í hag-
fræði í Odda, 3. hæð, kl. 16.15 í
dag. Allir velkomnir.
Tvímenningur
Spilaður verður tvímenning-
ur á vegum Félags eldri borgara
í Kópavogi í kvöld kl. 19.00 að
Fannborg 8 (Gjábakka).
-leikur að Itera!
Vinningstölur 15. janúar 1996
2*5*7*11 *14*17*30
Eldri úrslit á símsvara 568 1511
JRaufarhöfn
■ j Sfuðanes
Q Hornbjargsviti
Bolungarv
Grimsey
Sauðanesviti
.Hölar
Q Staöarhói!
ývlgmdi:
Akureyri
Grimsstaöir ' 7 i p
Dajatangi-'
Egilsstaöir/ó 'J|
Reyöarfjöröur
Kambanes j
SnEefellsskáli j \J2Íúf|
/ ' \ ' /ANúpur
Breiöayí
Reykhólar
.Nautabú
Hvefavellir
Garöar
Stafholtsey-
Fagurhólmsmýri
Eyrarbaki
Kirkjubæjarktaöstúr
Norðurhjáleiga
■ ■
/ Strandhöfn
j Voþnafjörður
Stykkisböfmur^ . "■-'.j
Gufu- * Búöardalur
skálarí/i j*'” -
J/-> “ versaur
' Reykjavík j <* Hjaröárland -/■ .
„ . J Heiöárbær JHæll l / / J
Keflavikur- j
fiugvöllur J WJX QHeI|a
Akurnes
Reykjanesvjtl
Storhoföi J
vatnsskarös-
hólar
Heímiid; Aimanak Hins ísienska þjóövinaféiags
Sól Dögg á Gauki á Stöng:
Lög sem gott er að hrista sig við
Hljómsveitin Sól Dögg leikur á
Gauki á Stöng í kvöld og annað
kvöld. Sól Dögg er orðin vel þekkt
hljómsveit í skemmtanalífinu.
Hún lék víða um land á síðast-
liðnu ári við góðar undirtektir og
ætlar hljómsveitin að halda
ótrauð áfram á þessu ári. Að sögn
meðlima hennar samanstendur
tónlist hljómsveitarinnar af
hressum lögum úr ýmsum áttum,
lögum sem gott er að hrista sig
við, eins og diskó, soul, rokk og fl.
Skemmtanir
Méðlimir Sðl Daggar eru Berg-
sveinn Areliusson, söngur, Ásgeir
Ásgeirsson, gítar, Eiður Alfreðs-
son, bassi, Baldwin A.B. Aalen,
trommur, og Stefán H. Henrýs-
son, hljómborð. Það má búast við
góðri stemningu hjá strákunum í
Sól Dögg en þeir heíja leik um ell-
efuleytið.
Sól Dögg leikur á Gauknum í kvöld og annað kvöld.
Víða er nokkur
hálka
Allir helstu þjóðvegir landsins
eru færir en hálka er nokkur, eink-
um á Vesturlandi, Vestfjörðum,
Norðurlandi, Austurlandi og Suð-
urlandi. Snjór er ekki mikill á þjóð-
vegum landsins en þó á sumurji leið-
Færð á vegum
um, má þar nefna Borgarfjörðinn og
Snæfellsnesið. Allir vegir eru þó vel
færir. Einstaka heiðar eru ófærar,
má þar nefna Hellisheiði eystri,
Mjóafjarðarheiði, Öxarfjarðarheiði
og Lágheiði. Dynjandisheiði er
þungfær og á Eyrarfjalli fyrir vest-
an er aðeins jeppaslóð.
m Hálka og snjór II Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
Q-, LokaörSt°ÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum
Ástand vega
Systir Arons Vals
og Evu Drafnar
Litla myndarlega stúlkan á
myndinni fæddist á fæðingardeild
Landspítalans 10. janúar kl. 16.20.
Hún var við fæðingu 4.605 grömm
Barn dagsins
að þyngd og 55 sentímetra löng.
Foreldrar hennar eru íris Dröfn
Smáradóttir og Þorsteinn Valur
Ágústsson. Hún á tvö systkin, Aron
Val, sem er 7 ára, og Evu Dröfn,
sem er 4 ára.
Pocahontas ásamt vini sínum
Meeko. ^
Pocahontas
Pocahontas, sem Sam-bíóin
hafa sýnt frá jólum, er teikni-
mynd sem byggð er á sönnum at-
burðum um ævi ungrar indíána-
stúlku sem lengi hefur verið þjóð-
sagnapersóna. Kemur myndin
fyrir augu íslenskra áhorfenda
með íslensku tali sem Ágúst Guð-
mundsson hefur stjórnað upp-
töku á. Þetta er í fyrsta skipti
sem Disney-fyrirtækið gerir
teiknimynd þar sem fjallað er um
persónu sem var til.
Myndin hefst árið 1607 þegar
hópur breskra ævintýramanna
kemur til „nýja landsins". í
hópnum er einnig hinn ungi og
hugrakki hermaður, John
Smith, sem er i ævintýraleit. Um
sama leyti kynnumst við ungri
indíánastúlku, Pocahontas sem
elst upp í Virginíu. Henni er ætl-
að að giftast stríðsmanninum
Kvikmyndir
Kocoum en er ekki viss um til-
flnningar sínar. Á ferð sinni um
ókunnar slóðir er John Smith
handtekinn af indíánum. Hann
hafði áður kynnst Pocahontas og
bjargar hún lífl hans.
Pocahontas er þrítugasta og
þriðja teiknimyndin í fullri
lengd sem kemur frá Walt Disn-
ey, en í þessum flokki eru marg-
ar kvikmyndir sem hafa orðið
klassískar með árunum.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Ameriski forsetinn
Laugarásbíó: Agnes
Saga-bíó: Algjör jólasveinn
Bíóhöllin: Pocahontas
Bíóborgin: Ace Ventura
Regnboginn: Borg týndu barn-
anna
Stjörnubíó: Vandræðagemllngar
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 10
16. ianúar 1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Toliqenqi
Dollar 65,660 66,000 65,260
Pund 101,300 101,810 101,500
Kan. dollar 48,160 48,460 48,060
Dönsk kr. 11,6680 11,7300 11,7700
Norsk kr. 10,2830 10,3400 10,3250
Sænsk kr. 9,9420 9,9960 9,8030
Fi. mark 14,9310 15,0190 14,0963
Fra. franki 13,2020 13,2770 13,3270
Belg. franki 2,1936 2,2068 2,2179
Sviss. franki 56,1500 56,4600 56,6000
Holl. gyllini 40,2400 40,4800 40,7000
Þýskt mark 45,0800 45,3100 45,5500
it. líra 0,04162 0,04188 0,04122
Aust. sch. 6,4090 6,4480 6,4770
Port. escudo 0,4355 0,4383 0,4362
Spá. peseti 0,5361 0,5395 0,5385
Jap. yen 0,62130 0,62500 0,63580
írskt pund 104,820 105,470 104,790
SDR 96,49000 97,07000 97,14000
ECU 83,4300 83,9300 83,6100
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Krossgátan
■f 1 3 iA" 5- z~ 7
8 r ir- 1
lo i P
W rr J
!(, 5T i "
14 j Fj
J jr
Lárétt: 1 þrjót, 8 áköf, 9 tryllti, 10
megnaöi, 11 varga, 13 lögun, 14 erlend-
is, 16 ás, 18 flökt, 19 snemma, 20 verri,
22 fiskurinn.
Lóðrétt: 1 hlýðin, 2 niður, 3 illkvitt-
ins, 4 kurteisi, 5 til, 6 afturkallar, 7
bleytu, 12 svaf, 13 skömm, 15 ástund-
unarsöm, 17 heiður, 21 klaki.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hastur, 8 óða, 9 ítök, 10 ferð,
11 aki, 12 sigur, 14 ká, 16 ana, 17 naum,
19 staura, 21 tróð, 22 man.
Lóðrétt: 1 hófsamt, 2 aðeins, 3 sarga, 4
tíð, 5 utar, 6 rökkur, 7 æki, 13 unað, 15
áman, 18 aum, 20 tó.