Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1996, Page 31
MÁNUDAGUR 11. MARS 1996 43 Lalli og Lína Pv Sviðsljós Prinsinn veðjar á bréfbera Karl Breta- prins er ekk- ert öðruvísi en aðrir landar hans að því leyt- inu til að honum finnst gaman að veðja endrum og sinnum. Það gerði hann um daginn, að undirlagi ameríska leikarans Harveys Weinsteins. Þeir félagar veðjuðu um óskarsverðlaunin og voru á einu máli um að Bréfberinn yrði valinn besta myndin. Scorsese vinnur með Armani Bandaríski kvikmynda- leikstjórinn Martin Scor- sese, sem er af ítölsku bergi brot- inn, hefur ákveðið að gera heimild- armynd um ítalska kvikmynda- gerð í samvinnu við tískukóng- inn Giorgio Armani. Myndin verður í fullri lengd og mun Armani sjálfur skaffa alla pen- ingana sem þarf til verksins. Þess má svo geta að Sophia Lor- en var fremst meðal frægra kvenna á sýningu Armanis um daginn. Bing og fleiri stjömur í blaði Ameríska glanstímarit- ið Architect- ural Digest ætlar að helga góðan part aprU- heftis síns stjörnunum í Hollywood, bæði lífs og liðnum. Ritið mun m.a. sýna myndir af og íjalla um heimili Bings Crosbys, Orsons Wells, Jayne Mansfield, Carys Grants og Randolphs Scotts. Ekki að efa að þar verður margt fallegt húsið að sjá. Andlát Avona Jensen, Furugerði 1, lést 6. mars. Jarðarfarir Guðmundur Smári Magnússon, Hverfisgötu 70, áður Hjaltabakka 20, sem lést’l. mars, verður jarðsung- inn frá Hallgrímskirkju miðviku- daginn 13. mars kl. 13.30. Steina Þóra Þorbjömsdóttir, Kópavogsbraut 66, verður jarðsung- in frá Kópavogskirkju í dag, 11. mars, kl. 13.30. Hjörtur Jóhannsson, fyrrverandi vörubifreiðarstjóri, sem lést 3. mars, verður jarðsunginn frá Ás- kirkju í dag, 11. mars, kl. 13.30. Katrín Guðjónsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju í dag, 11. mars, kl. 13.30. Betúel Valdimarsson, Sogavegi 102, verður jarðsunginn frá Bú- staðakirkju í dag, 11. mars, kl. 15. Sveinn Óskar Marteinsson bif- vélavirki, áður til heimilis á Réttar- holtsvegi 87, sem lést 3. mars, verð- ur jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 12. mars kl. 15. auglýsingar DV Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan slmi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan. simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 8. til 14. mars, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegsapótek, Laugavegi 16, sími 552 4045, og Holts- apótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, simi 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugavegsapó- tek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarflarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apðtikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnaríjöröur, simi 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyöarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 11. mars Mikil síldveiði við Noreg slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarslá frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsiudeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimjli Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Til eilífðar er langur tími, þó ekki eins langur í dag og í gær. Dennis H’orgniés Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard,- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.3946. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomuíagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst pinnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536. HafnarQörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suöurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. HafnarQ., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 12. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Fréttir eða upplýsingar kalla á viðbrögð sem virðast ekki skynsamleg við fyrstu athugun. Hugsaðu þig vel um áður en þú framkvæmir. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Einhverjar breytingar veröa á daglegum störfum þínum og þeim fylgir jákvæð þróun. Farðu sérstaklega varlega í fjár- málum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einhver leiði er í þér í morgunsárið en engin ástæða virðist vera fyrir honum. Þetta lagast fljótt þar sem samskipti manna eru einkar vinsamleg. Nautið (20. april-20. mai): Árekstrar verða milli kynslóða og sá sem stendur fast á sínu fer með sigur af hólmi. Félagslífið hjá þér blómstrar. Tviburamir (21. maí-21. júní); Þú ert i einhverri klemmu og þarft að leita þér ráðlegginga. Best er að viðurkenna hvemig ástandið er í raun og veru. Happatölur eru 2,13 og 33. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Ekki leyfa misklíð að krauma. Betra er að koma hreint fram, sérstaklega ef um er að ræða heimilislífið eða fjölskyldumál. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ert mjög sannfærandi um þesar mundir og það kemur sér mjög vel fyrir þig. Þú hefur mjög mikiö að gera í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú veröur fórnarlamb einhvers sem er mjög sjálfselskur ef þú ert of auðtrúa. Það er góð hugmynd aö hvíla sig vel í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað óvænt breytir skyndilega öllum áætlunum þínum. Ábyrgð þín eykst. Góður dagur fyrir unga og ástfangna. Happatölur eru 10, 18 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að breyta til í hefðbundnum störfum. Kvöldið lofar góðu fyrir þig. Þess verður krafist að þú sýnir sjálfstraust. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú leggur mikið á þig til að þóknast fólki og þér tekst það með ágætum. Útgjöld þín verða mun meiri en þú áttir von á. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir séð eftir einhverju sem þú gerir í fljótræði, sérstak- lega i viðskiptum. Gefðu þér tíma áður en þú tekur ákvörð- un.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.